Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour