Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour