Landslið karla í körfubolta „Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. Körfubolti 9.11.2022 11:31 „Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. Körfubolti 9.11.2022 07:00 „Vissi ekki hvað ég ætti að setja mikið salt í pastavatnið“ Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson segist njóta sín vel í Þýskalandi þrátt fyrir að það hafi verið stórt stökk að fara frá Breiðabliki og út í atvinnumennsku í sumar. Hann er þakklátur fyrir að vera í íslenska landsliðshópnum sem á möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn en mætir Georgíu í afar krefjandi leik á föstudaginn. Körfubolti 8.11.2022 17:31 Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. Körfubolti 8.11.2022 16:02 Misstu af flugi til Íslands og fyrirliðinn mætir rétt fyrir leik Ekki hefur gengið þrautalaust hjá georgíska landsliðinu í körfubolta að komast til Reykjavíkur, til að spila leikinn mikilvæga við Ísland í undankeppni HM karla á föstudaginn. Körfubolti 8.11.2022 16:02 Ísland gæti unnið sig inn á HM á næstu dögum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á raunhæfa möguleika á því að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn frá upphafi. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA, alþjóða körfuboltasambandsins, er Ísland í hópi þeirra 12 Evrópuþjóða sem líklegastar eru til að komast á HM. Körfubolti 8.11.2022 14:30 Ný þjóðarhöll: Skrýtið ef einhver segir „allt í plati“ Það er ekki annað að heyra á Gunnari Einarssyni, formanni framkvæmdanefndar um nýja þjóðarhöll, en að verkefnið gangi vel. Hann segir mikinn hug í þeim sem að koma. Sport 30.9.2022 08:01 Skalli Martins væri ekki löglegur í dag: „Þetta má víst ekki lengur“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, vakti í dag athygli á reglubreytingu sem hefur orðið í alþjóðlegum körfuboltareglum. Martin átti frægan skalla í landsleik Íslands og Portúgal í undankeppni EM fyrir tveimur árum en slíkur skalli telst ekki lengur leyfilegur. Körfubolti 20.9.2022 14:00 Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1.9.2022 11:47 Myndasyrpa frá mögnuðum sigri Íslands gegn Úkraínu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tók á móti því úkraínska í undankeppni HM í gær þar sem Ísland hafði betur eftir framlengdan háspennuleik, 91-87. Körfubolti 28.8.2022 09:34 HM draumurinn lifir | Staðan í undanriðlinum Ísland vann mikilvægan sigur á Úkraínu í undankeppni HM fyrr í kvöld en sigur Íslands ásamt smá aðstoð frá Ítölum gerir að verkum að Ísland er komið í bílstjórasætið fyrir sæti á HM 2023. Körfubolti 27.8.2022 23:34 Kristófer: „Þegar við náum að spila sem lið þá erum við drullugóðir“ Kristófer Acox var stórkostlegur á köflum í kvöld og átti lykilþátt í því að ná að sigla sigrinum heim í kvöld. Hann stal boltanum þegar sex sekúndur voru eftir og það varð til þess m.a. að Ísland vann Úkraínu 91-88 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 27.8.2022 23:20 Elvar Már: „Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta“ Elvar Már Friðriksson var enn og aftur lykilmaður í því að ná í sigur íslenska körfuboltalandsliðsins en nú lágu Úkraínu menn í grasinu eftir framlengdan leik í Ólafssal fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 91-88 en að mati Elvars var það eljan og íslenska geðveikin sem skilaði sigrinum. Körfubolti 27.8.2022 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg Körfubolti 27.8.2022 19:15 Kjóstu Kristalsleikmanninn eftir leikinn á móti Úkraínu í kvöld Ísland mætir Úkraínu í annarri umferð World Cup 2023 Qualifiers keppni FIBA, í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV2. Áhorfendur geta kosið mann leiksins, eða Kristalsleikmanninn, hér á Vísi. Körfubolti 27.8.2022 11:01 Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril í körfubolta. Brynjar segist þó ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu en ætlar að taka sér smá pásu frá boltanum. Körfubolti 27.8.2022 08:00 Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir orð sín í viðtali eftir leik Íslands og Spánar hafa verið mistúlkið. Körfubolti 26.8.2022 23:31 Formaður KKÍ segir orð leikmanna hafa misskilist Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir orð leikmanna íslenska karlalandsliðsins um undirbúning Íslands fyrir stórtap gegn Spáni í undankeppni HM í gærkvöld hafa misskilist. Spánverjum hafi þá gefist lengri tími til undirbúnings vegna reglna frá Alþjóðlega körfuknattleikssambandinu, FIBA, sökum þess að þeir eru á leið á EM í næstu viku. Körfubolti 25.8.2022 11:30 Elvar Már: Fengum þrjá daga í undirbúnig á meðan þeir fengu mánuð Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta með fjórtán stig þegar liðið beið ósigur gegn Spáni í undankeppni HM 2023 í Pamplona í kvöld. Körfubolti 24.8.2022 22:02 Craig Pedersen: Réðum illa við hæðina hjá þeim Aggresívur varnarleikur spænska liðsins og tapaðir boltar urðu íslenska liðinu að falli að mati Craig Pedersen, þjálfara íslenska liðsins, þegar Ísland tapaði fyrir Spáni í undankeppni HM 2023 á útivelli í kvöld. Körfubolti 24.8.2022 21:23 Umfjöllun: Spánn - Ísland 87-57 | Íslenska liðið lenti á vegg í hæsta garðinum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi þegar liðið sótti ríkjandi heimsmeistara, Spán heim, í fyrstu umferð í seinna stigi undankeppni HM. Körfubolti 24.8.2022 18:15 Án Jóns Axels gegn heimsmeisturunum í kvöld Íslenska landsliðið í körfubolta verður án tveggja fastamanna þegar liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Spánar á útivelli í undankeppni HM. Körfubolti 24.8.2022 12:31 Drengirnir lentu í 5. sæti á Evrópumótinu Landslið drengja í körfubolta, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, fagnaði sigri gegn Bosníu í leik um fimmta sæti á B-deildar Evrópumóti sem fram fór í Búlgaríu. Körfubolti 20.8.2022 14:00 Einn nýliði í hópnum gegn Spáni og Úkraínu Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið 12 leikmenn og einn varamann fyrir komandi leiki við Spán og Úkraínu í undankeppni HM. Körfubolti 19.8.2022 16:12 Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. Körfubolti 5.8.2022 22:30 Íslendingar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði EM Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri á tvo fulltrúa í úrvalsliði B-deildar Evrópumótsins sem lauk í Tbilisi í Georgíu í gær. Körfubolti 25.7.2022 08:01 Íslenska liðið þarf að sætta sig við silfur Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi 81-67 þegar liðið mætti Serbíu í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins í Tblisi í Georgíu í dag. Körfubolti 24.7.2022 19:57 Ísland tryggði sér sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins en íslenska liðið tryggði sér farseðilinn þangað með sigri gegn Finnlandi í kvöld. Körfubolti 23.7.2022 19:03 A-deildarsæti og úrslitaleikur undir hjá strákunum U20 ára landslið karla í körfubolta komst í gær í undanúrslit á Evrópumóti B-deildar í Georgíu eftir sigur á Svíum. Finnar bíða íslenska liðsins í undanúrslitunum þar sem mikið er undir. Körfubolti 23.7.2022 13:01 Fimm laus pláss í næstu umferð forkeppni HM í körfubolta Eins og frægt er orðið þá eru Íslendingar komnir í næstu umferð forkeppni HM og gerði sigurinn á móti Hollandi að verkum að þeir fara með haug af stigum með sér á næsta stig. Ein umferð er eftir í undankeppninni og ræðst það í dag hvernig forkeppnin lítur út. Körfubolti 3.7.2022 13:30 « ‹ 3 4 5 6 7 ›
„Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. Körfubolti 9.11.2022 11:31
„Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. Körfubolti 9.11.2022 07:00
„Vissi ekki hvað ég ætti að setja mikið salt í pastavatnið“ Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson segist njóta sín vel í Þýskalandi þrátt fyrir að það hafi verið stórt stökk að fara frá Breiðabliki og út í atvinnumennsku í sumar. Hann er þakklátur fyrir að vera í íslenska landsliðshópnum sem á möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn en mætir Georgíu í afar krefjandi leik á föstudaginn. Körfubolti 8.11.2022 17:31
Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. Körfubolti 8.11.2022 16:02
Misstu af flugi til Íslands og fyrirliðinn mætir rétt fyrir leik Ekki hefur gengið þrautalaust hjá georgíska landsliðinu í körfubolta að komast til Reykjavíkur, til að spila leikinn mikilvæga við Ísland í undankeppni HM karla á föstudaginn. Körfubolti 8.11.2022 16:02
Ísland gæti unnið sig inn á HM á næstu dögum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á raunhæfa möguleika á því að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn frá upphafi. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA, alþjóða körfuboltasambandsins, er Ísland í hópi þeirra 12 Evrópuþjóða sem líklegastar eru til að komast á HM. Körfubolti 8.11.2022 14:30
Ný þjóðarhöll: Skrýtið ef einhver segir „allt í plati“ Það er ekki annað að heyra á Gunnari Einarssyni, formanni framkvæmdanefndar um nýja þjóðarhöll, en að verkefnið gangi vel. Hann segir mikinn hug í þeim sem að koma. Sport 30.9.2022 08:01
Skalli Martins væri ekki löglegur í dag: „Þetta má víst ekki lengur“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, vakti í dag athygli á reglubreytingu sem hefur orðið í alþjóðlegum körfuboltareglum. Martin átti frægan skalla í landsleik Íslands og Portúgal í undankeppni EM fyrir tveimur árum en slíkur skalli telst ekki lengur leyfilegur. Körfubolti 20.9.2022 14:00
Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1.9.2022 11:47
Myndasyrpa frá mögnuðum sigri Íslands gegn Úkraínu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tók á móti því úkraínska í undankeppni HM í gær þar sem Ísland hafði betur eftir framlengdan háspennuleik, 91-87. Körfubolti 28.8.2022 09:34
HM draumurinn lifir | Staðan í undanriðlinum Ísland vann mikilvægan sigur á Úkraínu í undankeppni HM fyrr í kvöld en sigur Íslands ásamt smá aðstoð frá Ítölum gerir að verkum að Ísland er komið í bílstjórasætið fyrir sæti á HM 2023. Körfubolti 27.8.2022 23:34
Kristófer: „Þegar við náum að spila sem lið þá erum við drullugóðir“ Kristófer Acox var stórkostlegur á köflum í kvöld og átti lykilþátt í því að ná að sigla sigrinum heim í kvöld. Hann stal boltanum þegar sex sekúndur voru eftir og það varð til þess m.a. að Ísland vann Úkraínu 91-88 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 27.8.2022 23:20
Elvar Már: „Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta“ Elvar Már Friðriksson var enn og aftur lykilmaður í því að ná í sigur íslenska körfuboltalandsliðsins en nú lágu Úkraínu menn í grasinu eftir framlengdan leik í Ólafssal fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 91-88 en að mati Elvars var það eljan og íslenska geðveikin sem skilaði sigrinum. Körfubolti 27.8.2022 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg Körfubolti 27.8.2022 19:15
Kjóstu Kristalsleikmanninn eftir leikinn á móti Úkraínu í kvöld Ísland mætir Úkraínu í annarri umferð World Cup 2023 Qualifiers keppni FIBA, í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV2. Áhorfendur geta kosið mann leiksins, eða Kristalsleikmanninn, hér á Vísi. Körfubolti 27.8.2022 11:01
Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril í körfubolta. Brynjar segist þó ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu en ætlar að taka sér smá pásu frá boltanum. Körfubolti 27.8.2022 08:00
Elvar Már: Ekki við KKÍ að sakast Elvar Már Friðriksson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir orð sín í viðtali eftir leik Íslands og Spánar hafa verið mistúlkið. Körfubolti 26.8.2022 23:31
Formaður KKÍ segir orð leikmanna hafa misskilist Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir orð leikmanna íslenska karlalandsliðsins um undirbúning Íslands fyrir stórtap gegn Spáni í undankeppni HM í gærkvöld hafa misskilist. Spánverjum hafi þá gefist lengri tími til undirbúnings vegna reglna frá Alþjóðlega körfuknattleikssambandinu, FIBA, sökum þess að þeir eru á leið á EM í næstu viku. Körfubolti 25.8.2022 11:30
Elvar Már: Fengum þrjá daga í undirbúnig á meðan þeir fengu mánuð Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta með fjórtán stig þegar liðið beið ósigur gegn Spáni í undankeppni HM 2023 í Pamplona í kvöld. Körfubolti 24.8.2022 22:02
Craig Pedersen: Réðum illa við hæðina hjá þeim Aggresívur varnarleikur spænska liðsins og tapaðir boltar urðu íslenska liðinu að falli að mati Craig Pedersen, þjálfara íslenska liðsins, þegar Ísland tapaði fyrir Spáni í undankeppni HM 2023 á útivelli í kvöld. Körfubolti 24.8.2022 21:23
Umfjöllun: Spánn - Ísland 87-57 | Íslenska liðið lenti á vegg í hæsta garðinum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi þegar liðið sótti ríkjandi heimsmeistara, Spán heim, í fyrstu umferð í seinna stigi undankeppni HM. Körfubolti 24.8.2022 18:15
Án Jóns Axels gegn heimsmeisturunum í kvöld Íslenska landsliðið í körfubolta verður án tveggja fastamanna þegar liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Spánar á útivelli í undankeppni HM. Körfubolti 24.8.2022 12:31
Drengirnir lentu í 5. sæti á Evrópumótinu Landslið drengja í körfubolta, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, fagnaði sigri gegn Bosníu í leik um fimmta sæti á B-deildar Evrópumóti sem fram fór í Búlgaríu. Körfubolti 20.8.2022 14:00
Einn nýliði í hópnum gegn Spáni og Úkraínu Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið 12 leikmenn og einn varamann fyrir komandi leiki við Spán og Úkraínu í undankeppni HM. Körfubolti 19.8.2022 16:12
Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. Körfubolti 5.8.2022 22:30
Íslendingar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði EM Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri á tvo fulltrúa í úrvalsliði B-deildar Evrópumótsins sem lauk í Tbilisi í Georgíu í gær. Körfubolti 25.7.2022 08:01
Íslenska liðið þarf að sætta sig við silfur Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi 81-67 þegar liðið mætti Serbíu í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins í Tblisi í Georgíu í dag. Körfubolti 24.7.2022 19:57
Ísland tryggði sér sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins en íslenska liðið tryggði sér farseðilinn þangað með sigri gegn Finnlandi í kvöld. Körfubolti 23.7.2022 19:03
A-deildarsæti og úrslitaleikur undir hjá strákunum U20 ára landslið karla í körfubolta komst í gær í undanúrslit á Evrópumóti B-deildar í Georgíu eftir sigur á Svíum. Finnar bíða íslenska liðsins í undanúrslitunum þar sem mikið er undir. Körfubolti 23.7.2022 13:01
Fimm laus pláss í næstu umferð forkeppni HM í körfubolta Eins og frægt er orðið þá eru Íslendingar komnir í næstu umferð forkeppni HM og gerði sigurinn á móti Hollandi að verkum að þeir fara með haug af stigum með sér á næsta stig. Ein umferð er eftir í undankeppninni og ræðst það í dag hvernig forkeppnin lítur út. Körfubolti 3.7.2022 13:30