Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Bráðum verður hægt að versla á Instagram Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Bráðum verður hægt að versla á Instagram Glamour