Ítalski boltinn Sjálfsmark frá Zlatan og tvö rauð spjöld í sex marka leik Síðasti leikur dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni var viðureign Bologna og AC Milan og er óhætt að segja að áhorfendur hafi fengið allt fyrir peninginn. Fótbolti 23.10.2021 20:51 Arnór spilaði hálftíma í tapi Íslendingalið Venezia sótti ekki gull í greipar Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.10.2021 18:02 Æfir með Arnóri bróður í Feneyjum Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Venezia halda áfram að horfa til Íslands eftir efnivið og nú er Skagamaðurinn ungi Ingi Þór Sigurðsson farinn til æfinga hjá félaginu. Fótbolti 18.10.2021 16:31 Hoppaði upp á gamlan liðsfélaga í stríðni en fékk rauða spjaldið að launum Leikurinn er ekki búinn fyrr en það er flautað af en þá er samt ennþá tími til að fá rauða spjaldið. Því kynntist Lazio maðurinn Luiz Felipe á eigin skinni í Seríu A deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 18.10.2021 10:30 Fjórði sigur Juventus í röð Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrstu fjórum umferðum ítölsku úrvalsdeildarinnar er Juventus búið að snúa genginu við og vinna næstu fjóra. Liðið tók á móti Roma í kvöld og vann góðan 1-0 sigur. Fótbolti 17.10.2021 18:15 Skoraði úr víti með hægri | Jafnfættar vítaskyttur Ivan Perisic, leikmaður Inter Milan, skoraði fyrsta mark liðsins í tapi fyrir Lazio á útivelli í gær. Markið var sérstakt því Perisic skoraði með hægri fæti, en hann skoraði úr víti með vinstri fæti á móti Frosinione í apríl 2019. Sport 17.10.2021 11:12 Fyrsta tap ítölsku meistaranna | Endurkomusigur hélt AC Milan á toppnum Ítalíumeistarar Inter töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið heimsótti Lazio. Ivan Perisic kom Inter yfir snemma leiks, en heimamenn skoruðu þrjú í seinni hálfleik og unnu að lokum 3-1 sigur. Fótbolti 16.10.2021 20:50 Guðjohnsen fram úr Maldini í kapphlaupi konunglegu knattspyrnuættanna Ítalir eiga Maldini-fjölskylduna eins við Íslendingar eigum Guðjohnsen-fjölskylduna. Frammistaða Andra Lucasar og Sveins Arons í vikunni sýndi okkur að þeir standa sig vel í að fylgja í fótspor afa síns og pabba. Fótbolti 15.10.2021 10:01 Fyrrum markvörður Man Utd á leið til Íslendingaliðs Venezia Argentíski markvörðurinn Sergio Romero er að ganga í raðir ítalska félagsins Venezia. Þrír Íslendingar eru á mála hjá félaginu. Fótbolti 11.10.2021 18:16 Guðný spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Roma Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan eru að berjast í efri hluta ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10.10.2021 12:32 Hákon eftirsóttur og Bologna vill fá hann Ítalska úrvalsdeildarliðið Bologna er með Skagamanninn unga hjá FC København, Hákon Arnar Haraldsson, í sigtinu. Fótbolti 8.10.2021 12:30 Arnór og Bjarki fá markvörð frá Manchester United Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Sergio Romero hefur skrifað undir samning við ítalska knattspyrnufélagið Venezia. Þar hittir hann fyrir tvo Íslendinga. Fótbolti 7.10.2021 13:31 Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Fótbolti 6.10.2021 17:00 Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. Fótbolti 6.10.2021 15:29 Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. Fótbolti 6.10.2021 13:30 Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. Fótbolti 6.10.2021 12:13 Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01 Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. Fótbolti 3.10.2021 20:51 Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. Fótbolti 3.10.2021 12:22 Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 2.10.2021 19:45 Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Fótbolti 1.10.2021 12:00 Mourinho: Dómarinn eyðilagði leikinn Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Roma var mjög ósáttur eftir tapið gegn Lazio fyrr í dag. Þjálfarinn, sem er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið, lét dómara leiksins heyra það í viðtali eftir leik. Sport 26.9.2021 21:00 Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Sport 26.9.2021 19:03 Tap hjá Bologna í fyrsta leik Jóns Axels Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í byrjunarliði Foritudo Bologna sem tapaði naumlega fyrir Reggio Emilia í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, Serie A. Sport 26.9.2021 18:27 Juventus vann annan leikinn í röð Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu er Juventus nú búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið vann mikilvægan 3-2 sigur þegar að Sampdoria mætti í heimsókn. Fótbolti 26.9.2021 10:00 AC Milan á toppinn | Meistararnir töpuðu stigum AC Milan lyfti sér að minnsta kosti tímabundið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Spezia í dag. Á sama tíma gerðu ítölsku meistararnir í Inter 2-2 jafntefli gegn Atalanta. Fótbolti 25.9.2021 18:51 Tammy Abraham skaut Roma aftur á sigurbraut Roma vann 1-0 sigur þegar að liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lærisveinar José Mourinho eru nú með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjunum eftir tap í síðustu umferð. Fótbolti 23.9.2021 20:41 Milan jafnt Inter á toppnum eftir sigur á Venezia AC Milan vann 2-0 sigur á Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan tímann á varamannabekk Venezia. Fótbolti 22.9.2021 21:15 Dramatísk endurkoma er Juventus vann loks leik Ítalska stórliðið Juventus er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir 3-2 útisigur á Spezia. Fótbolti 22.9.2021 18:36 Þjálfari Juventus segir að liðið sé á leið í sex stiga fallbaráttuslag Juventus heimsækir Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Þjálfari liðsins, Massimilian Allegri, segir að leikurinn sé sex stiga fallbaráttuslagur. Fótbolti 21.9.2021 23:30 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 199 ›
Sjálfsmark frá Zlatan og tvö rauð spjöld í sex marka leik Síðasti leikur dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni var viðureign Bologna og AC Milan og er óhætt að segja að áhorfendur hafi fengið allt fyrir peninginn. Fótbolti 23.10.2021 20:51
Arnór spilaði hálftíma í tapi Íslendingalið Venezia sótti ekki gull í greipar Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.10.2021 18:02
Æfir með Arnóri bróður í Feneyjum Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Venezia halda áfram að horfa til Íslands eftir efnivið og nú er Skagamaðurinn ungi Ingi Þór Sigurðsson farinn til æfinga hjá félaginu. Fótbolti 18.10.2021 16:31
Hoppaði upp á gamlan liðsfélaga í stríðni en fékk rauða spjaldið að launum Leikurinn er ekki búinn fyrr en það er flautað af en þá er samt ennþá tími til að fá rauða spjaldið. Því kynntist Lazio maðurinn Luiz Felipe á eigin skinni í Seríu A deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 18.10.2021 10:30
Fjórði sigur Juventus í röð Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrstu fjórum umferðum ítölsku úrvalsdeildarinnar er Juventus búið að snúa genginu við og vinna næstu fjóra. Liðið tók á móti Roma í kvöld og vann góðan 1-0 sigur. Fótbolti 17.10.2021 18:15
Skoraði úr víti með hægri | Jafnfættar vítaskyttur Ivan Perisic, leikmaður Inter Milan, skoraði fyrsta mark liðsins í tapi fyrir Lazio á útivelli í gær. Markið var sérstakt því Perisic skoraði með hægri fæti, en hann skoraði úr víti með vinstri fæti á móti Frosinione í apríl 2019. Sport 17.10.2021 11:12
Fyrsta tap ítölsku meistaranna | Endurkomusigur hélt AC Milan á toppnum Ítalíumeistarar Inter töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið heimsótti Lazio. Ivan Perisic kom Inter yfir snemma leiks, en heimamenn skoruðu þrjú í seinni hálfleik og unnu að lokum 3-1 sigur. Fótbolti 16.10.2021 20:50
Guðjohnsen fram úr Maldini í kapphlaupi konunglegu knattspyrnuættanna Ítalir eiga Maldini-fjölskylduna eins við Íslendingar eigum Guðjohnsen-fjölskylduna. Frammistaða Andra Lucasar og Sveins Arons í vikunni sýndi okkur að þeir standa sig vel í að fylgja í fótspor afa síns og pabba. Fótbolti 15.10.2021 10:01
Fyrrum markvörður Man Utd á leið til Íslendingaliðs Venezia Argentíski markvörðurinn Sergio Romero er að ganga í raðir ítalska félagsins Venezia. Þrír Íslendingar eru á mála hjá félaginu. Fótbolti 11.10.2021 18:16
Guðný spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Roma Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan eru að berjast í efri hluta ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10.10.2021 12:32
Hákon eftirsóttur og Bologna vill fá hann Ítalska úrvalsdeildarliðið Bologna er með Skagamanninn unga hjá FC København, Hákon Arnar Haraldsson, í sigtinu. Fótbolti 8.10.2021 12:30
Arnór og Bjarki fá markvörð frá Manchester United Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Sergio Romero hefur skrifað undir samning við ítalska knattspyrnufélagið Venezia. Þar hittir hann fyrir tvo Íslendinga. Fótbolti 7.10.2021 13:31
Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Fótbolti 6.10.2021 17:00
Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. Fótbolti 6.10.2021 15:29
Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. Fótbolti 6.10.2021 13:30
Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. Fótbolti 6.10.2021 12:13
Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Fótbolti 4.10.2021 15:01
Milan ekki byrjað jafn vel síðan liðið vann titilinn AC Milan vann 3-2 útisigur á Atalanta í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Liðið hefur ekki byrjað tímabil jafn vel síðan 2003-2004 en þá endaði það sem Ítalíumeistari. Fótbolti 3.10.2021 20:51
Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. Fótbolti 3.10.2021 12:22
Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 2.10.2021 19:45
Ítalíumeistarar Inter eru líka meistarar í taprekstri Þeir sem hneyksluðust á miklum taprekstri Juventus á síðasta fjárhagsári þurftu ekki að bíða lengi eftir að annað ítalska félag gerði enn betur eða verr eins og væri réttara að segja. Fótbolti 1.10.2021 12:00
Mourinho: Dómarinn eyðilagði leikinn Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Roma var mjög ósáttur eftir tapið gegn Lazio fyrr í dag. Þjálfarinn, sem er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið, lét dómara leiksins heyra það í viðtali eftir leik. Sport 26.9.2021 21:00
Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Sport 26.9.2021 19:03
Tap hjá Bologna í fyrsta leik Jóns Axels Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í byrjunarliði Foritudo Bologna sem tapaði naumlega fyrir Reggio Emilia í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, Serie A. Sport 26.9.2021 18:27
Juventus vann annan leikinn í röð Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu er Juventus nú búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið vann mikilvægan 3-2 sigur þegar að Sampdoria mætti í heimsókn. Fótbolti 26.9.2021 10:00
AC Milan á toppinn | Meistararnir töpuðu stigum AC Milan lyfti sér að minnsta kosti tímabundið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Spezia í dag. Á sama tíma gerðu ítölsku meistararnir í Inter 2-2 jafntefli gegn Atalanta. Fótbolti 25.9.2021 18:51
Tammy Abraham skaut Roma aftur á sigurbraut Roma vann 1-0 sigur þegar að liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lærisveinar José Mourinho eru nú með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjunum eftir tap í síðustu umferð. Fótbolti 23.9.2021 20:41
Milan jafnt Inter á toppnum eftir sigur á Venezia AC Milan vann 2-0 sigur á Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan tímann á varamannabekk Venezia. Fótbolti 22.9.2021 21:15
Dramatísk endurkoma er Juventus vann loks leik Ítalska stórliðið Juventus er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir 3-2 útisigur á Spezia. Fótbolti 22.9.2021 18:36
Þjálfari Juventus segir að liðið sé á leið í sex stiga fallbaráttuslag Juventus heimsækir Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Þjálfari liðsins, Massimilian Allegri, segir að leikurinn sé sex stiga fallbaráttuslagur. Fótbolti 21.9.2021 23:30