Halda í köflótta mynstrið í London Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 09:00 Glamour/Getty Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry. Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour
Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry.
Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour