Landslið kvenna í handbolta

Fréttamynd

Ís­lensku stelpurnar hófu HM á sigri

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan fimm marka sigur er liðið mætti Angóla í fyrsta leik HM U20 ára landsliða í Norður-Makedóníu í dag, 24-19.

Handbolti
Fréttamynd

Kostar 600 þúsund að keppa með U18: „Þetta eru þakkirnar fyrir að spila fyrir lands­liðið“

Liðsmenn í U18 landsliði kvenna í handbolta þurfa að greiða 600 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir að keppa á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Kína í ár. Móðir einnar úr liðinu segir stuðnings við afreksíþróttafólk frá ríkinu ábótavant og spyr hvort samfélagið vilji í alvörunni koma fram við afreksíþróttafólk landsins með þessum hætti. 

Handbolti
Fréttamynd

Ís­land í erfiðum riðli á EM

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Hollandi, Þýskalandi og Úkraínu á EM í lok árs. Austurríki, Ungverjaland og Sviss halda mótið í sameiningu.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­land ekki í neðsta flokki fyrir EM

Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum.

Handbolti
Fréttamynd

„Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012.

Handbolti
Fréttamynd

Þurfa sinn besta leik til þess að fá svörin

Ís­lenska kvenna­lands­liðið í hand­bolta mætir ógnar­sterku liði Sví­þjóðar á úti­velli í undan­keppni EM 2024 í dag. Fyrri leik liðanna lauk með þrettán marka sigri Svía, sem hafa yfir að skipa einu besta lands­liði í heimi. Þetta eru hins vegar leikirnir sem ís­lenska liðið vill fá, segir Arnar Péturs­son, lands­liðs­þjálfari Ís­lands. Liðið þurfi að ná fram sínum besta leik í dag til þess að hann nýtist okkur í fram­haldinu.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er bara fjórða besta lið í heiminum“

Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir átti fína innkomu í íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tók á móti Svíum í kvöld. Hún varði tíu bolta í markinu, en gat lítið gert til að koma í veg fyrir stórt tap Íslands.

Handbolti