Jesper Karlsson skoraði eina mark leiksins þegar hann kom AZ Alkmaar í 1-0 á 18. mínútu eftir stoðsendingu frá Yukinari Sugawara.
Albert Guðmundsson var tekinn af velli þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, en Rúnar Már þurfti að gera sér bekkjarsetu að góðu.
Albert og félagar eru nú á toppi D-riðils með sjö stig eftir þrjá leiki, en Rúnar Már og félagar hans í CFR Cluj reka lestina í riðlinum með aðeins eitt stig.
💪 𝗬𝗘𝗦𝗦𝗦! 𝗧𝗛𝗥𝗘𝗘 𝗣𝗢𝗜𝗡𝗧𝗦!
— AZ (@AZAlkmaar) October 21, 2021
⚽️ 18. Karlsson 0-1#AZ #cluaz #UECL pic.twitter.com/3tG8nEBq5F