Halda í köflótta mynstrið í London Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 09:00 Glamour/Getty Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour
Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour