Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 10:30 Adwoah Aboah, Caroline Rush og Sophie, Countess of Wessex Glamour/Getty Tískuvikan í London stendur nú yfir og þar sem ýmsar veislur eru á dagskránni. Tískuiðnaðurinn hittust í Buckingham-höllinni í gær, þar sem British Fashion Council stóð að veislu. Mörg þekkt nöfn úr tískuheiminum voru saman komin, eins og ritstjórar Vogue, Anna Wintour og Edward Enninful, fyrirsæturnar Adwoah Aboah og Naomi Cambell. Katrín hertogaynja af Cambridge klæddist gullfallegum kjól frá Erdem, þar sem bumban hennar var vel sýnileg og glæsileg. Skoðaðu skemmtilegar myndir frá höllinni hér fyrir neðan. Harold TillmanEdward Enninful, ritstjóri breska Vogue og Katrín hertogaynja af Cambridge. Kjóllinn hennar er frá Erdem.Katrín, Stella McCartney og Anna Wintour spjalla saman.Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue.Stella McCartney fatahönnuður.Erin O'Connor fyrirsæta.Livia Firth og Hamish Bowles.Naomi Campbell Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Tískuvikan í London stendur nú yfir og þar sem ýmsar veislur eru á dagskránni. Tískuiðnaðurinn hittust í Buckingham-höllinni í gær, þar sem British Fashion Council stóð að veislu. Mörg þekkt nöfn úr tískuheiminum voru saman komin, eins og ritstjórar Vogue, Anna Wintour og Edward Enninful, fyrirsæturnar Adwoah Aboah og Naomi Cambell. Katrín hertogaynja af Cambridge klæddist gullfallegum kjól frá Erdem, þar sem bumban hennar var vel sýnileg og glæsileg. Skoðaðu skemmtilegar myndir frá höllinni hér fyrir neðan. Harold TillmanEdward Enninful, ritstjóri breska Vogue og Katrín hertogaynja af Cambridge. Kjóllinn hennar er frá Erdem.Katrín, Stella McCartney og Anna Wintour spjalla saman.Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue.Stella McCartney fatahönnuður.Erin O'Connor fyrirsæta.Livia Firth og Hamish Bowles.Naomi Campbell
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour