Trendið frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Prada, Christopher Kane og Gucci Glamour/Getty Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour
Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour