Trendið frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Prada, Christopher Kane og Gucci Glamour/Getty Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour
Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha
Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour