Sambandsdeild Evrópu Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34 FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Fótbolti 16.6.2021 12:05 FH-ingar og Stjörnumenn fara til Írlands en Blikar til Lúxemborgar Þrjú íslensk lið voru í pottinum þegar dregið var í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu (Europa Conference League) í dag. FH og Stjarnan mæta írskum liðum á meðan Breiðablik mætir liði frá Lúxemborg. Fótbolti 15.6.2021 12:22 Valsmenn gátu ekki fengið erfiðari andstæðing Íslandsmeistarar Vals mæta Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 15.6.2021 10:27 UEFA tilkynnir nýtt fyrirkomulag Meistara- og Evrópudeildar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA tilkynnti í dag nýtt fyrirkomulag á Evrópu-keppnum sínum. Um er að ræða bæði Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Tekur fyrirkomulagið gildi árið 2024 þegar núverandi sjónvarpssamningur rennur sitt skeið. Fótbolti 19.4.2021 14:25 « ‹ 22 23 24 25 ›
Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34
FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Fótbolti 16.6.2021 12:05
FH-ingar og Stjörnumenn fara til Írlands en Blikar til Lúxemborgar Þrjú íslensk lið voru í pottinum þegar dregið var í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu (Europa Conference League) í dag. FH og Stjarnan mæta írskum liðum á meðan Breiðablik mætir liði frá Lúxemborg. Fótbolti 15.6.2021 12:22
Valsmenn gátu ekki fengið erfiðari andstæðing Íslandsmeistarar Vals mæta Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 15.6.2021 10:27
UEFA tilkynnir nýtt fyrirkomulag Meistara- og Evrópudeildar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA tilkynnti í dag nýtt fyrirkomulag á Evrópu-keppnum sínum. Um er að ræða bæði Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Tekur fyrirkomulagið gildi árið 2024 þegar núverandi sjónvarpssamningur rennur sitt skeið. Fótbolti 19.4.2021 14:25
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti