Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour