Háskólabolti NCAA

Fréttamynd

Fór úr vondum degi í enn verri dag

Það er ekki nóg með að þjálfari Michigan-háskólaliðsins hafi verið rekinn úr starfi í gær heldur endaði hann daginn á bak við lás og slá.

Sport
Fréttamynd

Tví­bura­systir vonarstjörnu lést

Kierston Russell, tvíburasystir vonarstjörnu í ameríska fótboltanum, er látin. Lögreglan grunar þó ekkert glæpsamlegt í tengslum við dauða hennar.

Sport
Fréttamynd

Unga knatt­spyrnu­konan svipti sig lífi

Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi.

Fótbolti