Ísland Got Talent: „Þegar maður heyrir svona rödd verður maður að ýta á gullhnappinn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 20:00 Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sigurvegari kvöldsins í Ísland Got Talent er án vafa hún Anna Fanney en þrátt fyrir ungan aldur flaug hún áfram í undanúrslitin. Anna Fanney er tólf ára og er á söngnámskeiði í Söngskóla Maríu. Það er óhætt að segja að flutningur hennar á laginu If I ain‘t got you með Aliciu Keys hafi verið óaðfinnanlegur. Auk þess að syngja æfir hún frjálsar íþróttir og spilar á gítar og elskar hryllingsmyndir. Skyldi það fara svo að hún nái ekki frama í söngnum þá langar hana að verða leikkona. Miðað við frammistöðuna í kvöld er hins vegar lítil hætta á að söngdraumurinn verði ekki að veruleika. Hún var að vísu stoppuð í miðju lagi en það var bara sökum þess að Jakob Frímann stóð upp og ýtti á gullhnappinn. „Ég þurfti hreinlega að halda mér í. Það hefur aldrei gerst áður,“ sagði Ágústa Eva meðal annars. Flutning Önnu má sjá hér að ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. 14. febrúar 2016 19:45
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15