Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 12:52 Lögregla í Þýskalandi hefur hafið rannsókn á gjörðum hins 71 árs gamla manni. Myndin er úr safni. Getty Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. DW segir frá því að lögregla í bænum Aachen í vesturhluta landsins hafi greint frá málinu. Hafi maðurinn beitt piparúða bæði á hjólreiðafólk og hlaupara. Lögregla segir frá því að hjólreiðafólkinu, sem maðurinn hafði sprautað á, hafi tekist að komast af hjólinu og hringja á lögreglu án þess slys hafi orðið. Ungewöhnlicher Einsatz der #Polizei #Aachen: Ein 71-jähriger Mann hat am Samstag auf dem Vennbahnweg zuerst eine Gruppe von Joggern & dann 2 Radfahrer unvermittelt mit Pfefferspray eingenebelt. Nach eigenen Angaben wollte der Mann so die Passanten auf "Corona-Abstand" halten. pic.twitter.com/SEprJPhNfd— Polizei NRW AC (@Polizei_NRW_AC) October 19, 2020 Lögreglumaður hafi svo rætt við manninn sem hafi rökstutt gjörðir sínar á þann veg að engin önnur leið væri fær til að vernda sig á þessum tímum kórónuveirunnar. Málið er nú komið til rannsóknar hjá lögreglu, en maðurinn er grunaður um að hafa valdið öðru fólki skaða og að trufla umferð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. DW segir frá því að lögregla í bænum Aachen í vesturhluta landsins hafi greint frá málinu. Hafi maðurinn beitt piparúða bæði á hjólreiðafólk og hlaupara. Lögregla segir frá því að hjólreiðafólkinu, sem maðurinn hafði sprautað á, hafi tekist að komast af hjólinu og hringja á lögreglu án þess slys hafi orðið. Ungewöhnlicher Einsatz der #Polizei #Aachen: Ein 71-jähriger Mann hat am Samstag auf dem Vennbahnweg zuerst eine Gruppe von Joggern & dann 2 Radfahrer unvermittelt mit Pfefferspray eingenebelt. Nach eigenen Angaben wollte der Mann so die Passanten auf "Corona-Abstand" halten. pic.twitter.com/SEprJPhNfd— Polizei NRW AC (@Polizei_NRW_AC) October 19, 2020 Lögreglumaður hafi svo rætt við manninn sem hafi rökstutt gjörðir sínar á þann veg að engin önnur leið væri fær til að vernda sig á þessum tímum kórónuveirunnar. Málið er nú komið til rannsóknar hjá lögreglu, en maðurinn er grunaður um að hafa valdið öðru fólki skaða og að trufla umferð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira