Áfall fyrir Englands- og Evrópumeistarana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 19:01 Gæti verið frá keppni fram að jólum. Copa/Getty Images Kevin de Bruyne, einn mikilvægasti leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, verður frá næstu þrjá til fjóra mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. De Bruyne var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Man City vann þrennuna svokölluðu, það er deild, bikar og Evrópu. Alls tók hann þátt í 49 leikjum, gaf 31 stoðsendingu og skoraði 10 mörk. Hann spilaði hins vegar aðeins 36 mínútur í úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem voru enn að plaga hann þegar Man City mætti Burnley í fyrsta leik tímabilsins. Eftir að hafa ekki tekið fullan þátt í undirbúningstímabili City kom á óvart að De Bruyne skildi byrja gegn Burnley og nú virðist það hafa komið í bakið á meisturunum. Hinn 32 ára gamli De Bruyne yfirgaf völlinn snemma leiks og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. Þetta staðfesti Pep á blaðamannafundi fyrr í dag. Um er að ræða „alvarleg meiðsli“ samkvæmt Guardiola og gæti leikmaðurinn þurft að fara í aðgerð. Pep Guardiola confirms Kevin De Bruyne has suffered a serious injury:"We have to decide on surgery but he will be out for a few months." pic.twitter.com/i0B1R7Lhzx— B/R Football (@brfootball) August 15, 2023 Man City hóf tímabilið á 3-0 sigri gegn Burnley en nú þarf Guardiola að finna út hvernig hann fyllir skarð De Bruyne sem og İlkay Gündoğan en sá síðarnefndi fór til Barcelona eftir að City-menn tryggðu sér þrennuna síðasta vor. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. 11. ágúst 2023 22:45 Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. 11. ágúst 2023 21:01 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Sjá meira
De Bruyne var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Man City vann þrennuna svokölluðu, það er deild, bikar og Evrópu. Alls tók hann þátt í 49 leikjum, gaf 31 stoðsendingu og skoraði 10 mörk. Hann spilaði hins vegar aðeins 36 mínútur í úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem voru enn að plaga hann þegar Man City mætti Burnley í fyrsta leik tímabilsins. Eftir að hafa ekki tekið fullan þátt í undirbúningstímabili City kom á óvart að De Bruyne skildi byrja gegn Burnley og nú virðist það hafa komið í bakið á meisturunum. Hinn 32 ára gamli De Bruyne yfirgaf völlinn snemma leiks og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. Þetta staðfesti Pep á blaðamannafundi fyrr í dag. Um er að ræða „alvarleg meiðsli“ samkvæmt Guardiola og gæti leikmaðurinn þurft að fara í aðgerð. Pep Guardiola confirms Kevin De Bruyne has suffered a serious injury:"We have to decide on surgery but he will be out for a few months." pic.twitter.com/i0B1R7Lhzx— B/R Football (@brfootball) August 15, 2023 Man City hóf tímabilið á 3-0 sigri gegn Burnley en nú þarf Guardiola að finna út hvernig hann fyllir skarð De Bruyne sem og İlkay Gündoğan en sá síðarnefndi fór til Barcelona eftir að City-menn tryggðu sér þrennuna síðasta vor.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. 11. ágúst 2023 22:45 Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. 11. ágúst 2023 21:01 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Sjá meira
De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. 11. ágúst 2023 22:45
Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. 11. ágúst 2023 21:01