Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 07:30 Brian Kelly mætir til leiks þegar hann var enn þjálfari LSU skólaliðsins. Getty/Gus Stark Brian Kelly var látinn taka pokann sinn hjá Louisiana State University eftir helgina en poki þjálfarans er langt frá því að vera tómur. Kelly hafði þjálfað lið LSU-skólans í amerískum fótbolta frá árinu 2022 og skrifaði þá undir afar hagstæðan samning. Það sem meira er, samningurinn var til tíu ára. Það þurfti mikið til svo hann hætti hjá Notre Dame-skólanum og færði sig suður til Louisiana State og samningurinn var Kelly afar hagstæður. Stjórn skólans ákvað hins vegar að reka Kelly eftir 49–25 tap á móti Texas A&M um helgina. Liðið hafði unnið fimm af átta leikjum sínum á tímabilinu og alls 34 af 48 leikjum í þjálfaratíð Kelly. Þetta var risastór ákvörðun hjá skólanum ekki síst þar sem hann var á samningi til ársins 2022 og átti inni 54 milljónir dollara eða meira en sex milljarða íslenskra króna. Þetta þýðir að til þess að losna við Kelly úr þjálfarastólnum þarf Louisiana State University að borga honum 26 þúsund Bandaríkjadali á hverjum degi næstu sex árin. Það gera meira en 3,2 milljónir íslenskra króna á hverjum degi eða meira en tvö þúsund krónur á hverja mínútu og 136 þúsund krónur á hverjum klukktíma. Fyrir að gera ekki neitt. Það má búast við því að hinn 64 ára gamli Kelly hafi það ágætt þrátt fyrir brottreksturinn. View this post on Instagram A post shared by MLFootball (@_mlfootball) Háskólabolti NCAA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Leik lokið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sjá meira
Kelly hafði þjálfað lið LSU-skólans í amerískum fótbolta frá árinu 2022 og skrifaði þá undir afar hagstæðan samning. Það sem meira er, samningurinn var til tíu ára. Það þurfti mikið til svo hann hætti hjá Notre Dame-skólanum og færði sig suður til Louisiana State og samningurinn var Kelly afar hagstæður. Stjórn skólans ákvað hins vegar að reka Kelly eftir 49–25 tap á móti Texas A&M um helgina. Liðið hafði unnið fimm af átta leikjum sínum á tímabilinu og alls 34 af 48 leikjum í þjálfaratíð Kelly. Þetta var risastór ákvörðun hjá skólanum ekki síst þar sem hann var á samningi til ársins 2022 og átti inni 54 milljónir dollara eða meira en sex milljarða íslenskra króna. Þetta þýðir að til þess að losna við Kelly úr þjálfarastólnum þarf Louisiana State University að borga honum 26 þúsund Bandaríkjadali á hverjum degi næstu sex árin. Það gera meira en 3,2 milljónir íslenskra króna á hverjum degi eða meira en tvö þúsund krónur á hverja mínútu og 136 þúsund krónur á hverjum klukktíma. Fyrir að gera ekki neitt. Það má búast við því að hinn 64 ára gamli Kelly hafi það ágætt þrátt fyrir brottreksturinn. View this post on Instagram A post shared by MLFootball (@_mlfootball)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Leik lokið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sjá meira