Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2019 21:57 Kvikmyndin Kona fer í stríð var hlutskörpust á Edduverðlaunahátíðinni í ár. Hér eru leikstjórinn Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, sem skrifaði handritið með honum. FBL/Ernir Miklu var tjaldað til þegar Edduverðlaunin voru veitt í Austurbæjarbíói í kvöld. Hægt var að horfa á verðlaunahátíðina í beinni útsendingu á vef Ríkisútvarpsins. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti standa upp úr í íslenskri þátta- og kvikmyndagerð á liðnu ári. Í ár var það kvikmyndin Kona fer í stríð sem var hlutskörpust á verðlaunahátíðinni en hún hlaut samtals tíu verðlaun. Myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni og skartar Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki. Meðal verðlauna sem myndin hlaut voru Kvikmynd ársins, leikstjórn og leikkona í aðalhlutverki. Þá var kvikmyndin Lof mér að falla nokkuð áberandi og hlaut fjögur verðlaun alls, meðal annars fyrir leik í aukahlutverki, bæði hjá körlum og konum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur hlaut þá tvenn verðlaun, sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem sjónvarpsefni ársins auk þess sem Sigríður Halldórsdóttir hlaut verðlaun sem sjónvarpskona ársins fyrir þættina. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Edduverðlaunanna í öllum flokkum.Barna- og unglingaefniLói – Þú flýgur aldrei einn Framleitt af GunHilFrétta- eða viðtalsþátturKveikur Framleitt af RÚV Arnar ÞórissonHeimildamyndUseLess Framleidd af Vesturporti og Vakanda Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirKvikmynd ársinsKona fer í stríð Framleidd af Gulldrengnum og Slotmachine Benedikt Erlingsson, Marianne Slot og Carine LeblanceLeikiðsjónvarpsefniMannasiðir Framleitt af Glassriver og RÚV Arnbjörg HafliðadóttirMenningarþátturFullveldisöldin Framleitt af Sagafilm og Margréti Jónasdóttur fyrir RÚVMannlífsþátturLíf kviknar Framleitt af Sagafilm fyrir Sjónvarp SímansSkemmtiþátturÁramótaskaup 2018 Framleitt af Glassriver fyrir RÚV Andri Ómarsson og Arnbjörg HafliðadóttirStuttmynd ársinsNýr dagur í Eyjafirði Framleidd af Republik Lárus JónssonBrellurCem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríðBúningarEva Vala Guðjónsdóttir fyrir Lof mér að fallaGerviKristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að fallaHandritBenedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríðHljóðAymeric Devoldere, Francois De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríðKlippingDavíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríðKvikmyndatakaBergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríðLeikari í aðalhlutverkiGísli Örn Garðarsson fyrir VargLeikkona í aðalhlutverkiHalldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríðLeikkona í aukahlutverkiKristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að fallaLeikari í aukahlutverkiÞorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að fallaLeikmyndSnorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríðLeikstjórnBenedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríðSjónvarpsmaðurársinsSigríður Halldórsdóttir fyrir KveikTónlistDavíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríðUpptöku- eða útsendingarstjórnBjörgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í HöllinniSjónvarpsefni ársinsKveikur - Frétta- eða viðtalsþáttur - RÚV Eddan Menning Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Miklu var tjaldað til þegar Edduverðlaunin voru veitt í Austurbæjarbíói í kvöld. Hægt var að horfa á verðlaunahátíðina í beinni útsendingu á vef Ríkisútvarpsins. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti standa upp úr í íslenskri þátta- og kvikmyndagerð á liðnu ári. Í ár var það kvikmyndin Kona fer í stríð sem var hlutskörpust á verðlaunahátíðinni en hún hlaut samtals tíu verðlaun. Myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni og skartar Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverki. Meðal verðlauna sem myndin hlaut voru Kvikmynd ársins, leikstjórn og leikkona í aðalhlutverki. Þá var kvikmyndin Lof mér að falla nokkuð áberandi og hlaut fjögur verðlaun alls, meðal annars fyrir leik í aukahlutverki, bæði hjá körlum og konum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur hlaut þá tvenn verðlaun, sem frétta- eða viðtalsþáttur ársins og sem sjónvarpsefni ársins auk þess sem Sigríður Halldórsdóttir hlaut verðlaun sem sjónvarpskona ársins fyrir þættina. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Edduverðlaunanna í öllum flokkum.Barna- og unglingaefniLói – Þú flýgur aldrei einn Framleitt af GunHilFrétta- eða viðtalsþátturKveikur Framleitt af RÚV Arnar ÞórissonHeimildamyndUseLess Framleidd af Vesturporti og Vakanda Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. ÓlafsdóttirKvikmynd ársinsKona fer í stríð Framleidd af Gulldrengnum og Slotmachine Benedikt Erlingsson, Marianne Slot og Carine LeblanceLeikiðsjónvarpsefniMannasiðir Framleitt af Glassriver og RÚV Arnbjörg HafliðadóttirMenningarþátturFullveldisöldin Framleitt af Sagafilm og Margréti Jónasdóttur fyrir RÚVMannlífsþátturLíf kviknar Framleitt af Sagafilm fyrir Sjónvarp SímansSkemmtiþátturÁramótaskaup 2018 Framleitt af Glassriver fyrir RÚV Andri Ómarsson og Arnbjörg HafliðadóttirStuttmynd ársinsNýr dagur í Eyjafirði Framleidd af Republik Lárus JónssonBrellurCem Olcer, Stephane Vogel og Annabelle Zoellin fyrir Kona fer í stríðBúningarEva Vala Guðjónsdóttir fyrir Lof mér að fallaGerviKristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Lof mér að fallaHandritBenedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson fyrir Kona fer í stríðHljóðAymeric Devoldere, Francois De Morant, Raphael Sohier og Vincent Cosson fyrir Kona fer í stríðKlippingDavíð Alexander Corno fyrir Kona fer í stríðKvikmyndatakaBergsteinn Björgúlfsson fyrir Kona fer í stríðLeikari í aðalhlutverkiGísli Örn Garðarsson fyrir VargLeikkona í aðalhlutverkiHalldóra Geirharðsdóttir fyrir Kona fer í stríðLeikkona í aukahlutverkiKristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Lof mér að fallaLeikari í aukahlutverkiÞorsteinn Bachmann fyrir Lof mér að fallaLeikmyndSnorri Freyr Hilmarsson fyrir Kona fer í stríðLeikstjórnBenedikt Erlingsson fyrir Kona fer í stríðSjónvarpsmaðurársinsSigríður Halldórsdóttir fyrir KveikTónlistDavíð Þór Jónsson fyrir Kona fer í stríðUpptöku- eða útsendingarstjórnBjörgvin Harðarson fyrir Pál Óskar í HöllinniSjónvarpsefni ársinsKveikur - Frétta- eða viðtalsþáttur - RÚV
Eddan Menning Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira