Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Leikstjórinn Rungano Nyoni klæddist íslenskri hönnun á BAFTA-verðlaununum, sem haldin voru í London í gærkvöldi. Kjóllinn hennar var eftir Anitu Hirlekar. Rungano hlaut verðlaun fyrir kvikmyndina I Am Not A Witch. Anita Hirlekar er þekkt fyrir handgerðar, litríkar og bróderaðar flíkur. Kjóll Rungano er svartur blúndukjóll með hvítum og fjólubláum smáatriðum. Skemmtilegur kjóll sem hlaut mikla athygli, en Rungano var ein sú best klædda á hátíðinni. Anita eyddi næstum því áratug í London, þar sem hún lærði fata- og textílhönnun í Central Saint Martins. Nú er hún flutt aftur heim til Íslands þar sem hún rekur verslun- og sýningarrými með Magneu Einarsdóttur á Garðarstræti 2. Það er alltaf einstaklega ánægjulegt að sjá íslenska hönnun fá athygli út fyrir landsteinana, og þá sérstaklega á svona stórum viðburði eins og BAFTA-verðlaunin eru. BAFTA Mest lesið Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Leikstjórinn Rungano Nyoni klæddist íslenskri hönnun á BAFTA-verðlaununum, sem haldin voru í London í gærkvöldi. Kjóllinn hennar var eftir Anitu Hirlekar. Rungano hlaut verðlaun fyrir kvikmyndina I Am Not A Witch. Anita Hirlekar er þekkt fyrir handgerðar, litríkar og bróderaðar flíkur. Kjóll Rungano er svartur blúndukjóll með hvítum og fjólubláum smáatriðum. Skemmtilegur kjóll sem hlaut mikla athygli, en Rungano var ein sú best klædda á hátíðinni. Anita eyddi næstum því áratug í London, þar sem hún lærði fata- og textílhönnun í Central Saint Martins. Nú er hún flutt aftur heim til Íslands þar sem hún rekur verslun- og sýningarrými með Magneu Einarsdóttur á Garðarstræti 2. Það er alltaf einstaklega ánægjulegt að sjá íslenska hönnun fá athygli út fyrir landsteinana, og þá sérstaklega á svona stórum viðburði eins og BAFTA-verðlaunin eru.
BAFTA Mest lesið Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour