Fótbolti

Fréttamynd

City vann Ofur­bikarinn eftir víta­spyrnu­keppni

Manchester City vann sigur á Sevilla í Ofurbikar UEFA í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara en þetta er í fyrsta sinn sem City vinnur sigur í þessum árlega leik Evrópumeistara síðasta árs. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Muri­elle er besti fram­herjinn í deildinni“

Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum ánægður með sigur síns liðs á Þrótti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þróttur er að elta toppliðin tvö á meðan Tindastóll er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Fyrsta skipti sem við erum með á­tján manna hóp“

Valur vann 3-2 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í dag í 16. umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn var opinn og skemmtilegur en Valsliðið var ívið betra í dag og vann sanngjarnan sigur.Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var nokkuð léttur að leik loknum og skemmti sér vel yfir leiknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Chelsea nær sam­komu­lagi um kaup á Lavia

Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum en í kvöld var staðfest að samkomulag hefði náðst á milli liðsins og Southmapton um kaup á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia.

Enski boltinn
Fréttamynd

Á­fall fyrir Eng­lands- og Evrópu­meistarana

Kevin de Bruyne, einn mikilvægasti leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, verður frá næstu þrjá til fjóra mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ste­ven Lennon í Þrótt

Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Elín Metta í Þrótt

Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu.

Íslenski boltinn