Franski boltinn

Fréttamynd

María mætt til frönsku ný­liðanna

Miðvörðurinn þrautreyndi María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara, hefur yfirgefið England og samið við franska knattspyrnufélagið Marseille.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ein­hver vildi losna við mig“

Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út.

Fótbolti
Fréttamynd

Hákon gaf syni Dag­nýjar treyjuna sína

Landsliðsgóðsögnin Dagný Brynjarsdóttir var meðal áhorfenda á Ólympíuleikvanginum í gær þegar karlalið West Ham tók á móti franska liðinu Lille í æfingarleik. Dagný var mjög ánægð með íslenska landsliðsmanninn á vellinum eftir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga

Cristiano Ronaldo vill gera Al-Nassr að sádiarabískum meisturum og hefur mikið að segja um leikmannakaup liðsins. Hann hefur nú þegar fengið samlanda sinn Joao Felix til félagsins og vill nú gera Mason Greenwood aftur að liðsfélaga sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Hákon skoraði tvö í vin­áttu­leik

Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille hafa byrjað undirbúninginn sinn fyrir komandi tímabil. Þeir mættu Amiens í dag og unnu leikinn sannfærandi 5-0 og Hákon skoraði tvö.

Sport
Fréttamynd

„Ungur og hæfi­leika­ríkur leikmannahópur“

Markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi, Oliver Giroud, er orðinn liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn stæðilegi er spenntur fyrir því að miðla sinni reynslu til ungra leikmanna liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Pogba og Fati mættir til Móna­kó

Paul Pogba og Ansu Fati eru báðir mættir til Mónakó og munu gangast undir læknisskoðun í dag áður en þeir sem við félagið þar í bæ sem leikur í frönsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti