Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 10:30 Adwoah Aboah, Caroline Rush og Sophie, Countess of Wessex Glamour/Getty Tískuvikan í London stendur nú yfir og þar sem ýmsar veislur eru á dagskránni. Tískuiðnaðurinn hittust í Buckingham-höllinni í gær, þar sem British Fashion Council stóð að veislu. Mörg þekkt nöfn úr tískuheiminum voru saman komin, eins og ritstjórar Vogue, Anna Wintour og Edward Enninful, fyrirsæturnar Adwoah Aboah og Naomi Cambell. Katrín hertogaynja af Cambridge klæddist gullfallegum kjól frá Erdem, þar sem bumban hennar var vel sýnileg og glæsileg. Skoðaðu skemmtilegar myndir frá höllinni hér fyrir neðan. Harold TillmanEdward Enninful, ritstjóri breska Vogue og Katrín hertogaynja af Cambridge. Kjóllinn hennar er frá Erdem.Katrín, Stella McCartney og Anna Wintour spjalla saman.Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue.Stella McCartney fatahönnuður.Erin O'Connor fyrirsæta.Livia Firth og Hamish Bowles.Naomi Campbell Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Viðraðu hælana Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour
Tískuvikan í London stendur nú yfir og þar sem ýmsar veislur eru á dagskránni. Tískuiðnaðurinn hittust í Buckingham-höllinni í gær, þar sem British Fashion Council stóð að veislu. Mörg þekkt nöfn úr tískuheiminum voru saman komin, eins og ritstjórar Vogue, Anna Wintour og Edward Enninful, fyrirsæturnar Adwoah Aboah og Naomi Cambell. Katrín hertogaynja af Cambridge klæddist gullfallegum kjól frá Erdem, þar sem bumban hennar var vel sýnileg og glæsileg. Skoðaðu skemmtilegar myndir frá höllinni hér fyrir neðan. Harold TillmanEdward Enninful, ritstjóri breska Vogue og Katrín hertogaynja af Cambridge. Kjóllinn hennar er frá Erdem.Katrín, Stella McCartney og Anna Wintour spjalla saman.Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue.Stella McCartney fatahönnuður.Erin O'Connor fyrirsæta.Livia Firth og Hamish Bowles.Naomi Campbell
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Viðraðu hælana Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour