Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2018 09:30 Konudagurinn er á morgun, og er það dagur sem enginn karlmaður vill gleyma. En það getur verið erfitt að finna gjafir, og þá sérstaklega ef maður vill vera frumlegur. Blóm eru alltaf klassísk og flestar konur mjög ánægðar með þá gjöf, en ef þú vilt gefa eitthvað lítið annað með eða eitthvað allt annað, þá skemmtilegur listi hér.Ilmkerti er alltaf góð hugmynd og lyktin af þessu er æðislegt. Það fæst í Maí Verslun og er frá Urð, lyktin heitir Stormur. Kristals-martíní glös frá Frederick Bagger. Með fallegustu glösum sem til eru, verðum við að segja. Fást í Norr11. Skemmtilegir sokkar er sæt og skemmtileg hugmynd. Þessir eru frá Stine Goya og fást í Geysi. Hálsmenið er frá íslenska merkinu Kríu Jewelry og fæst í Aftur. Lyktirnar frá Byredo eru að slá í gegn, enda glasið líka fallegt og stílhreint. Þetta er lyktin Bal D'Afrique frá Byredo, fæst í Madison Ilmhús. Súkkulaði er alltaf góð hugmynd. Þessi fallegu lúxuspáskaegg fást í Snúrunni og eru frá Lentz. Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour
Konudagurinn er á morgun, og er það dagur sem enginn karlmaður vill gleyma. En það getur verið erfitt að finna gjafir, og þá sérstaklega ef maður vill vera frumlegur. Blóm eru alltaf klassísk og flestar konur mjög ánægðar með þá gjöf, en ef þú vilt gefa eitthvað lítið annað með eða eitthvað allt annað, þá skemmtilegur listi hér.Ilmkerti er alltaf góð hugmynd og lyktin af þessu er æðislegt. Það fæst í Maí Verslun og er frá Urð, lyktin heitir Stormur. Kristals-martíní glös frá Frederick Bagger. Með fallegustu glösum sem til eru, verðum við að segja. Fást í Norr11. Skemmtilegir sokkar er sæt og skemmtileg hugmynd. Þessir eru frá Stine Goya og fást í Geysi. Hálsmenið er frá íslenska merkinu Kríu Jewelry og fæst í Aftur. Lyktirnar frá Byredo eru að slá í gegn, enda glasið líka fallegt og stílhreint. Þetta er lyktin Bal D'Afrique frá Byredo, fæst í Madison Ilmhús. Súkkulaði er alltaf góð hugmynd. Þessi fallegu lúxuspáskaegg fást í Snúrunni og eru frá Lentz.
Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour