Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir utandyra og skólasund fellt niður Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra og skólasund muni falla niður. Var það ákveðið í samráði við almannavarnir og með tilliti til leiðbeininga sóttvarnaryfirvalda. Innlent 19.10.2020 22:41 Belgar í basli vegna Covid Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. Erlent 19.10.2020 22:01 Sneru aftur í land eftir að meirihluti áhafnar reyndist smitaður Meirihluti áhafnar frystiskipsins Júlíusar Geirmundssonar ÍS-270 hefur greinst með kórónuveirusmit Innlent 19.10.2020 21:26 KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld. Körfubolti 19.10.2020 19:39 Stjörnvöld sökuð um að hafa varpað allri ábyrgð á þríeykið Þingmaður Miðflokksins sakar ríkisstjórnina um að hafa varpað allri ákvarðanatöku í faraldrinum yfir á þríeykið í stað þess að meta ástandið heildstætt. Innlent 19.10.2020 19:08 Fengu hvorki ferðamenn né „eðlilegt líf“ innanlands Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna erfiða hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Innlent 19.10.2020 19:00 Staða vímuefnaneytenda það slæm að skelfilegt ástand í íbúðinni kom lítið á óvart Hópur fólks í virkri neyslu hélt til í húsi sem kviknaði í fyrir helgi og voru tveir þeirra með kórónuveirusmit. Leita þurfti að hátt í tuttugu manns til að taka af þeim sýni. Innlent 19.10.2020 19:00 Hátt í þrjú hundruð börn í leyfi vegna Covid: „Við viljum fá þau sem fyrst í skólann“ Skólayfirvöld í Reykjavík hafa áhyggjur af fjölda barna sem eru í leyfi frá skóla vegna kórónuveirunnar, af öðrum ástæðum en að vera í einangrun eða sóttkví. Gengið verði fastar á eftir því að börn mæti í skólann eftir vetrarfrí. Innlent 19.10.2020 19:00 Ákvörðunin um Íslandsmótin tilkynnt á morgun Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolti.net að ákvörðun um Íslandsmótin í knattspyrnu verði tekin á morgun. Fótbolti 19.10.2020 18:30 Ráðuneytið telur ekki stætt á því að banna hreyfingu í líkamsræktarstöðvum Heilbrigðisráðuneytið telur ekki stætt á því að banna hreyfingu í líkamsræktarstöðvum, hvar unnt sé að uppfylla sömu sóttvarnaskilyrði og gilda um íþróttastarf. Innlent 19.10.2020 16:45 Komu í veg fyrir 10.000 manna brúðkaup í New York Heilbrigðisyfirvöld í New York komu í veg fyrir að samfélag strangtrúaðra gyðinga í Brooklyn héldi brúðkaupsveislu fyrir allt að 10.000 manns í dag. Fimmtíu manns samkomutakmarkanir eru í gildi í borginni vegna kórónuveirufaraldursins en strangtrúaðir gyðingar hafa amast gegn reglunum. Erlent 19.10.2020 16:27 Stefna á að opna þrátt fyrir misvísandi fyrirmæli Líkamsræktarstöðvarnar World Class og Sporthúsið hyggjast hefja starfsemi á ný á morgun, innan þess ramma sem kveðið er á um í reglugerð heilbrigðisráðherra um íþróttastarf sem taka á gildi í fyrramálið. Innlent 19.10.2020 15:14 Smitaðir í Norrænu fóru frá borði í Færeyjum Tveir í áhöfn Norrænu, sem von er á til Seyðisfjarðar í fyrramálið, greindust smitaðir skömmu eftir að ferjan lagði úr höfn frá Hirtshals í Danmörku á laugardag. Innlent 19.10.2020 14:24 Komu til landsins í þremur flugvélum Fólkið sem greinst hefur með kórónuveiruna á landamærunum á síðustu dögum eftir að hafa dvalið í Póllandi kom hingað til lands í þremur hópum. Innlent 19.10.2020 13:55 Æfingar hefjast á morgun en ströng skilyrði gilda Íþróttaæfingar geta hafist að nýju á morgun, hjá liðum á höfuðborgarsvæðinu, að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sport 19.10.2020 12:30 Væri óheppilegt að opna aftur „aðaluppsprettu faraldursins“ Líkamsræktarstöðvar eru ein aðaluppspretta þeirrar bylgju kórónuveirufaraldursins sem nú gengur yfir hér á landi, að sögn sóttvarnalæknis. Hann telur í ljósi þess að óheppilegt væri að opna þær aftur í bráð. Innlent 19.10.2020 12:24 Biðja fólk að halda sig heima í vetrarfríinu Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir beina því til fólks nú að halda sig sem mest heima við, ferðast ekki að óþörfu og forðast hópamyndanir í heimahúsum vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 19.10.2020 11:44 Annar stór hópur frá Póllandi greindist með veiruna Um tuttugu manns sem komu með flugi frá Póllandi greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Innlent 19.10.2020 11:21 Fauci kom ekkert á óvart að Trump smitaðist Veikindi Donalds Trump Bandaríkjaforseta af völdum kórónuveirunnar komu Anthony Fauci, helsta sóttvarnasérfræðingi Bandaríkjastjórnar, ekki ögn á óvart eftir að hann sé Trump taka þátt í viðburði í Hvíta húsinu þar sem sóttvarnatilmæli voru virt að vettugi. Erlent 19.10.2020 11:12 42 greindust innanlands 42 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 22 smit greindust á landamærum og er niðurstaða mótefnamælingar beðið í nítján tilvikum. Þrjú virk smit greindust í seinni landamæraskimun. Innlent 19.10.2020 11:00 Svona var 125. