Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2025 12:00 Ný landsliðstreyja er væntanleg og framkvæmdastjóri HSÍ vonast til að hún fari sem fyrst í sölu. vísir/vilhelm Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. HSÍ gerði nýjan búningasamning við Adidas á síðasta ári og íslensku A-landsliðin léku í nýjum treyjum frá þýska íþróttavöruframleiðandanum á síðustu stórmótum. Áður léku Íslendingar í treyjum frá Kempa í mörg ár. Landsliðstreyjan frá Adidas fór ekki í almenna sölu, eins og fyrir jólin og HM karla í janúar, og ekki er hægt að kaupa hana núna. Að sögn Róberts er ný landsliðstreyja væntanleg og hann vonast til hún fari fljótlega í sölu. „Ég var að fá svar frá Örvari [Rúdolfssyni] hjá Adidas að treyjurnar séu væntanlegar fljótlega til Svíþjóðar og þaðan til okkar. Við vonum að þær fari í sölu seint í október eða byrjun nóvember,“ sagði Róbert í samtali við Vísi. Hann segist vona að treyjurnar verði komnar í sölu fyrir HM kvenna sem hefst í næsta mánuði og þar af leiðandi fyrir jólin. En af hverju hefur salan á treyjum tafist svona mikið? „Við ákváðum að skipta um treyju. Það kemur ný treyja fyrir komandi stórmót. Þetta er stærra fyrirtæki og meiri framleiðslutími á vörunum en ella,“ sagði Róbert og bætti við að um talsvert stærra batterí væri um að ræða en hjá Kempa. „Já, miklu stærra og allt öðruvísi að eiga við,“ sagði Róbert. Hann býst við að íslensku liðin spili í nýju landsliðstreyjunni í næsta mánuði en þá eiga bæði karla- og kvennalandsliðin leiki. HSÍ Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
HSÍ gerði nýjan búningasamning við Adidas á síðasta ári og íslensku A-landsliðin léku í nýjum treyjum frá þýska íþróttavöruframleiðandanum á síðustu stórmótum. Áður léku Íslendingar í treyjum frá Kempa í mörg ár. Landsliðstreyjan frá Adidas fór ekki í almenna sölu, eins og fyrir jólin og HM karla í janúar, og ekki er hægt að kaupa hana núna. Að sögn Róberts er ný landsliðstreyja væntanleg og hann vonast til hún fari fljótlega í sölu. „Ég var að fá svar frá Örvari [Rúdolfssyni] hjá Adidas að treyjurnar séu væntanlegar fljótlega til Svíþjóðar og þaðan til okkar. Við vonum að þær fari í sölu seint í október eða byrjun nóvember,“ sagði Róbert í samtali við Vísi. Hann segist vona að treyjurnar verði komnar í sölu fyrir HM kvenna sem hefst í næsta mánuði og þar af leiðandi fyrir jólin. En af hverju hefur salan á treyjum tafist svona mikið? „Við ákváðum að skipta um treyju. Það kemur ný treyja fyrir komandi stórmót. Þetta er stærra fyrirtæki og meiri framleiðslutími á vörunum en ella,“ sagði Róbert og bætti við að um talsvert stærra batterí væri um að ræða en hjá Kempa. „Já, miklu stærra og allt öðruvísi að eiga við,“ sagði Róbert. Hann býst við að íslensku liðin spili í nýju landsliðstreyjunni í næsta mánuði en þá eiga bæði karla- og kvennalandsliðin leiki.
HSÍ Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti