Ísland Got Talent

Sjáðu flutning Öldu Dísar á laginu Augnablik í Ísland Got Talent
Söngkonan Alda Dís flutti lagið á fyrsta undanúrslitakvöldi Ísland Got Talent í gærkvöldi.

Ísland Got Talent: Sjáðu siguratriði kvöldsins
Símon og Halla og hljómsveitin Kyrrð komust áfram.

Þessi atriði komust áfram í Ísland Got Talent
Afar mjótt var á munum.

Fylgstu með umræðum um Ísland Got Talent
Fyrsti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fer nú fram í beinni útsendingu á Stöð 2.

Ánægð með að fá að vera í síðasta holli Ísland Got Talent
Thelma Dögg Guðmundsen taldi að þátttöku sinni í þáttunum væri lokið og átti því síður en svo von á dómurunum á tröppunum heima hjá sér síðastliðinn sunnudag.

Dómararnir fengu neyðarfund með framleiðendunum: Komu einum keppanda á óvart og hún fékk sjokk
Dómararnir í Ísland Got Talent voru ekki sáttir með það hversu fáa keppendur framleiðendur þáttarins leyfðu þeim að velja inn í undanúrslitin. Þeir héldu því neyðarfund til að sannfæra þá um að hleypa öðrum keppanda áfram.

Þessi atriði komust áfram í Ísland Got Talent
Í síðasta þætti af Ísland Got Talent kom í ljós hvað keppendur komust áfram í næstu umferð og fá tækifæri í beinni útsendingu á Stöð 2.

Ísland Got Talent: Loredana bauð upp á háloftasýningu
"Þetta er ekkert hættulegt ef þú þekkir takmörk þess,“ sagði hin 26 ára Loredana.

Ísland Got Talent: Síðasti gullhnappurinn fyrir síðasta keppandann
„Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva við Maríu Agnesardóttur

Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó
Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu.

Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“
Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni.

Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn
Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld.

Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu
Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars?

Páll Winkel varð abbó út af Sölva Fannari: „Var látin vita af því að ég ætti nú að haga mér“
"Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?,“ spurði Marta María áður en atriðið frá Sölva Fannari Viðarssyni hófst í Ísland Got Talent á Stöð 2 í gær.

Ísland Got Talent: „Þegar maður heyrir svona rödd verður maður að ýta á gullhnappinn“
Konfettíinu rigndi yfir hina tólf ára Önnu Fanney eftir flutning hennar á lagi með Aliciu Keys.

Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun
Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu.

Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara
Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum.

Þórunn Antonía svarar Bubba: „Það er ekki afsökunarbeiðni að segja ég var bara að djóka“
Söngkonan Þórunn Antonía svarar tónlistarmanninum Bubba Morthens fullum hálsi.

Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins
Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun.

Ísland Got Talent: „Er bara hvaða hálfvitum sem er hleypt hérna inn?“
Það varð uppi fótur og fit þegar Leiknisljónin stigu á stokk í Ísland got talent

Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat
Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið.

Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu
Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum

Bubbi útskýrir af hverju hann grýtti súkkulaði í Þórunni Antoníu
Jón Jónsson kemur við sögu

Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti
Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar.

Mummi Messi flaug áfram í Ísland Got Talent
Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson flaug áfram í næstu umferð í Ísland got Talent en fyrsti þátturinn var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi.

Ísland got Talent: Fjórtán ára söngkona gefur Adele ekkert eftir
Jóhanna Ruth Luna Jose fór á kostum í Ísland got Talent í gærkvöldi á Stöð 2. Hún er 14 ára og kemur frá Filippseyjum.

Ísland Got Talent: "Ég nota tónlist til að koma tilfinningum, reiði og gremju, frá mér“
Hin sextán ára Sigga Ey heillaði dómara Ísland Got Talent upp úr skónum.

Ganverskur maður steig framúrstefnulegan dans í Ísland Got Talent
„Ég ætla að dansa,“ sagði hinn 42 ára gamli Edwin við dómara Ísland Got Talent. Þriðja þáttaröð hófst í kvöld.

Standardinn hár í Got Talent á Íslandi
Andrew Wightman vinnur við að fara um heiminn og aðstoða þá sem standa á bak við Got Talent þættina. Hann segir standardinn háan hér á landi, og furðar sig á fámenninu.

Það jafnast enginn húmor á við breskan húmor
Breski grínleikarinn David Walliams, sem er þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í gamanþáttunum Little Britain, ásamt því að hafa haslað sér völl sem einn af aðaldómurum Britain's Got Talent, er einn af þeim sem íslenska dómnefndin lítur upp til.