Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2022 23:31 PSG er eitt átta félaga sem fær sekt fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi. Catherine Steenkeste/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Franska stórveldið Paris Saint-Germain er meðal þeirra félaga sem þarf að opna veskið. Frönsku meistararnir voru sektaðir um 10 milljónir evra. Sektina fær liðið fyrir að fylgja ekki svokallaðri „break-even“ reglu, en sektin gæti hækkað upp í allt að 65 milljónir evra ef félagið heldur áfram að brjóta af sér. „Break-even“ reglan felur í sér í stuttu máli að félög mega ekki eyða umfram innkomu og að félögin þurfa að geta sýnt fram á þetta jafnvægi yfir þriggja ára tímabil. Félögin átta sem fá sekt fyrir að fylgja ekki tilsettum FFP-reglum eru: PSG, AC Milan, Inter, Roma, Juventus, Besiktas, Marseille og Monaco. Samtals munu félögin átta greiða í það minnsta 26 milljónir evra í sektir, en heildartalan gæti hækkað upp í 172 milljónir evra. Það vekur hins vegar kannski athygli einhverra að spænska stórveldið Barcelona er ekki á þessum lista þrátt fyrir mikil fjárhagsvandræði félagsins og mikla eyðslu í sumar. Ásamt þessum átta félögum sem hafa verið sektuð hefur UEFA sett 19 önnur félög á lista yfir félög sem verða undir smásjánni á næstu árum. Meðal liða á þeim lista eru Chelsea, Leicester, Manchester City og West Ham. Fótbolti UEFA Franski boltinn Ítalski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Franska stórveldið Paris Saint-Germain er meðal þeirra félaga sem þarf að opna veskið. Frönsku meistararnir voru sektaðir um 10 milljónir evra. Sektina fær liðið fyrir að fylgja ekki svokallaðri „break-even“ reglu, en sektin gæti hækkað upp í allt að 65 milljónir evra ef félagið heldur áfram að brjóta af sér. „Break-even“ reglan felur í sér í stuttu máli að félög mega ekki eyða umfram innkomu og að félögin þurfa að geta sýnt fram á þetta jafnvægi yfir þriggja ára tímabil. Félögin átta sem fá sekt fyrir að fylgja ekki tilsettum FFP-reglum eru: PSG, AC Milan, Inter, Roma, Juventus, Besiktas, Marseille og Monaco. Samtals munu félögin átta greiða í það minnsta 26 milljónir evra í sektir, en heildartalan gæti hækkað upp í 172 milljónir evra. Það vekur hins vegar kannski athygli einhverra að spænska stórveldið Barcelona er ekki á þessum lista þrátt fyrir mikil fjárhagsvandræði félagsins og mikla eyðslu í sumar. Ásamt þessum átta félögum sem hafa verið sektuð hefur UEFA sett 19 önnur félög á lista yfir félög sem verða undir smásjánni á næstu árum. Meðal liða á þeim lista eru Chelsea, Leicester, Manchester City og West Ham.
Fótbolti UEFA Franski boltinn Ítalski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti