Spánn Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. Erlent 8.2.2022 10:15 Fótboltaþjálfari kvennaliðs hvatti til hópnauðgunar Spænskur fótboltaþjálfari kvennaliðs í Madrid hvatti þjálfarateymi sitt fyrir nokkrum árum til þess að hópnauðga ungri konu. Það myndi efla liðsandann. Stuðningsmenn félagsins krefjast þess að maðurinn verði rekinn, en stjórn félagsins aftekur það með öllu. Erlent 7.2.2022 07:01 Íslendingur í dómnefnd: Dómnefnd hótað lífláti eftir Eurovision-forval á Spáni Spænska þjóðin er öskureið eftir að framlag Spánverja í Eurovision var valið með pompi og prakt um síðustu helgi. Almenningur kaus með yfirburðum lag þriggja kvenna frá Galisíu, en fimm manna dómnefnd sérfræðinga hafði svo mikil völd að allt annað lag varð fyrir valinu. Einn Íslendingur sat í dómnefndinni sem hafa borist líflátshótanir vegna úrslitanna. Erlent 6.2.2022 15:49 Sá sigursælasti í sögunni vekur athygli fyrir fótboltatækni sína Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar um helgina þegar hann vann sitt 21. risamót á ferlinum. Sport 31.1.2022 17:45 Ótrúleg endurkoma Nadal | Kominn fram úr Djokovic og Federer Rafael Nadal lenti tveimur settum undir gegn Daniil Sergeyevich Medvedev í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í dag. Hinn þaulreyndi Nadal gafst ekki upp og átti eina mögnuðustu endurkomu síðari ára. Sport 30.1.2022 15:00 Stökkið: Ætlaði bara í frí en endaði á því að flytja Fyrirsætan Hulda Ósmann flutti til Tenerife ásamt eiginmanni sínum Jóni Ósmann og stjúpsyni eftir að hafa flúið þangað í frí vegna veðursins á Íslandi. Síðan þá eru liðin nokkur ár og líður þeim afskaplega vel í sveitinni á Spáni þar sem þau rækta meðal annars lífrænar sítrónur, hnetur, appelsínur og ólífur. Lífið 30.1.2022 07:01 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. Innlent 19.1.2022 11:02 Einn mesti sigurvegari fótboltasögunnar látinn Paco Gento, einn sigursælasti leikmaður fótboltasögunnar, er látinn. Hann var 88 ára. Fótbolti 18.1.2022 12:46 Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. Fótbolti 17.1.2022 20:31 „Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. Lífið 17.1.2022 20:27 Faraldursstaðan í Evrópu: „Erfiðust grímuskyldan fyrir börn frá sex ára“ Faraldur kórónuveiru hefur sjaldan verið jafn hátt uppi og nú. Hér á Íslandi hafa aldrei fleiri greinst smitaðir af veirunni en undanfarnar vikur og sömu sögu má segja í mörgum öðrum Evrópuríkjum, þar sem faraldurinn er hvað verstur þessa dagana. Innlent 16.1.2022 15:00 Segir stefna í algjört neyðarástand með óbreyttri þróun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að með óbreyttri þróun kórónuveirufaraldursins stefni í algjört neyðarástand í heilbrigðiskerfi landsins og í margvíslegri innlendir starfsemi. Bæði vegna Covid-19 sjúkdómsins sjálfs og afleiddum áhrifum hans. Innlent 11.1.2022 16:06 Fannst á Google Maps eftir tuttugu ár á flótta Hinum 61 árs gamla Ítala, Gioacchino Gammino, tókst að flýja úr fangelsi fyrir tuttugu árum síðan. Gammino var ákærður fyrir morð en hann fannst á Spáni með atbeina Google Maps í desember. Erlent 9.1.2022 09:11 Útlit fyrir hertar sóttvarnareglur á Tenerife Útlit er fyrir að Tenerife í Kanaríeyjum verði sett á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna Covid-19 á næstu dögum. Við það herðast reglurnar varðandi hvað má gera á