
Glamour

Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala
Gucci styður mótmælagönguna í Washington í mars

Halda í köflótta mynstrið í London
Burberry áhrifin eru sérstaklega áberandi í bresku borginni.

Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif
Hér eru 4 flottar dresshugmyndir fyrir helgina.

Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár
Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fara að fordæmi kollega sína út í heimi og ætla að vekja athygli á #metoo byltingunni á Eddu-hátíðinni sem fer fram á sunnudaginn.

Trendið frá tískupöllunum
Gegnsætt heldur áfram að vera vinsælt.

5 leiðir til að byrja daginn betur
Reese Witherspoon, Sienna Miller og Kate Moss eru allar aðdáendur bókarinnar Self-care for the Real World.

Þaktar lit á tískupallinum
Fyrirsæturnar hjá Moschino voru málaðar frá toppi til táar.

Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr
Leikkonan er um þessar mundir að kynna mynd sína Red Sparrow.

Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci
Alessandro Michele heldur áfram að koma á óvart.

Allt of mikið af öllu
Ashish heldur ekki aftur af sér, en hann er pallíettur og skraut eru hans helsta einkenni.

Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk
Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London.

Verum tilbúin í lægðirnar með stæl
Gestir tískuvikunnar í London voru vel klæddir í rigningunni.

Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við
Ljótir strigaskór eru aðalmálið þessa dagana, en Christopher Kane á svo sannarlega vinninginn.

Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag
Rihanna er afmælisbarn dagsins.

Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni
Hin ólétta Katrín býður tískufólki í Buckingham-höllina.

Rauði dregillinn var svartur á Bafta
Stjörnurnar klæddust svörtu til stuðnings Times Up á Bafta verðlaununum í gær.

Kveður Burberry eftir 17 ár
Síðasta lína Christopher Bailey hjá Burberry var litrík og skrautleg.

Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum
Leikstjórinn Rungano Nyoni klæddist hönnun Anitu Hirlekar.

7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram
Coco Pink Princess er 7 ára götutískustjarna frá Japan.

Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor
Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni.

Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum
Glamour safnar saman bestu konudagsgjöfunum í dag.

Hvað stóð upp úr í New York?
Tískuvikunni í New York er þá formlega lokið, en hvaða sýningar stóðu upp úr?

Því stærri því betri
Samkvæmt tískuvikunni í New York eru herralegir jakkafatajakkar, helst nokkrum númerum of stórir, eitt heitasta trendið þessa dagana.

Jennifer Aniston skilin
Aniston og leikarinn Justin Theroux eru skilin eftir tveggja ára hjónaband.

Dramatískt hjá Marc Jacobs
Marc Jacobs sótti innblástur til Yves Saint Laurent þegar hann lokaði tískuvikunni í New York með stæl.

Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein
Laura Dern mætti með son sinn, Ellery Harper á fremsta bekk á sýningu Calvin Klein í New York.

Sneri aftur á Instagram fyrir Kim
Kanye West sendi eiginkonu sinni Kim Kardashian frumlega Valentínusarkveðju

"Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“
Plötusnúðurinn og útvarpskonan Andrea Jónsdóttir um tónlistina, karlrembur, dóp og jafnrétti.

Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn
Raf Simons sýndi forvitnilega línu fyrir Calvin Klein í New York.

Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious
H&M Conscious lítur svona út.