Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour