Breiðablik „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. Íslenski boltinn 8.4.2024 21:36 FH-ingar hafa unnið síðustu fjóra klukkutíma á móti Blikum 6-0 FH-ingar heimsækja Blika í kvöld í lokaumferð bestu deildar karla í fótbolta. FH-ingar hafa verið með ágætt tak á Blikum í síðustu deildarleikjum liðanna. Íslenski boltinn 8.4.2024 16:01 Ísak Snær á láni til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til Bestu deildar liðs Breiðabliks frá norska úrvalsdeildarfélaginu Rosenborg út komandi leiktíð í Bestu deild karla. Þetta staðfestir Breiðablik í færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 5.4.2024 20:38 „Ótrúlega spenntur að sjá Blikaliðið“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir forsendur fyrir góðu gengi hjá Breiðabliki í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 11:30 Besta-spáin 2024: Ekki gleyma okkur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 11:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 96-80 | Stjarnan sá um sitt en það dugði þeim ekki Stjarnan vann öruggan 96-80 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Subway deildar karla.Því miður fyrir Stjörnuna dugði það þeim ekki til að tryggja sæti í úrslitakeppninni. Höttur tapaði gegn Álftanesi og Stjarnan endaði því í 9. sæti deildarinnar, utan úrslitakeppninnar. Körfubolti 4.4.2024 18:30 Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29.3.2024 17:30 „Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. Fótbolti 29.3.2024 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 106-94 | Toppliðið sýndi klærnar nógu mikið gegn Blikum Topplið Vals vann öruggan 106-94 sigur þegar liðið mætti föllnum Blikum í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 28.3.2024 18:31 Sjáðu mörkin fimm úr úrslitaleik Breiðabliks og ÍA Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla árið 2024 eftir sigur á ÍA í úrslitaleik mótsins sem fram fór á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Svo fór að Blikar unnu leikinn nokkuð örugglega, lokatölur 4-1 sigur. Íslenski boltinn 28.3.2024 12:46 „Flottur sigur og heilt yfir fín frammistaða“ Halldór Árnason, þjálfari nýkrýndra Lengjubikarmeistara í fótbolta karla, Breiðabliks, var sáttur við spilamennsku lærisveina sinna þegar liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 4-1, í úrslitaleik mótsins á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 27.3.2024 22:51 Umfjöllun: Breiðablik - ÍA 4-1 | Blikar unnu Lengjubikarinn með sigri gegn Skaganum Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla í fótbolta árið 2024 eftir þægilegan 4-1 sigur á ÍA í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 27.3.2024 18:31 Skagamenn geta unnið fyrsta titil sinn í meira en tvo áratugi Breiðablik tekur á móti ÍA í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í knattspyrnu en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 27.3.2024 14:46 Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 13:45 Breiðablik gerði jafntefli við úrvalsdeildarlið frá Þýskalandi Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við þýska efstu deildarliðið Köln í vináttuleik á Spáni. Breiðablik er í miðjum undirbúning fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla á meðan Köln er að undirbúa sig fyrir lokasprettinn í þýsku deildinni. Íslenski boltinn 22.3.2024 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 18:30 „Ekki jákvætt fyrir Keflavík ef hann ætlar að láta einhvern pjakk æsa sig upp“ Það varð formlega ljóst í kvöld að Breiðablik á ekki lengur möguleika á að halda sæti sínu í Subway-deild karla þegar liðið tapaði gegn Keflavík. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eftir og með verri stöðu í innbyrðis viðureignum gegn Haukum sem sitja í síðasta örugga sætinu. Körfubolti 14.3.2024 21:39 Guðrún Elísabet með tvö mörk í sigri á Blikum Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði tvö mörk þegar Valur vann 3-2 sigur á Breiðabliki i Lengjubikar kvenna í kvöld en með sigrinum tryggðu Valskonur sér sigur í riðlinum. Fótbolti 14.3.2024 21:22 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík felldi Breiðablik Keflvíkingar unnu öruggan nítján stiga sigur á Breiðabliki, 108-89, í Smáranum í kvöld og þar með eru Blikarnir fallnir úr Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.3.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Aron skaut Blikum í úrslitaleikinn Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins eftir 1-0 sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 14.3.2024 15:45 Pétur riftir við Blika og íhugar að hætta Framherjinn hávaxni Pétur Theodór Árnason er á batavegi eftir að hafa meiðst í hné enn einu sinni, en hefur rift samningi sínum við knattspyrnudeild Breiðabliks og íhugar að hætta. Íslenski boltinn 12.3.2024 15:31 Blikakonur héldu sigurgöngunni áfram og eru komnar í undanúrslitin Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í hádeginu. Íslenski boltinn 9.3.2024 12:54 Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. Íslenski boltinn 8.3.2024 07:02 Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Breiðablik 104-91 | Fyrsti deildarsigur Hamars á tímabilinu í höfn Hamar nældi sér í sín fyrstu stig á yfirstandandi keppnistímabili í Subway-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði Breiðablik að velli í kvöld en liðin leiddu þá saman hesta sína í botnslag deildarinnar í Hveragerði. Lokatölur í leiknum urðu 104-91 Hamarsmönnum í vil. Körfubolti 7.3.2024 18:30 Danskur varnarmaður til Breiðabliks Danski varnarmaðurinn Daniel Obbekjær er genginn í raðir Breiðabliks. Hann samdi við félagið út tímabilið 2025. Íslenski boltinn 6.3.2024 15:40 Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. Íslenski boltinn 6.3.2024 10:01 Hræddur að fara of nærri Norður-Kóreu Norðmaðurinn Benjamin Stokke hafnaði tilboðum víða að á kostnað Breiðabliks sem hann mun leika með í Bestu deild karla í sumar. Fyrrum leikmaður Blika gerði mikið til að sannfæra Norðmanninn um að koma til Íslands. Íslenski boltinn 5.3.2024 10:00 Blikar tilkynna framherjann Stokke Norski framherjinn Benjamin Stokke er genginn í raðir Breiðabliks og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 3.3.2024 16:26 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 64 ›
„Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. Íslenski boltinn 8.4.2024 21:36
FH-ingar hafa unnið síðustu fjóra klukkutíma á móti Blikum 6-0 FH-ingar heimsækja Blika í kvöld í lokaumferð bestu deildar karla í fótbolta. FH-ingar hafa verið með ágætt tak á Blikum í síðustu deildarleikjum liðanna. Íslenski boltinn 8.4.2024 16:01
Ísak Snær á láni til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til Bestu deildar liðs Breiðabliks frá norska úrvalsdeildarfélaginu Rosenborg út komandi leiktíð í Bestu deild karla. Þetta staðfestir Breiðablik í færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 5.4.2024 20:38
„Ótrúlega spenntur að sjá Blikaliðið“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir forsendur fyrir góðu gengi hjá Breiðabliki í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 11:30
Besta-spáin 2024: Ekki gleyma okkur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 11:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 96-80 | Stjarnan sá um sitt en það dugði þeim ekki Stjarnan vann öruggan 96-80 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Subway deildar karla.Því miður fyrir Stjörnuna dugði það þeim ekki til að tryggja sæti í úrslitakeppninni. Höttur tapaði gegn Álftanesi og Stjarnan endaði því í 9. sæti deildarinnar, utan úrslitakeppninnar. Körfubolti 4.4.2024 18:30
Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29.3.2024 17:30
„Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. Fótbolti 29.3.2024 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 106-94 | Toppliðið sýndi klærnar nógu mikið gegn Blikum Topplið Vals vann öruggan 106-94 sigur þegar liðið mætti föllnum Blikum í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 28.3.2024 18:31
Sjáðu mörkin fimm úr úrslitaleik Breiðabliks og ÍA Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla árið 2024 eftir sigur á ÍA í úrslitaleik mótsins sem fram fór á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Svo fór að Blikar unnu leikinn nokkuð örugglega, lokatölur 4-1 sigur. Íslenski boltinn 28.3.2024 12:46
„Flottur sigur og heilt yfir fín frammistaða“ Halldór Árnason, þjálfari nýkrýndra Lengjubikarmeistara í fótbolta karla, Breiðabliks, var sáttur við spilamennsku lærisveina sinna þegar liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 4-1, í úrslitaleik mótsins á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 27.3.2024 22:51
Umfjöllun: Breiðablik - ÍA 4-1 | Blikar unnu Lengjubikarinn með sigri gegn Skaganum Breiðablik er Lengjubikarmeistari karla í fótbolta árið 2024 eftir þægilegan 4-1 sigur á ÍA í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 27.3.2024 18:31
Skagamenn geta unnið fyrsta titil sinn í meira en tvo áratugi Breiðablik tekur á móti ÍA í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í knattspyrnu en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 27.3.2024 14:46
Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 13:45
Breiðablik gerði jafntefli við úrvalsdeildarlið frá Þýskalandi Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við þýska efstu deildarliðið Köln í vináttuleik á Spáni. Breiðablik er í miðjum undirbúning fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla á meðan Köln er að undirbúa sig fyrir lokasprettinn í þýsku deildinni. Íslenski boltinn 22.3.2024 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 18:30
„Ekki jákvætt fyrir Keflavík ef hann ætlar að láta einhvern pjakk æsa sig upp“ Það varð formlega ljóst í kvöld að Breiðablik á ekki lengur möguleika á að halda sæti sínu í Subway-deild karla þegar liðið tapaði gegn Keflavík. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eftir og með verri stöðu í innbyrðis viðureignum gegn Haukum sem sitja í síðasta örugga sætinu. Körfubolti 14.3.2024 21:39
Guðrún Elísabet með tvö mörk í sigri á Blikum Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði tvö mörk þegar Valur vann 3-2 sigur á Breiðabliki i Lengjubikar kvenna í kvöld en með sigrinum tryggðu Valskonur sér sigur í riðlinum. Fótbolti 14.3.2024 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík felldi Breiðablik Keflvíkingar unnu öruggan nítján stiga sigur á Breiðabliki, 108-89, í Smáranum í kvöld og þar með eru Blikarnir fallnir úr Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.3.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Aron skaut Blikum í úrslitaleikinn Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins eftir 1-0 sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 14.3.2024 15:45
Pétur riftir við Blika og íhugar að hætta Framherjinn hávaxni Pétur Theodór Árnason er á batavegi eftir að hafa meiðst í hné enn einu sinni, en hefur rift samningi sínum við knattspyrnudeild Breiðabliks og íhugar að hætta. Íslenski boltinn 12.3.2024 15:31
Blikakonur héldu sigurgöngunni áfram og eru komnar í undanúrslitin Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í hádeginu. Íslenski boltinn 9.3.2024 12:54
Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. Íslenski boltinn 8.3.2024 07:02
Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Breiðablik 104-91 | Fyrsti deildarsigur Hamars á tímabilinu í höfn Hamar nældi sér í sín fyrstu stig á yfirstandandi keppnistímabili í Subway-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði Breiðablik að velli í kvöld en liðin leiddu þá saman hesta sína í botnslag deildarinnar í Hveragerði. Lokatölur í leiknum urðu 104-91 Hamarsmönnum í vil. Körfubolti 7.3.2024 18:30
Danskur varnarmaður til Breiðabliks Danski varnarmaðurinn Daniel Obbekjær er genginn í raðir Breiðabliks. Hann samdi við félagið út tímabilið 2025. Íslenski boltinn 6.3.2024 15:40
Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. Íslenski boltinn 6.3.2024 10:01
Hræddur að fara of nærri Norður-Kóreu Norðmaðurinn Benjamin Stokke hafnaði tilboðum víða að á kostnað Breiðabliks sem hann mun leika með í Bestu deild karla í sumar. Fyrrum leikmaður Blika gerði mikið til að sannfæra Norðmanninn um að koma til Íslands. Íslenski boltinn 5.3.2024 10:00
Blikar tilkynna framherjann Stokke Norski framherjinn Benjamin Stokke er genginn í raðir Breiðabliks og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 3.3.2024 16:26