„Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 11:01 Rúnar Már Sigurjónsson kom til ÍA fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl í atvinnumennsku. Hann spilaði hins vegar einungis tíu leiki í Bestu deildinni. vísir/arnar Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að ÍA geti barist um Evrópusæti, annað árið í röð. Miklu máli skipti ef Rúnar Már Sigurjónsson getur spilað meira en í fyrra. ÍA er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Skagamenn lentu í 5. sæti á síðasta tímabili, þá sem nýliðar. „Ég held þeir verði í svipaðri baráttu í ár. Ég held að þeir verði í þessum pakka að komast í efri hlutann og mögulega, ef allt gengur upp, vera í Evrópubaráttu allt til enda,“ sagði Albert. „Þeir hafa ekki fengið marga leikmenn inn en það stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila fleiri leiki en á síðasta tímabili styrkir hann liðið mikið. Hann byrjaði bara fjóra leiki á síðasta tímabili þannig ef hann spilar í kringum tuttugu leiki bætir það liðið mikið. Auðvitað er högg fyrir þá að missa Hinrik [Harðarson]. Hann skoraði sjö mörk og lagði einhver upp en hann opnaði líka helling fyrir Viktor [Jónsson]. Ómar Björn [Stefánsson] kemur þarna inn. Hann er líka öflugur leikmaður en það munar um Hinrik, alveg klárlega.“ Klippa: 6. sæti ÍA Albert segir að einkenni Skagamanna séu skýr og það sé styrkleiki liðsins. „Hvað þeir þekkja sín takmörk og hvað þjálfarinn [Jón Þór Hauksson] kann á sína leikmenn, leikkerfið og hvernig liðið er „drillað“. Auðvitað er Deano [Dean Martin styrktarþjálfari] með liðið og það er alltaf í formi. Þannig ég held að styrkleikinn sé hvernig liðið er uppsett og í hvernig standi það er,“ sagði Albert. ÍA sækir Fram heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl. Besta deild karla ÍA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
ÍA er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Skagamenn lentu í 5. sæti á síðasta tímabili, þá sem nýliðar. „Ég held þeir verði í svipaðri baráttu í ár. Ég held að þeir verði í þessum pakka að komast í efri hlutann og mögulega, ef allt gengur upp, vera í Evrópubaráttu allt til enda,“ sagði Albert. „Þeir hafa ekki fengið marga leikmenn inn en það stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila fleiri leiki en á síðasta tímabili styrkir hann liðið mikið. Hann byrjaði bara fjóra leiki á síðasta tímabili þannig ef hann spilar í kringum tuttugu leiki bætir það liðið mikið. Auðvitað er högg fyrir þá að missa Hinrik [Harðarson]. Hann skoraði sjö mörk og lagði einhver upp en hann opnaði líka helling fyrir Viktor [Jónsson]. Ómar Björn [Stefánsson] kemur þarna inn. Hann er líka öflugur leikmaður en það munar um Hinrik, alveg klárlega.“ Klippa: 6. sæti ÍA Albert segir að einkenni Skagamanna séu skýr og það sé styrkleiki liðsins. „Hvað þeir þekkja sín takmörk og hvað þjálfarinn [Jón Þór Hauksson] kann á sína leikmenn, leikkerfið og hvernig liðið er „drillað“. Auðvitað er Deano [Dean Martin styrktarþjálfari] með liðið og það er alltaf í formi. Þannig ég held að styrkleikinn sé hvernig liðið er uppsett og í hvernig standi það er,“ sagði Albert. ÍA sækir Fram heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira