„Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2025 09:55 Sigtryggur Arnar er bjartsýnn um að komast í lokahópinn. Vísir/Ívar Hart er barist um sæti í landsliðshópi Íslands fyrir komandi Evrópumót karla í körfubolta sem hefst eftir þrjár vikur. Sigtryggur Arnar Björnsson er vongóður um sæti og ekki skemmdi stórleikur hans um síðustu helgi fyrir. Íslenska liðið hefur æft saman í um tvær vikur og hefur æfingahópurinn þegar verið skorinn niður úr 22 leikmönnum í 14 sem fóru til Ítalíu að spila æfingaleiki síðustu helgi. Aðeins tólf fara á lokamótið og hart barist á æfingum. „Það er alltaf gott tempo og vel barist. Það er svipað og í leikjum, ef þú æfir vel þá spilarðu vel líka. Við höfum sloppið slagsmálin, sem betur fer. Það er alltaf einhver kítingur og kemur smá hiti. Það er eins og það á að vera. Við erum alltaf vinir á eftir,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur er á meðal leikmanna sem taldir eru vera að berjast fyrir sæti á meðal þeirra tólf sem fara á lokamótið. Hann skoraði átta þriggja stiga körfur í naumu tapi fyrir Pólverjum á sunnudaginn var og var stigahæstur Íslendinga með 25 stig. „Ég hitti úr skotunum mínum og það getur alltaf hjálpað liðinu. Ef maður getur hjálpað er maður ánægður,“ segir Sigtryggur um leik helgarinnar. „Þetta eru 14 gæða leikmenn eins og er. Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn. Það kemur svo bara í ljós hvernig þetta fer,“ en hvernig kemst maður í hópinn? Ef til vill með frammistöðum eins og gegn Póllandi? „Ég held það myndi hjálpa. Það er svo bara að vera einbeittur á æfingum og í æfingaleikjunum. Svo er bara að vona það besta,“ segir Sigtryggur sem er bjartsýnn. „Maður verður bara að vera það. Ég er bjartsýnn en þetta kemur í ljós.“ Eftir helgi fer íslenska liðið aftur út og mætir liðum Portúgals og Svíþjóðar í æfingaleikjum þar sem menn fá enn frekar tækifæri til að sanna sig fyrir þjálfurunum. „Það væri gaman að vinna og fá tilfinninguna að vinna þessar stærri þjóðir. Það væri helst að koma út úr þessu með tvo sigra og stíganda í frammistöðu,“ Og setja allt niður? „Já, bara hitta úr öllu,“ segir Sigtryggur og hlær. Viðtalið má sjá í spilaranum. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31 Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06 Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Íslenska liðið hefur æft saman í um tvær vikur og hefur æfingahópurinn þegar verið skorinn niður úr 22 leikmönnum í 14 sem fóru til Ítalíu að spila æfingaleiki síðustu helgi. Aðeins tólf fara á lokamótið og hart barist á æfingum. „Það er alltaf gott tempo og vel barist. Það er svipað og í leikjum, ef þú æfir vel þá spilarðu vel líka. Við höfum sloppið slagsmálin, sem betur fer. Það er alltaf einhver kítingur og kemur smá hiti. Það er eins og það á að vera. Við erum alltaf vinir á eftir,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur er á meðal leikmanna sem taldir eru vera að berjast fyrir sæti á meðal þeirra tólf sem fara á lokamótið. Hann skoraði átta þriggja stiga körfur í naumu tapi fyrir Pólverjum á sunnudaginn var og var stigahæstur Íslendinga með 25 stig. „Ég hitti úr skotunum mínum og það getur alltaf hjálpað liðinu. Ef maður getur hjálpað er maður ánægður,“ segir Sigtryggur um leik helgarinnar. „Þetta eru 14 gæða leikmenn eins og er. Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn. Það kemur svo bara í ljós hvernig þetta fer,“ en hvernig kemst maður í hópinn? Ef til vill með frammistöðum eins og gegn Póllandi? „Ég held það myndi hjálpa. Það er svo bara að vera einbeittur á æfingum og í æfingaleikjunum. Svo er bara að vona það besta,“ segir Sigtryggur sem er bjartsýnn. „Maður verður bara að vera það. Ég er bjartsýnn en þetta kemur í ljós.“ Eftir helgi fer íslenska liðið aftur út og mætir liðum Portúgals og Svíþjóðar í æfingaleikjum þar sem menn fá enn frekar tækifæri til að sanna sig fyrir þjálfurunum. „Það væri gaman að vinna og fá tilfinninguna að vinna þessar stærri þjóðir. Það væri helst að koma út úr þessu með tvo sigra og stíganda í frammistöðu,“ Og setja allt niður? „Já, bara hitta úr öllu,“ segir Sigtryggur og hlær. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31 Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06 Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
„Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. 1. ágúst 2025 21:16
„Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. 1. ágúst 2025 13:31
Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu 14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi. 31. júlí 2025 14:06
Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2025 11:54