Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 08:48 Julian Fleming er ekki á leiðinni inn í NFL-deildina og gæti endað í fangelsi. Getty/Scott Taetsch Fótboltamaðurinn Julian Fleming var á góðri leið inn í NFL-deildina þegar hann og kærasta hans lentu í slysi. Nú hefur hann verið ákærður fyrir að bera sök á þessu hræðilega slysi. Fleming er fyrrverandi útherji háskólaliðanna Ohio State og Penn State, og þótt mjög frambærilegur leikmaður líklegur til afreka í atvinnumannadeild ameríska fótboltans. Hann var handtekinn í vikunni og ákærður fyrir manndráp af völdum ökutækis, akstur undir áhrifum og fjölda annarra tengdra brota í kjölfar fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið. Hin 23 ára gamla Alyssa Boyd var farþegi á fjórhjóli sem Fleming ók þegar dádýr hljóp á veginn, sem leiddi til banaslyssins þann 23. maí síðastliðinn. Hinn 24 ára gamli Fleming var látinn laus gegn 75 þúsund dala tryggingu, að sögn verjanda hans, David Bahuriak, en það jafngildir rúmum níu milljónum íslenskra króna. Fleming var samvinnuþýður við lögregluna á slysstað og fór í blóðprufu sem sýndi áfengismagn í blóði á bilinu 0,10 til 0,16 prósent, sem er yfir löglegum mörkum í Pennsylvaníu, sem eru 0,08 prósent. Fleming var ekki valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar á þessu ári en það var búist við að hann myndi semja við Green Bay Packers. Ekkert varð af því þar sem að Fleming stóðst ekki læknisskoðun vegna mjaðma- og bakmeiðsla. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Háskólabolti NCAA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Fleming er fyrrverandi útherji háskólaliðanna Ohio State og Penn State, og þótt mjög frambærilegur leikmaður líklegur til afreka í atvinnumannadeild ameríska fótboltans. Hann var handtekinn í vikunni og ákærður fyrir manndráp af völdum ökutækis, akstur undir áhrifum og fjölda annarra tengdra brota í kjölfar fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið. Hin 23 ára gamla Alyssa Boyd var farþegi á fjórhjóli sem Fleming ók þegar dádýr hljóp á veginn, sem leiddi til banaslyssins þann 23. maí síðastliðinn. Hinn 24 ára gamli Fleming var látinn laus gegn 75 þúsund dala tryggingu, að sögn verjanda hans, David Bahuriak, en það jafngildir rúmum níu milljónum íslenskra króna. Fleming var samvinnuþýður við lögregluna á slysstað og fór í blóðprufu sem sýndi áfengismagn í blóði á bilinu 0,10 til 0,16 prósent, sem er yfir löglegum mörkum í Pennsylvaníu, sem eru 0,08 prósent. Fleming var ekki valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar á þessu ári en það var búist við að hann myndi semja við Green Bay Packers. Ekkert varð af því þar sem að Fleming stóðst ekki læknisskoðun vegna mjaðma- og bakmeiðsla. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira