Ungverjaland Pólitískur andstæðingur Orban nýr borgarstjóri Búdapest Gergely Karacsony vann þar sigur á Istvan Tarlos, sem gegnt hefur embætti borgarstjóra frá árinu 2010 og sem naut stuðnings hægrimannsins og forsætisráðherrans Viktor Orban. Erlent 14.10.2019 12:24 Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. Formúla 1 4.8.2019 15:26 Phelps missti heimsmetið sem hann var búinn að eiga í átján ár Afrek ungverska táningsins Kristof Milak á HM í sundi hefur vakið mikla athygli í sundheiminum. Hann rústaði heimsmeti sem flestir héldu að væri ekki í hættu. Sport 25.7.2019 06:59 Táningur rústaði tíu ára heimsmeti Michael Phelps Ungverjinn Kristof Milak vann afrek dagsins á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu þegar hann setti nýtt heimsmet í 200 metra flugsundi. Sport 24.7.2019 12:38 Níu fórnarlamba enn leitað í og við Dóná Búið er að finna lík nítján þeirra sem voru um borð í Hafmeyjunni þegar hún sökk í Búdapest þann 29. maí. Erlent 7.6.2019 12:30 Ríkisstjórn Orban herðir tökin á vísindarannsóknum Stjórnvöld munu hafa meira að segja um hvaða rannsóknir verða styrktar með frumvarpi sem ríkisstjórn Orban hefur lagt fram. Erlent 5.6.2019 12:31 Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Erlent 1.6.2019 23:40 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. Erlent 30.5.2019 22:16 Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. Erlent 30.5.2019 13:24 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. Erlent 30.5.2019 09:17 Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. Erlent 29.5.2019 22:03 Dæmdur í fangelsi eftir dauða 71 flóttamanns Dómstóll í Ungverjalandi hefur dæmt 39 ára karlmann frá Búlgaríu í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi. Erlent 28.2.2019 08:40 Fjögurra barna mæður sleppi við greiðslu tekjuskatts Forsætisráðherra Ungverjalands hefur kynnt nýja áætlun ungverskra stjórnvalda sem ætlað er að bregðast við aukinni fólksfækkun í landinu. Erlent 11.2.2019 10:22 Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Erlent 21.12.2018 13:40 Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 6.12.2018 21:24 Stjórnarskrárbreyting til höfuðs heimilislausum Nýtt stjórnarskrárákvæði í Ungverjalandi bannar að búa á götunni, ákvæðið veitir lögreglu heimild til að fjarlæga heimilislausa og gera föggur þeirra upptækar. Erlent 15.10.2018 23:14 Orban sakar ESB um að ætla að senda málaliða til Ungverjalands Ríkisstjórn Ungverjalands mun taka ákvörðun á mánudaginn um lagaleg skref sem ríkið mun taka varðandi Evrópusambandið. Erlent 14.9.2018 07:04 Fordæmalausar aðgerðir gegn Ungverjum Orbán-stjórnin var sögð hafa ráðist gegn fjölmiðlum, minnihlutahópum og lögum og reglu en þessum ásökunum hafnaði Orbán. Erlent 12.9.2018 21:59 Fordæmalaus tillaga um að ESB refsi Ungverjum samþykkt Í tillögu sem Evrópuþingið samþykkti í dag er Ungverjaland talið hafa brotið gegn grunngildum Evrópusambandsins. Erlent 12.9.2018 14:40 Ungverjar sagðir svelta hælisleitendur Mannréttindavaktin segir ríkisstjórnina neita hælisleitendum um mat til að fá þá til að draga áfrýjanir til baka. Mannréttindabaráttusamtök gagnrýna meðferðina og segja hana ómannúðlega. Erlent 22.8.2018 22:04 Ríkisstjórn Orban vill banna kynjafræði Rökin eru að vinnuveitendur hafi ekki áhuga á kynjafræðingum. Andstæðingar Orban telja bannið hluta af herferð hans gegn þeim sem standa gegn íhaldsstefnu hans. Erlent 15.8.2018 11:39 Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. Erlent 28.6.2018 16:29 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. Erlent 20.6.2018 20:14 Stjórn Orbans vill banna aðstoð við flóttafólk Ríkisstjórn Viktors Orban í Ungverjalandi hefur lagt fyrir þingið frumvarp sem á að gera refsivert að hjálpa flóttamönnum að sækja um hæli. Erlent 30.5.2018 02:02 Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. Erlent 15.5.2018 10:33 Þúsundir Ungverja mótmæltu Orban-stjórninni Mótmælendurnir kröfðust endurtalningar atkvæða í þingkosningunum, nýrra kosningalaga og frjálsra fjölmiðla. Erlent 15.4.2018 07:51 Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. Erlent 12.4.2018 00:59 Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. Erlent 8.4.2018 21:38 Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. Erlent 5.4.2018 20:12 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. Erlent 7.4.2018 03:33 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Pólitískur andstæðingur Orban nýr borgarstjóri Búdapest Gergely Karacsony vann þar sigur á Istvan Tarlos, sem gegnt hefur embætti borgarstjóra frá árinu 2010 og sem naut stuðnings hægrimannsins og forsætisráðherrans Viktor Orban. Erlent 14.10.2019 12:24
Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. Formúla 1 4.8.2019 15:26
Phelps missti heimsmetið sem hann var búinn að eiga í átján ár Afrek ungverska táningsins Kristof Milak á HM í sundi hefur vakið mikla athygli í sundheiminum. Hann rústaði heimsmeti sem flestir héldu að væri ekki í hættu. Sport 25.7.2019 06:59
Táningur rústaði tíu ára heimsmeti Michael Phelps Ungverjinn Kristof Milak vann afrek dagsins á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu þegar hann setti nýtt heimsmet í 200 metra flugsundi. Sport 24.7.2019 12:38
Níu fórnarlamba enn leitað í og við Dóná Búið er að finna lík nítján þeirra sem voru um borð í Hafmeyjunni þegar hún sökk í Búdapest þann 29. maí. Erlent 7.6.2019 12:30
Ríkisstjórn Orban herðir tökin á vísindarannsóknum Stjórnvöld munu hafa meira að segja um hvaða rannsóknir verða styrktar með frumvarpi sem ríkisstjórn Orban hefur lagt fram. Erlent 5.6.2019 12:31
Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Erlent 1.6.2019 23:40
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. Erlent 30.5.2019 22:16
Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. Erlent 30.5.2019 13:24
Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. Erlent 30.5.2019 09:17
Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. Erlent 29.5.2019 22:03
Dæmdur í fangelsi eftir dauða 71 flóttamanns Dómstóll í Ungverjalandi hefur dæmt 39 ára karlmann frá Búlgaríu í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi. Erlent 28.2.2019 08:40
Fjögurra barna mæður sleppi við greiðslu tekjuskatts Forsætisráðherra Ungverjalands hefur kynnt nýja áætlun ungverskra stjórnvalda sem ætlað er að bregðast við aukinni fólksfækkun í landinu. Erlent 11.2.2019 10:22
Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Erlent 21.12.2018 13:40
Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 6.12.2018 21:24
Stjórnarskrárbreyting til höfuðs heimilislausum Nýtt stjórnarskrárákvæði í Ungverjalandi bannar að búa á götunni, ákvæðið veitir lögreglu heimild til að fjarlæga heimilislausa og gera föggur þeirra upptækar. Erlent 15.10.2018 23:14
Orban sakar ESB um að ætla að senda málaliða til Ungverjalands Ríkisstjórn Ungverjalands mun taka ákvörðun á mánudaginn um lagaleg skref sem ríkið mun taka varðandi Evrópusambandið. Erlent 14.9.2018 07:04
Fordæmalausar aðgerðir gegn Ungverjum Orbán-stjórnin var sögð hafa ráðist gegn fjölmiðlum, minnihlutahópum og lögum og reglu en þessum ásökunum hafnaði Orbán. Erlent 12.9.2018 21:59
Fordæmalaus tillaga um að ESB refsi Ungverjum samþykkt Í tillögu sem Evrópuþingið samþykkti í dag er Ungverjaland talið hafa brotið gegn grunngildum Evrópusambandsins. Erlent 12.9.2018 14:40
Ungverjar sagðir svelta hælisleitendur Mannréttindavaktin segir ríkisstjórnina neita hælisleitendum um mat til að fá þá til að draga áfrýjanir til baka. Mannréttindabaráttusamtök gagnrýna meðferðina og segja hana ómannúðlega. Erlent 22.8.2018 22:04
Ríkisstjórn Orban vill banna kynjafræði Rökin eru að vinnuveitendur hafi ekki áhuga á kynjafræðingum. Andstæðingar Orban telja bannið hluta af herferð hans gegn þeim sem standa gegn íhaldsstefnu hans. Erlent 15.8.2018 11:39
Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. Erlent 28.6.2018 16:29
Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. Erlent 20.6.2018 20:14
Stjórn Orbans vill banna aðstoð við flóttafólk Ríkisstjórn Viktors Orban í Ungverjalandi hefur lagt fyrir þingið frumvarp sem á að gera refsivert að hjálpa flóttamönnum að sækja um hæli. Erlent 30.5.2018 02:02
Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. Erlent 15.5.2018 10:33
Þúsundir Ungverja mótmæltu Orban-stjórninni Mótmælendurnir kröfðust endurtalningar atkvæða í þingkosningunum, nýrra kosningalaga og frjálsra fjölmiðla. Erlent 15.4.2018 07:51
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. Erlent 12.4.2018 00:59
Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. Erlent 8.4.2018 21:38
Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. Erlent 5.4.2018 20:12
Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. Erlent 7.4.2018 03:33