Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2023 19:30 Emil Hallfreðsson á að baki einstaklega farsælan feril sem atvinnumaður í knattspyrnu vísir/arnar Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. Emil hefur verið atvinnumaður í knattspyrnu frá árinu 2005 en eins og fram kom í kvöldfréttunum í gær ætlar hann sér núna að gerast umboðsmaður. Hann lék alls með tólf félögum á sínum atvinnumannaferli, nú síðast með Virtus Verona í tvö tímabil í seríu C deildinni. Leið ekki vel alls staðar „Ég er nokkuð sáttur með ferilinn. Auðvitað hugsar maður alltaf að einhvers staðar hefði maður vilja gera betur en það bara keppnismaðurinn í manni. Þetta varð miklu meira ævintýri fyrir mig en mig grunaði þegar ég var sextán ára Emil í Hafnarfirði að dreyma um að verða atvinnumaður,“ segir Emil sem leið best hjá Hellas Verona þar sem hann var í sex tímabil og einnig hjá ítalska liðinu Udinese. En honum leið ekki vel alls staðar. „Ég skrifaði undir hjá Frosinone strax eftir HM og skrifaði þar undir minn besta samning en eftir þrjá mánuði var ég búinn að slíta þeim samningi þar sem við náðum ekki saman. Mér leið ekki nægilega vel þar og þá var ég ekki lengi að slíta því samstarfi. Maður tekur lífsgæði fram yfir einhvern fótboltasamning. Peningar skipta ekki öllu máli og eiga ekki að gera það. Auðvitað skipta þeir máli upp á að búa þér til ákveðið öryggi og allt það, en það er ekki það eina sem skiptir máli, það er alveg á hreinu.“ Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Emil hefur verið atvinnumaður í knattspyrnu frá árinu 2005 en eins og fram kom í kvöldfréttunum í gær ætlar hann sér núna að gerast umboðsmaður. Hann lék alls með tólf félögum á sínum atvinnumannaferli, nú síðast með Virtus Verona í tvö tímabil í seríu C deildinni. Leið ekki vel alls staðar „Ég er nokkuð sáttur með ferilinn. Auðvitað hugsar maður alltaf að einhvers staðar hefði maður vilja gera betur en það bara keppnismaðurinn í manni. Þetta varð miklu meira ævintýri fyrir mig en mig grunaði þegar ég var sextán ára Emil í Hafnarfirði að dreyma um að verða atvinnumaður,“ segir Emil sem leið best hjá Hellas Verona þar sem hann var í sex tímabil og einnig hjá ítalska liðinu Udinese. En honum leið ekki vel alls staðar. „Ég skrifaði undir hjá Frosinone strax eftir HM og skrifaði þar undir minn besta samning en eftir þrjá mánuði var ég búinn að slíta þeim samningi þar sem við náðum ekki saman. Mér leið ekki nægilega vel þar og þá var ég ekki lengi að slíta því samstarfi. Maður tekur lífsgæði fram yfir einhvern fótboltasamning. Peningar skipta ekki öllu máli og eiga ekki að gera það. Auðvitað skipta þeir máli upp á að búa þér til ákveðið öryggi og allt það, en það er ekki það eina sem skiptir máli, það er alveg á hreinu.“
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti