Notaði aðgang mömmu sinnar til að veðja á sjálfan sig Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 23:00 Aaron Blom er sparkari í Iowa háskólanum Vísir/Getty Ruðningskappinn og sparkarinn Aaron Blom hefur verið ákærður fyrir að hafa veðjað 170 sinnum virði 4400 dollara áður en hann varð 21 árs. Samkvæmt bandarískum lögum má ekki veðja fyrr en viðkomandi hefur náð 21 árs aldri Update: Iowa kicker Aaron Blom is accused of placing 170 different bets totaling $4,400 before his 21st Birthday, via @FOS Blom used an account registered to his mother to place wagers, according to court documents.He even bet the under on the 2021 Iowa-Iowa State football… pic.twitter.com/iqq5C27ZyZ— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 2, 2023 Blom notaði aðgang móður sinnar 170 sinnum til að veðja. Móðir hans vissi af veðmálunum. Blom er sparkari í Iowa háskólanum en hann veðjaði meðal annars átta sinnum á íþróttaviðburði hjá Iowa háskólanum. Blom veðjaði á leik Iowa gegn Iowa árið 2021 eða Hawkeyes-Cyclones eins og íþróttalið Iowa heita. Hann var varasparkari á þeim tíma og veðjaði á undir 45.5 stig sem var rétt þar sem leikurinn endaði með sigri Hawkeyes 27-17. Þrátt fyrir að búið sé að kæra sparkarann er mikill skilningur meðal stuðningsmanna þar sem það er afar algengt að það sé lítið skorað þegar þessi lið mætast. From Iowa's Division of Criminal Investigation. It appears the criminal phase largely is over, although additional charges can be filed. pic.twitter.com/MaVAb85KPB— Scott Dochterman (@ScottDochterman) August 2, 2023 Hann nýtti sér aðgang móður sinnar hjá veðmálafyrirtæki að nafni DraftKings. Háskólinn gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að fimmtán nemendur séu undir rannsókn vegna brots á lögum NCAA. Statement from Iowa State on gambling allegations with student-athletes. pic.twitter.com/f8rSXCiLtD— Chris Williams (@ChrisMWilliams) May 8, 2023 Háskólabolti NCAA Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira
Update: Iowa kicker Aaron Blom is accused of placing 170 different bets totaling $4,400 before his 21st Birthday, via @FOS Blom used an account registered to his mother to place wagers, according to court documents.He even bet the under on the 2021 Iowa-Iowa State football… pic.twitter.com/iqq5C27ZyZ— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 2, 2023 Blom notaði aðgang móður sinnar 170 sinnum til að veðja. Móðir hans vissi af veðmálunum. Blom er sparkari í Iowa háskólanum en hann veðjaði meðal annars átta sinnum á íþróttaviðburði hjá Iowa háskólanum. Blom veðjaði á leik Iowa gegn Iowa árið 2021 eða Hawkeyes-Cyclones eins og íþróttalið Iowa heita. Hann var varasparkari á þeim tíma og veðjaði á undir 45.5 stig sem var rétt þar sem leikurinn endaði með sigri Hawkeyes 27-17. Þrátt fyrir að búið sé að kæra sparkarann er mikill skilningur meðal stuðningsmanna þar sem það er afar algengt að það sé lítið skorað þegar þessi lið mætast. From Iowa's Division of Criminal Investigation. It appears the criminal phase largely is over, although additional charges can be filed. pic.twitter.com/MaVAb85KPB— Scott Dochterman (@ScottDochterman) August 2, 2023 Hann nýtti sér aðgang móður sinnar hjá veðmálafyrirtæki að nafni DraftKings. Háskólinn gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að fimmtán nemendur séu undir rannsókn vegna brots á lögum NCAA. Statement from Iowa State on gambling allegations with student-athletes. pic.twitter.com/f8rSXCiLtD— Chris Williams (@ChrisMWilliams) May 8, 2023
Háskólabolti NCAA Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira