Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour