Franski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Brasilíski framherjinn Endrick leitaði ráða hjá fyrrverandi þjálfara sínum hjá Real Madrid, Carlo Ancelotti, áður en hann gekk til liðs við franska félagið Lyon á lánssamningi út tímabilið. Fótbolti 7.1.2026 10:31 Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. Fótbolti 5.1.2026 06:31 Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Gullboltahafinn Ousmane Dembélé tryggði Paris Saint-Germain sigur í nágrannaslag Parísarliðanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:44 „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2.1.2026 11:30 Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2.1.2026 08:04 Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea. Enski boltinn 1.1.2026 19:52 Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Hinn þaulreyndi franski fótboltamaður og þjálfari Jean-Louis Gasset er látinn, 72 ára að aldri. Fótbolti 26.12.2025 19:03 Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag. Fótbolti 20.12.2025 16:28 Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Rússinn Matvey Safonov var hetja PSG í sigri á Flamengo í úrslitaleik Álfubikars FIFA í vikunni þegar hann varði fjórar vítaspyrnur í 2-1 sigri liðsins í vítakeppni. Í ljós hefur komið að hann tryggði sigurinn með brot í annarri hendinni. Fótbolti 19.12.2025 22:31 Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Evrópumeistarar Paris Saint-Germain eru Álfubikarmeistari FIFA í fótbolta eftir sigur á Suður-Ameríkumeisturum Flamengo í úrslitaleik í Katar. Markvörður PSG varði fjórar spyrnur í vítakeppni sem úkljáði úrslitin. Fótbolti 17.12.2025 19:54 Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26 Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Franska knattspyrnufélagið Paris St-Germain hefur verið dæmt til þess að greiða Kylian Mbappé, fyrrverandi framherja liðsins, 60 milljónir evra eða jafnvirði um 8,9 milljarða króna. Fótbolti 16.12.2025 13:41 Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Íslenski landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum með Lille í frönsku deildinni í dag. Það gekk mikið á í skrautlegum leik sem bauð upp á sjö mörk og fjögur rauð spjöld. Fótbolti 14.12.2025 18:10 Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Paris Saint Germain sótti þrjú stig á heimavöll botnliðsins og komst um leið upp í toppsæti frönsku deildarinnar. Fótbolti 13.12.2025 20:03 Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Mál Cardiff City gegn franska félaginu Nantes vegna andláts argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala verður tekið fyrir í frönskum dómstóli í dag. Fótbolti 8.12.2025 11:01 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Lille náði Marseille að stigum í þriðja og fjórða sæti frönsku deildarinnar eftir sigur í innbyrðis leik liðanna í kvöld. Fótbolti 5.12.2025 22:05 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Hollenski framherjinn Emmanuel Emegha hefur verið dæmdur í eins leiks bann af félagi sínu Strasbourg í Frakklandi af heldur kómískum sökum. Umdeild ummæli féllu ekki vel í kramið hjá stjórnendum liðsins. Fótbolti 5.12.2025 16:30 Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. Fótbolti 3.12.2025 23:31 Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.12.2025 21:27 Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-2 sigur er liðið tók á móti Paris FC í frönsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.11.2025 21:41 Snýr aftur eftir 26 mánuði Paul Pogba snýr aftur á fótboltavöllinn eftir 26 mánuði utan hans er lið hans Mónakó mætir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 21.11.2025 14:45 Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár Varnarmaðurinn Achraf Hakimi hjá Paris Saint-Germain var valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku árið 2025 en hann fékk verðlaunin afhent við athöfn í Rabat í Marokkó. Enski boltinn 20.11.2025 17:17 Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Ástralska landsliðskonan Mary Fowler segir ekki fallega sögu af kveðjustund sinni þegar hún yfirgaf franska félagið Montpellier fyrir þremur árum. Fótbolti 20.11.2025 10:02 Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Það boðar ekkert voðalega gott fyrir Frakka að standa í deildum við eina stærstu íþróttastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 13.11.2025 13:32 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Inter tyllti sér á topp Seríu A í kvöld við hlið Roma þegar liðið lagði Lazio 2-0 á San Siro. Fótbolti 9.11.2025 21:44 Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5.11.2025 22:30 Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Þær eru mismunandi refsingarnar hjá liðum þegar menn mæta of seint á æfingar eða liðsfundi. Knattspyrnustjórar taka menn oft út úr byrjunarliðinu og sektarsjóður er hjá flestum liðum. Refsingin hjá franska félaginu Mónakó hlýtur að vera með þeim harðari í heimi, að minnsta kosti fyrir budduna. Fótbolti 5.11.2025 06:30 Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnur afar öruggan 6-1 sigur er liðið tók á móti Metz í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2025 16:27 Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Bayern München og Real Madrid unnu í kvöld bæði sinn þriðja leik í röð í Meistaradeildinni og eru í hópi fjögurra liða sem eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Fótbolti 22.10.2025 20:57 Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði í annað sinn í þessum mánuði afar mikilvægt mark fyrir Lille í gær, í 2-0 útisigri gegn Nantes í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Hann kláraði þar færið sitt afar vel en hefði viljað skora tvö mörk. Fótbolti 20.10.2025 11:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 38 ›
Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Brasilíski framherjinn Endrick leitaði ráða hjá fyrrverandi þjálfara sínum hjá Real Madrid, Carlo Ancelotti, áður en hann gekk til liðs við franska félagið Lyon á lánssamningi út tímabilið. Fótbolti 7.1.2026 10:31
Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. Fótbolti 5.1.2026 06:31
Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Gullboltahafinn Ousmane Dembélé tryggði Paris Saint-Germain sigur í nágrannaslag Parísarliðanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:44
„Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2.1.2026 11:30
Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2.1.2026 08:04
Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea. Enski boltinn 1.1.2026 19:52
Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Hinn þaulreyndi franski fótboltamaður og þjálfari Jean-Louis Gasset er látinn, 72 ára að aldri. Fótbolti 26.12.2025 19:03
Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag. Fótbolti 20.12.2025 16:28
Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Rússinn Matvey Safonov var hetja PSG í sigri á Flamengo í úrslitaleik Álfubikars FIFA í vikunni þegar hann varði fjórar vítaspyrnur í 2-1 sigri liðsins í vítakeppni. Í ljós hefur komið að hann tryggði sigurinn með brot í annarri hendinni. Fótbolti 19.12.2025 22:31
Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Evrópumeistarar Paris Saint-Germain eru Álfubikarmeistari FIFA í fótbolta eftir sigur á Suður-Ameríkumeisturum Flamengo í úrslitaleik í Katar. Markvörður PSG varði fjórar spyrnur í vítakeppni sem úkljáði úrslitin. Fótbolti 17.12.2025 19:54
Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26
Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Franska knattspyrnufélagið Paris St-Germain hefur verið dæmt til þess að greiða Kylian Mbappé, fyrrverandi framherja liðsins, 60 milljónir evra eða jafnvirði um 8,9 milljarða króna. Fótbolti 16.12.2025 13:41
Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Íslenski landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum með Lille í frönsku deildinni í dag. Það gekk mikið á í skrautlegum leik sem bauð upp á sjö mörk og fjögur rauð spjöld. Fótbolti 14.12.2025 18:10
Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Paris Saint Germain sótti þrjú stig á heimavöll botnliðsins og komst um leið upp í toppsæti frönsku deildarinnar. Fótbolti 13.12.2025 20:03
Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Mál Cardiff City gegn franska félaginu Nantes vegna andláts argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala verður tekið fyrir í frönskum dómstóli í dag. Fótbolti 8.12.2025 11:01
Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Lille náði Marseille að stigum í þriðja og fjórða sæti frönsku deildarinnar eftir sigur í innbyrðis leik liðanna í kvöld. Fótbolti 5.12.2025 22:05
Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Hollenski framherjinn Emmanuel Emegha hefur verið dæmdur í eins leiks bann af félagi sínu Strasbourg í Frakklandi af heldur kómískum sökum. Umdeild ummæli féllu ekki vel í kramið hjá stjórnendum liðsins. Fótbolti 5.12.2025 16:30
Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. Fótbolti 3.12.2025 23:31
Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.12.2025 21:27
Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-2 sigur er liðið tók á móti Paris FC í frönsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.11.2025 21:41
Snýr aftur eftir 26 mánuði Paul Pogba snýr aftur á fótboltavöllinn eftir 26 mánuði utan hans er lið hans Mónakó mætir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 21.11.2025 14:45
Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár Varnarmaðurinn Achraf Hakimi hjá Paris Saint-Germain var valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku árið 2025 en hann fékk verðlaunin afhent við athöfn í Rabat í Marokkó. Enski boltinn 20.11.2025 17:17
Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Ástralska landsliðskonan Mary Fowler segir ekki fallega sögu af kveðjustund sinni þegar hún yfirgaf franska félagið Montpellier fyrir þremur árum. Fótbolti 20.11.2025 10:02
Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Það boðar ekkert voðalega gott fyrir Frakka að standa í deildum við eina stærstu íþróttastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 13.11.2025 13:32
Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Inter tyllti sér á topp Seríu A í kvöld við hlið Roma þegar liðið lagði Lazio 2-0 á San Siro. Fótbolti 9.11.2025 21:44
Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5.11.2025 22:30
Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Þær eru mismunandi refsingarnar hjá liðum þegar menn mæta of seint á æfingar eða liðsfundi. Knattspyrnustjórar taka menn oft út úr byrjunarliðinu og sektarsjóður er hjá flestum liðum. Refsingin hjá franska félaginu Mónakó hlýtur að vera með þeim harðari í heimi, að minnsta kosti fyrir budduna. Fótbolti 5.11.2025 06:30
Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnur afar öruggan 6-1 sigur er liðið tók á móti Metz í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2025 16:27
Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Bayern München og Real Madrid unnu í kvöld bæði sinn þriðja leik í röð í Meistaradeildinni og eru í hópi fjögurra liða sem eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Fótbolti 22.10.2025 20:57
Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði í annað sinn í þessum mánuði afar mikilvægt mark fyrir Lille í gær, í 2-0 útisigri gegn Nantes í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Hann kláraði þar færið sitt afar vel en hefði viljað skora tvö mörk. Fótbolti 20.10.2025 11:00