Halda í köflótta mynstrið í London Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 09:00 Glamour/Getty Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry. Mest lesið Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour
Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry.
Mest lesið Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour