Heimsmet féll þegar Nebraska og Omaha Mavericks mættust í bandaríska háskólablakinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 07:00 Heimsmetið féll í Nebraska. Twitter@Huskers Ótrúlegur fjöldi manns lét sjá sig þegar Cornhuskers, kvennalið Nebraska-háskólans, tók á móti Omaha Mavericks í bandaríska háskólablakinu í vikunni Svo mikill var fjöldinn reyndar að um heimsmet er að ræða, aldrei hafa fleiri komið saman á íþróttaviðburði kvenna. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aldrei verið meiri og má sem dæmi nefna gríðarlega áhorfstölur á HM kvenna í knattspyrnu í sumar. Það skal hins vegar aldrei vanmeta Bandaríkjamenn og vilja þeirra til að koma sér í heimsfréttirnar, hvað þá þegar um háskólaíþróttir er að ræða. Absolutely incredible.@HuskerVB everyone. pic.twitter.com/rMwoy0Qfln— Nebraska Huskers (@Huskers) August 31, 2023 Á miðvikudagskvöld tóku Cornhuskers á móti Omaha Mavericks í leik sem laðaði að sér 92.003 áhorfendur. Um heimsmet er að ræða en aldrei hafa fleiri mætt á íþróttaviðburð kvenna. Aðsóknarmetið í NCAA-deildinni í blaki var Nebraska fyrir leikinn en það voru þó „aðeins“ 18.755 áhorfendur sem mættu á þann leik. The largest crowd ever to attend a women's sports event. #NCAAWVB pic.twitter.com/qHsc4vNm0o— NCAA Women's Volleyball (@NCAAVolleyball) August 31, 2023 Heimsmetið áður en leikur Cornhuskers og Omaha Mavericks fór fram átti viðureign Barcelona og Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Alls mættu 91.648 áhorfendur á þann leik. Var Sveindís Jane Jónsdóttir meðal leikmanna sem spiluðu þann leik. Nú hefur ráin verið hækkuð enn frekar og spurning hvort eitthvað kvennalið brjóti 100 þúsund áhorfenda múrinn á næstunni. Hvað leik Cornhuskers og Omaha Mavericks varðar þá unnu Cornhuskers öruggan 3-0 sigur. Blak Háskólabolti NCAA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Áhugi á kvennaíþróttum hefur aldrei verið meiri og má sem dæmi nefna gríðarlega áhorfstölur á HM kvenna í knattspyrnu í sumar. Það skal hins vegar aldrei vanmeta Bandaríkjamenn og vilja þeirra til að koma sér í heimsfréttirnar, hvað þá þegar um háskólaíþróttir er að ræða. Absolutely incredible.@HuskerVB everyone. pic.twitter.com/rMwoy0Qfln— Nebraska Huskers (@Huskers) August 31, 2023 Á miðvikudagskvöld tóku Cornhuskers á móti Omaha Mavericks í leik sem laðaði að sér 92.003 áhorfendur. Um heimsmet er að ræða en aldrei hafa fleiri mætt á íþróttaviðburð kvenna. Aðsóknarmetið í NCAA-deildinni í blaki var Nebraska fyrir leikinn en það voru þó „aðeins“ 18.755 áhorfendur sem mættu á þann leik. The largest crowd ever to attend a women's sports event. #NCAAWVB pic.twitter.com/qHsc4vNm0o— NCAA Women's Volleyball (@NCAAVolleyball) August 31, 2023 Heimsmetið áður en leikur Cornhuskers og Omaha Mavericks fór fram átti viðureign Barcelona og Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Alls mættu 91.648 áhorfendur á þann leik. Var Sveindís Jane Jónsdóttir meðal leikmanna sem spiluðu þann leik. Nú hefur ráin verið hækkuð enn frekar og spurning hvort eitthvað kvennalið brjóti 100 þúsund áhorfenda múrinn á næstunni. Hvað leik Cornhuskers og Omaha Mavericks varðar þá unnu Cornhuskers öruggan 3-0 sigur.
Blak Háskólabolti NCAA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira