Edduverðlaunin Tók á móti Eddu ólétt af fimmta barni sínu Andrea Eyland Björgvinsdóttir lyfti á laugardaginn Edduverðlaunum fyrir mannlífsþátt ársins, Líf kviknar, en Andrea á von á sínu fimmta barni; áttunda barni hennar og kærastans samtals. Lífið 26.2.2019 03:00 Segja RÚV upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í kvikmyndagerð Félag íslenskra kvikmyndastjóra hefur sent frá sér ályktun vegna útsendingar frá Edduverðlaunahátíðinni. Menning 23.2.2019 16:12 Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Edduverðlaunin voru veitt með pompi og prakt í kvöld. Bíó og sjónvarp 22.2.2019 21:57 Stjórn ÍKSA furðar sig á „órökstuddum ásökunum“ Huldu Rósar um spillingu Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar kveðst furða sig á ásökunum Huldu Rósar Guðnadóttur um spillingu í störfum akademíunnar. Menning 17.2.2019 22:25 Hörð barátta þriggja bíómynda um Edduna Tilnefningar til Eddunnar 2019 voru tilkynntar í beinni útsendingu á ruv.is og Facebook síðu Eddunnar klukkan eitt í dag. Bíó og sjónvarp 7.2.2019 13:45 Borðaði 20 kartöflur í einu Hin þrettán ára Gríma Valsdóttir sló rækilega í gegn í kvikmyndinni Svaninum og var nýlega tilnefnd til Edduverðlauna sem leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína. Lífið 3.3.2018 04:39 Kraftaverk Til hamingju, Edduverðlaunahafar. Skoðun 28.2.2018 04:32 Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. Menning 25.2.2018 23:04 Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. Lífið 25.2.2018 21:49 Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. Innlent 25.2.2018 21:14 Svartir og rauðir litir á Eddunni Kvikmynda - og sjónvarpsfólk sameinast á Hótel Hilton í kvöld. Glamour 25.2.2018 20:57 Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fara að fordæmi kollega sína út í heimi og ætla að vekja athygli á #metoo byltingunni á Eddu-hátíðinni sem fer fram á sunnudaginn. Glamour 23.2.2018 14:31 Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. Bíó og sjónvarp 9.2.2018 21:31 Áratugur frá því að Ástríður fæddist Fyrir tíu árum birtist frétt í Fréttablaðinu þar sem greint var frá skrifum handrits að nýrri gamanþáttaröð sem síðar varð Ástríður. Tvær þáttaraðir voru gerðar og voru tilnefndar til níu Edduverðlauna. Lífið 27.12.2017 12:18 Eddan 2017: Bestu tístin Eddan, íslensku sjónvarps- og kvikmyndaverðlaun, voru afhent í 18. skipti í kvöld. Bíó og sjónvarp 26.2.2017 22:06 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. Innlent 26.2.2017 22:35 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. Bíó og sjónvarp 16.2.2017 15:38 Gummi ekki sár yfir Eddunni: Tók víkingaklappið með Robbie Williams í spjallþætti Brennslubræður voru brjálaðir yfir því að Gummi Ben var sniðgenginn sem sjónvarpsmaður ársins á Eddunni en tilnefningarnar voru kunngjörðar í anddyri Bíó Paradísar í gær. Lífið 2.2.2017 12:56 Könnun: Hvernig finnst þér nýja Eddan? Kvikmyndirnar Eiðurinn og Hjartasteinn sópuðu að sér tilnefningum. Eiðurinn hlaut alls 13 tilnefningar og Hjartasteinn 16. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 14:05 Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 13:24 Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 12:38 „Subbuleg smekkleysa“ og „Fáheyrður ósmekkur“ Framganga Hraðfréttapilta á Eddunni fór fyrir brjóstið á heldri borgurum. Lífið 1.3.2016 13:54 Að vinna Edduna var hálf óraunverulegt Birna Rún Eiríksdóttir hlaut Edduna fyrir leik sinn í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Rétti 3. Bíó og sjónvarp 29.2.2016 16:00 Mikið fjör á Eddunni - Myndir Kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gærkvöld. Bíó og sjónvarp 29.2.2016 11:02 N4 vildi helst fá svar fyrir Edduhátíðina Sjónvarpsstöðin N4 biður sveitarfélög á Suðurlandi um frekari fjárstyrki til að halda áfram gerð jákvæðra þátta um svæðið. Innlent 28.2.2016 20:46 Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. Bíó og sjónvarp 28.2.2016 21:43 Baltasar og samstarfsmenn fagna í eigin partýi á sunnudag Tökulokapartý vegna myndarinnar Eiðurinn verður haldið á sama tíma og Edduverðlaunin. Lífið 25.2.2016 14:34 Urgur vegna Eddunnar Eddan virðist steyta á hverju skerinu á fætur öðru. Stöð 2 er ekki með. Eddan er á sama kvöldi og Óskarinn. Og: Hvar er Ófærð? Innlent 18.2.2016 10:27 Hrútar, Fúsi og Þrestir með yfir tíu tilnefningar Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016. Bíó og sjónvarp 10.2.2016 14:12 Uppskeruhátíð listmenntunar Íslensku tónlistarverðlaunin og Eddan minna okkur á hvað við eigum mikinn fjársjóð í fjölbreyttu listafólki. Athygli vakti Hera Hilmarsdóttir sem tók við verðlaunum á Eddunni. Hún þakkaði sérstaklega kennurum sínum úr grunnskóla Skoðun 4.3.2015 17:14 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Tók á móti Eddu ólétt af fimmta barni sínu Andrea Eyland Björgvinsdóttir lyfti á laugardaginn Edduverðlaunum fyrir mannlífsþátt ársins, Líf kviknar, en Andrea á von á sínu fimmta barni; áttunda barni hennar og kærastans samtals. Lífið 26.2.2019 03:00
Segja RÚV upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í kvikmyndagerð Félag íslenskra kvikmyndastjóra hefur sent frá sér ályktun vegna útsendingar frá Edduverðlaunahátíðinni. Menning 23.2.2019 16:12
Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Edduverðlaunin voru veitt með pompi og prakt í kvöld. Bíó og sjónvarp 22.2.2019 21:57
Stjórn ÍKSA furðar sig á „órökstuddum ásökunum“ Huldu Rósar um spillingu Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar kveðst furða sig á ásökunum Huldu Rósar Guðnadóttur um spillingu í störfum akademíunnar. Menning 17.2.2019 22:25
Hörð barátta þriggja bíómynda um Edduna Tilnefningar til Eddunnar 2019 voru tilkynntar í beinni útsendingu á ruv.is og Facebook síðu Eddunnar klukkan eitt í dag. Bíó og sjónvarp 7.2.2019 13:45
Borðaði 20 kartöflur í einu Hin þrettán ára Gríma Valsdóttir sló rækilega í gegn í kvikmyndinni Svaninum og var nýlega tilnefnd til Edduverðlauna sem leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína. Lífið 3.3.2018 04:39
Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. Menning 25.2.2018 23:04
Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. Lífið 25.2.2018 21:49
Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. Innlent 25.2.2018 21:14
Svartir og rauðir litir á Eddunni Kvikmynda - og sjónvarpsfólk sameinast á Hótel Hilton í kvöld. Glamour 25.2.2018 20:57
Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fara að fordæmi kollega sína út í heimi og ætla að vekja athygli á #metoo byltingunni á Eddu-hátíðinni sem fer fram á sunnudaginn. Glamour 23.2.2018 14:31
Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. Bíó og sjónvarp 9.2.2018 21:31
Áratugur frá því að Ástríður fæddist Fyrir tíu árum birtist frétt í Fréttablaðinu þar sem greint var frá skrifum handrits að nýrri gamanþáttaröð sem síðar varð Ástríður. Tvær þáttaraðir voru gerðar og voru tilnefndar til níu Edduverðlauna. Lífið 27.12.2017 12:18
Eddan 2017: Bestu tístin Eddan, íslensku sjónvarps- og kvikmyndaverðlaun, voru afhent í 18. skipti í kvöld. Bíó og sjónvarp 26.2.2017 22:06
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. Innlent 26.2.2017 22:35
Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. Bíó og sjónvarp 16.2.2017 15:38
Gummi ekki sár yfir Eddunni: Tók víkingaklappið með Robbie Williams í spjallþætti Brennslubræður voru brjálaðir yfir því að Gummi Ben var sniðgenginn sem sjónvarpsmaður ársins á Eddunni en tilnefningarnar voru kunngjörðar í anddyri Bíó Paradísar í gær. Lífið 2.2.2017 12:56
Könnun: Hvernig finnst þér nýja Eddan? Kvikmyndirnar Eiðurinn og Hjartasteinn sópuðu að sér tilnefningum. Eiðurinn hlaut alls 13 tilnefningar og Hjartasteinn 16. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 14:05
Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 13:24
Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 12:38
„Subbuleg smekkleysa“ og „Fáheyrður ósmekkur“ Framganga Hraðfréttapilta á Eddunni fór fyrir brjóstið á heldri borgurum. Lífið 1.3.2016 13:54
Að vinna Edduna var hálf óraunverulegt Birna Rún Eiríksdóttir hlaut Edduna fyrir leik sinn í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Rétti 3. Bíó og sjónvarp 29.2.2016 16:00
Mikið fjör á Eddunni - Myndir Kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gærkvöld. Bíó og sjónvarp 29.2.2016 11:02
N4 vildi helst fá svar fyrir Edduhátíðina Sjónvarpsstöðin N4 biður sveitarfélög á Suðurlandi um frekari fjárstyrki til að halda áfram gerð jákvæðra þátta um svæðið. Innlent 28.2.2016 20:46
Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. Bíó og sjónvarp 28.2.2016 21:43
Baltasar og samstarfsmenn fagna í eigin partýi á sunnudag Tökulokapartý vegna myndarinnar Eiðurinn verður haldið á sama tíma og Edduverðlaunin. Lífið 25.2.2016 14:34
Urgur vegna Eddunnar Eddan virðist steyta á hverju skerinu á fætur öðru. Stöð 2 er ekki með. Eddan er á sama kvöldi og Óskarinn. Og: Hvar er Ófærð? Innlent 18.2.2016 10:27
Hrútar, Fúsi og Þrestir með yfir tíu tilnefningar Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016. Bíó og sjónvarp 10.2.2016 14:12
Uppskeruhátíð listmenntunar Íslensku tónlistarverðlaunin og Eddan minna okkur á hvað við eigum mikinn fjársjóð í fjölbreyttu listafólki. Athygli vakti Hera Hilmarsdóttir sem tók við verðlaunum á Eddunni. Hún þakkaði sérstaklega kennurum sínum úr grunnskóla Skoðun 4.3.2015 17:14
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent