Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2025 08:33 Tími Ander Herrera hjá Boca Juniors er orðinn að martröð. Getty/Marcelo Endelli Spænski fótboltamaðurinn Ander Herrera, sem stuðningsmenn Manchester United völdu leikmann ársins 2017, hefur upplifað algjöra martröð hjá argentínska stórliðinu Boca Juniors. Hinn 35 ára gamli Herrera leyndi ekki vonbrigðum sínum þegar hann meiddist í leik við Newell's Old Boys um helgina. Í stað þess að leggjast niður og bíða eftir aðhlynningu þá fór Herrera sjálfur beint af vellinum og mátti sjá hann grátandi á varamannabekknum, þar sem liðsfélagar hans reyndu að hughreysta hann. Ander Herrera no pudo evitar las lágrimas tras sufrir su tercera lesión con Boca pic.twitter.com/sRsmwzKQmK— Athletic Xtra (@AthleticXtra) March 31, 2025 Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem Herrera meiðist á þeim skamma tíma sem hann hefur verið hjá Boca Juniors, eftir komuna í janúar. Gríðarlega orkan og ósérhlífnin sem heillaði stuðningsmenn United hefur því engan veginn nýst Boca Juniors og í grein Bein Sports er Herrera lýst sem verstu kaupum í sögu félagsins. Herrera kom til Boca Juniors eftir þriggja ára dvöl hjá Athletic Bilbao en var áður hjá PSG eftir að hafa spilað með United á árunum 2014-19. Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Herrera leyndi ekki vonbrigðum sínum þegar hann meiddist í leik við Newell's Old Boys um helgina. Í stað þess að leggjast niður og bíða eftir aðhlynningu þá fór Herrera sjálfur beint af vellinum og mátti sjá hann grátandi á varamannabekknum, þar sem liðsfélagar hans reyndu að hughreysta hann. Ander Herrera no pudo evitar las lágrimas tras sufrir su tercera lesión con Boca pic.twitter.com/sRsmwzKQmK— Athletic Xtra (@AthleticXtra) March 31, 2025 Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem Herrera meiðist á þeim skamma tíma sem hann hefur verið hjá Boca Juniors, eftir komuna í janúar. Gríðarlega orkan og ósérhlífnin sem heillaði stuðningsmenn United hefur því engan veginn nýst Boca Juniors og í grein Bein Sports er Herrera lýst sem verstu kaupum í sögu félagsins. Herrera kom til Boca Juniors eftir þriggja ára dvöl hjá Athletic Bilbao en var áður hjá PSG eftir að hafa spilað með United á árunum 2014-19.
Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira