Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tryggvi hafði hægt um sig í sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Surne Bilbao Basket höfðu betur gegn Sporting Lissabon í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur fimmtán stiga sigur Bilbao, 94-79.

Körfubolti
Fréttamynd

Tinda­stóll með fellu gegn Keilu í Eist­landi

Karla­lið Tindastóls í körfu­bolta vann yfir­burða­sigur gegn Keila frá Eist­landi í ENBL deildinni í körfu­bolta í dag. Lokatölur í Eist­landi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann er ekkert eðli­lega mikil­vægur “

Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég myndi bróka hann inn í klefa“

Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins.

Körfubolti
Fréttamynd

„Það verður okkar lykill inn í alla leiki“

Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85.

Sport