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 19.10.2020 10:42 „Mér sýnist þetta vera að stefna niður“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi kórónuveirusmita hér á landi sé heldur á niðurleið. Innlent 19.10.2020 08:41 Fjörutíu milljónir hafa nú smitast af veirunni Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters. Erlent 19.10.2020 07:56 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. Erlent 19.10.2020 06:55 Golfið fær grænt ljós GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október. Golf 18.10.2020 23:08 „Erfitt að geta ekki sýnt þetta mannlega“ Flókinni ummönnun gjörgæslusjúklinga með COVID-19 fylgir mikið álag að sögn hjúkrunarfræðings á deildinni. Sár myndist undan hlífðarbúnaði og þá taki skortur á mannlegri snertingu á. Innlent 18.10.2020 20:02 Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. Innlent 18.10.2020 19:25 Nauðsynlegt að ræða álitaefni tengd faraldrinum frá öllum hliðum Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir nauðsynlegt að umræða eigi sér stað um sóttvarnaráðstafanir og aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 18.10.2020 16:30 Heilbrigðisráðherra staðfestir í meginatriðum tillögur sóttvarnalæknis Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október. Innlent 18.10.2020 15:50 MS- félagið skorar á stjórnvöld að leysa mál Margrétar MS-félag Íslands segir að yfirvöldum hafi margítrekað verið bent á aðstæður Margrétar Sigríðar Guðmundsdóttur en hún hefur verið heimilislaus síðan í janúar. Félagið harmar stöðu hennar og telur nauðsynlegt að grípa strax til aðgerða. Innlent 18.10.2020 14:48 « ‹ 233 234 235 236 237 238 239 240 241 … 334 ›
Íþróttir utandyra og skólasund fellt niður Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra og skólasund muni falla niður. Var það ákveðið í samráði við almannavarnir og með tilliti til leiðbeininga sóttvarnaryfirvalda. Innlent 19.10.2020 22:41
Belgar í basli vegna Covid Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. Erlent 19.10.2020 22:01
Sneru aftur í land eftir að meirihluti áhafnar reyndist smitaður Meirihluti áhafnar frystiskipsins Júlíusar Geirmundssonar ÍS-270 hefur greinst með kórónuveirusmit Innlent 19.10.2020 21:26
KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld. Körfubolti 19.10.2020 19:39
Stjörnvöld sökuð um að hafa varpað allri ábyrgð á þríeykið Þingmaður Miðflokksins sakar ríkisstjórnina um að hafa varpað allri ákvarðanatöku í faraldrinum yfir á þríeykið í stað þess að meta ástandið heildstætt. Innlent 19.10.2020 19:08
Fengu hvorki ferðamenn né „eðlilegt líf“ innanlands Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna erfiða hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Innlent 19.10.2020 19:00
Staða vímuefnaneytenda það slæm að skelfilegt ástand í íbúðinni kom lítið á óvart Hópur fólks í virkri neyslu hélt til í húsi sem kviknaði í fyrir helgi og voru tveir þeirra með kórónuveirusmit. Leita þurfti að hátt í tuttugu manns til að taka af þeim sýni. Innlent 19.10.2020 19:00
Hátt í þrjú hundruð börn í leyfi vegna Covid: „Við viljum fá þau sem fyrst í skólann“ Skólayfirvöld í Reykjavík hafa áhyggjur af fjölda barna sem eru í leyfi frá skóla vegna kórónuveirunnar, af öðrum ástæðum en að vera í einangrun eða sóttkví. Gengið verði fastar á eftir því að börn mæti í skólann eftir vetrarfrí. Innlent 19.10.2020 19:00
Ákvörðunin um Íslandsmótin tilkynnt á morgun Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolti.net að ákvörðun um Íslandsmótin í knattspyrnu verði tekin á morgun. Fótbolti 19.10.2020 18:30
Ráðuneytið telur ekki stætt á því að banna hreyfingu í líkamsræktarstöðvum Heilbrigðisráðuneytið telur ekki stætt á því að banna hreyfingu í líkamsræktarstöðvum, hvar unnt sé að uppfylla sömu sóttvarnaskilyrði og gilda um íþróttastarf. Innlent 19.10.2020 16:45
Komu í veg fyrir 10.000 manna brúðkaup í New York Heilbrigðisyfirvöld í New York komu í veg fyrir að samfélag strangtrúaðra gyðinga í Brooklyn héldi brúðkaupsveislu fyrir allt að 10.000 manns í dag. Fimmtíu manns samkomutakmarkanir eru í gildi í borginni vegna kórónuveirufaraldursins en strangtrúaðir gyðingar hafa amast gegn reglunum. Erlent 19.10.2020 16:27
Stefna á að opna þrátt fyrir misvísandi fyrirmæli Líkamsræktarstöðvarnar World Class og Sporthúsið hyggjast hefja starfsemi á ný á morgun, innan þess ramma sem kveðið er á um í reglugerð heilbrigðisráðherra um íþróttastarf sem taka á gildi í fyrramálið. Innlent 19.10.2020 15:14
Smitaðir í Norrænu fóru frá borði í Færeyjum Tveir í áhöfn Norrænu, sem von er á til Seyðisfjarðar í fyrramálið, greindust smitaðir skömmu eftir að ferjan lagði úr höfn frá Hirtshals í Danmörku á laugardag. Innlent 19.10.2020 14:24
Komu til landsins í þremur flugvélum Fólkið sem greinst hefur með kórónuveiruna á landamærunum á síðustu dögum eftir að hafa dvalið í Póllandi kom hingað til lands í þremur hópum. Innlent 19.10.2020 13:55
Æfingar hefjast á morgun en ströng skilyrði gilda Íþróttaæfingar geta hafist að nýju á morgun, hjá liðum á höfuðborgarsvæðinu, að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sport 19.10.2020 12:30
Væri óheppilegt að opna aftur „aðaluppsprettu faraldursins“ Líkamsræktarstöðvar eru ein aðaluppspretta þeirrar bylgju kórónuveirufaraldursins sem nú gengur yfir hér á landi, að sögn sóttvarnalæknis. Hann telur í ljósi þess að óheppilegt væri að opna þær aftur í bráð. Innlent 19.10.2020 12:24
Biðja fólk að halda sig heima í vetrarfríinu Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir beina því til fólks nú að halda sig sem mest heima við, ferðast ekki að óþörfu og forðast hópamyndanir í heimahúsum vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 19.10.2020 11:44
Annar stór hópur frá Póllandi greindist með veiruna Um tuttugu manns sem komu með flugi frá Póllandi greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Innlent 19.10.2020 11:21
Fauci kom ekkert á óvart að Trump smitaðist Veikindi Donalds Trump Bandaríkjaforseta af völdum kórónuveirunnar komu Anthony Fauci, helsta sóttvarnasérfræðingi Bandaríkjastjórnar, ekki ögn á óvart eftir að hann sé Trump taka þátt í viðburði í Hvíta húsinu þar sem sóttvarnatilmæli voru virt að vettugi. Erlent 19.10.2020 11:12
42 greindust innanlands 42 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 22 smit greindust á landamærum og er niðurstaða mótefnamælingar beðið í nítján tilvikum. Þrjú virk smit greindust í seinni landamæraskimun. Innlent 19.10.2020 11:00
Svona var 125. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 19.10.2020 10:42
„Mér sýnist þetta vera að stefna niður“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi kórónuveirusmita hér á landi sé heldur á niðurleið. Innlent 19.10.2020 08:41
Fjörutíu milljónir hafa nú smitast af veirunni Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters. Erlent 19.10.2020 07:56
Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. Erlent 19.10.2020 06:55
Golfið fær grænt ljós GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október. Golf 18.10.2020 23:08
„Erfitt að geta ekki sýnt þetta mannlega“ Flókinni ummönnun gjörgæslusjúklinga með COVID-19 fylgir mikið álag að sögn hjúkrunarfræðings á deildinni. Sár myndist undan hlífðarbúnaði og þá taki skortur á mannlegri snertingu á. Innlent 18.10.2020 20:02
Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. Innlent 18.10.2020 19:25
Nauðsynlegt að ræða álitaefni tengd faraldrinum frá öllum hliðum Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir nauðsynlegt að umræða eigi sér stað um sóttvarnaráðstafanir og aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 18.10.2020 16:30
Heilbrigðisráðherra staðfestir í meginatriðum tillögur sóttvarnalæknis Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október. Innlent 18.10.2020 15:50
MS- félagið skorar á stjórnvöld að leysa mál Margrétar MS-félag Íslands segir að yfirvöldum hafi margítrekað verið bent á aðstæður Margrétar Sigríðar Guðmundsdóttur en hún hefur verið heimilislaus síðan í janúar. Félagið harmar stöðu hennar og telur nauðsynlegt að grípa strax til aðgerða. Innlent 18.10.2020 14:48