eyjunni, hve margir mega koma saman og hvar. Erlent 5.1.2022 14:05 Egill Einarsson segir tóma dellu að hann sé sóttvarnadólgur Egill Einarsson, fjölmiðlamaður og líkamsræktarþjálfari, er staddur úti á Tenerife í góðu yfirlæti. Umdeild frásögn hans á Instagram í gær rataði víða og hún höfð til marks um að Egill væri að hæðast að sóttvörnum. Hann segir ekkert fjær sanni. Innlent 30.12.2021 13:04 Vilja útgöngubann á Tenerife á gamlárskvöld Lagt hefur verið til að útgöngubann taki gildi á Tenerife á Spáni eftir miðnætti á gamlárskvöld vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Nái tillagan fram að ganga er gert ráð fyrir að bannið taki gildi eftir miðnætti á gamlárskvöld og þann 5. janúar. Erlent 28.12.2021 22:29 Finnur lítið fyrir veirunni á Tene þrátt fyrir hærra nýgengi en á Íslandi Nýgengi kórónuveirusmita á spænsku eyjunni Tenerife, sem er vinsæll áfangastaður sólarþyrstra Íslendinga, er hærra en hér á landi. Ísland er með hæsta nýgengi allra Evrópulanda. Innlent 28.12.2021 20:37 Eldgosinu á La Palma lokið Yfirvöld á spænsku eyjunni La Palma hafa lýst því yfir að eldgosinu sem hófst á eyjunni í september sé lokið, eftir tíu daga án gosvirkni. Erlent 25.12.2021 15:37 Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. Sport 22.12.2021 08:01 Nadal með veiruna og óvíst hvort hann nái Opna ástralska Rafael Nadal, einn besti tenniskappi heims, greindist með kórónuveiruna við heimkomu til Spánar eftir að hann keppti á Mubadala-mótinu í Abu Dhabi um síðustu helgi. Sport 20.12.2021 21:16 Meðlimur Il Divo látinn eftir baráttu við Covid Carlos Marin, meðlimur sönghópsins Il Divo, er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við Covid-19. Hann veiktist mjög af veirunni fyrir tveimur vikum og þurfti að leggjast inn á gjörgæslu í öndunarvél þar sem hann lést síðan. Lífið 19.12.2021 22:19 Sautján ára fangelsi fyrir að bana unnusta móður sinnar í Torrevieja Íslenskur karlmaður, Guðmundur Freyr Magnússon, var í síðustu viku dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að verða 66 ára unnusta móður sinnar að bana á heimili þeirra í Torrevieja á Spáni í janúar á síðasta ári. Erlent 16.12.2021 08:42 Biskup sviptur völdum fyrir að gifast höfundi „satanískrar erótíkur“ Xavier Novell Goma, yngsti biskup spænsku kaþólsku kirkjunnar, var sviptur völdum á kirkjuþingi í gær. Ástæðan er sú að hann gifti sig en kaþólskum prestum er það harðbannað. Ekki bætti úr sök að eiginkonan er rithöfundur erótískra bóka. Erlent 12.12.2021 08:54 Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. Fótbolti 11.12.2021 10:16 Bæta við þremur áfangastöðum Flugfélagið Play hefur bætt Dyflinn á Írlandi, Madríd á Spáni og Brussel í Belgíu við leiðarkerfi sitt. Með þessari viðbót eru áfangastaðir flugfélagsins í Evrópu orðnir 23 talsins. Viðskipti innlent 2.12.2021 09:19 Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum. Innlent 29.11.2021 18:18 Fyrsta dauðsfall í tengslum við eldgosið á La Palma Eldri maður lét lífið í tengslum við eldgosið á eyjunni La Palma á Spáni í vikunni. Maðurinn var 72 ára gamall. Erlent 14.11.2021 09:00 Vandræðaleg þögn vekur athygli í spænskum fjölmiðlum Fréttamenn héldu forseta Madrídarhéraðs, Isabel Díaz Ayuso, í gíslingu í ellefu mínútur í gær. Tilfinningaþrungnum blaðamannafundi forsetans var að ljúka og biðu fréttamenn spenntir eftir viðtali. Lífið 11.11.2021 23:28 Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. Fótbolti 5.11.2021 11:04 Magnaðar myndir sýna La Palma á kafi í ösku Nýjar myndir frá spænsku eyjunni La Palma sýna mikið öskulag sem virðist hafa lagt sig yfir hluta eyjarinnar líkt og teppi. Eldgos í Cumbre Vieja á eynni hefur nú staðið í um sex vikur. Erlent 3.11.2021 08:39 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 33 ›
Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. Erlent 8.2.2022 10:15
Fótboltaþjálfari kvennaliðs hvatti til hópnauðgunar Spænskur fótboltaþjálfari kvennaliðs í Madrid hvatti þjálfarateymi sitt fyrir nokkrum árum til þess að hópnauðga ungri konu. Það myndi efla liðsandann. Stuðningsmenn félagsins krefjast þess að maðurinn verði rekinn, en stjórn félagsins aftekur það með öllu. Erlent 7.2.2022 07:01
Íslendingur í dómnefnd: Dómnefnd hótað lífláti eftir Eurovision-forval á Spáni Spænska þjóðin er öskureið eftir að framlag Spánverja í Eurovision var valið með pompi og prakt um síðustu helgi. Almenningur kaus með yfirburðum lag þriggja kvenna frá Galisíu, en fimm manna dómnefnd sérfræðinga hafði svo mikil völd að allt annað lag varð fyrir valinu. Einn Íslendingur sat í dómnefndinni sem hafa borist líflátshótanir vegna úrslitanna. Erlent 6.2.2022 15:49
Sá sigursælasti í sögunni vekur athygli fyrir fótboltatækni sína Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar um helgina þegar hann vann sitt 21. risamót á ferlinum. Sport 31.1.2022 17:45
Ótrúleg endurkoma Nadal | Kominn fram úr Djokovic og Federer Rafael Nadal lenti tveimur settum undir gegn Daniil Sergeyevich Medvedev í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í dag. Hinn þaulreyndi Nadal gafst ekki upp og átti eina mögnuðustu endurkomu síðari ára. Sport 30.1.2022 15:00
Stökkið: Ætlaði bara í frí en endaði á því að flytja Fyrirsætan Hulda Ósmann flutti til Tenerife ásamt eiginmanni sínum Jóni Ósmann og stjúpsyni eftir að hafa flúið þangað í frí vegna veðursins á Íslandi. Síðan þá eru liðin nokkur ár og líður þeim afskaplega vel í sveitinni á Spáni þar sem þau rækta meðal annars lífrænar sítrónur, hnetur, appelsínur og ólífur. Lífið 30.1.2022 07:01
Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. Innlent 19.1.2022 11:02
Einn mesti sigurvegari fótboltasögunnar látinn Paco Gento, einn sigursælasti leikmaður fótboltasögunnar, er látinn. Hann var 88 ára. Fótbolti 18.1.2022 12:46
Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. Fótbolti 17.1.2022 20:31
„Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. Lífið 17.1.2022 20:27
Faraldursstaðan í Evrópu: „Erfiðust grímuskyldan fyrir börn frá sex ára“ Faraldur kórónuveiru hefur sjaldan verið jafn hátt uppi og nú. Hér á Íslandi hafa aldrei fleiri greinst smitaðir af veirunni en undanfarnar vikur og sömu sögu má segja í mörgum öðrum Evrópuríkjum, þar sem faraldurinn er hvað verstur þessa dagana. Innlent 16.1.2022 15:00
Segir stefna í algjört neyðarástand með óbreyttri þróun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að með óbreyttri þróun kórónuveirufaraldursins stefni í algjört neyðarástand í heilbrigðiskerfi landsins og í margvíslegri innlendir starfsemi. Bæði vegna Covid-19 sjúkdómsins sjálfs og afleiddum áhrifum hans. Innlent 11.1.2022 16:06
Fannst á Google Maps eftir tuttugu ár á flótta Hinum 61 árs gamla Ítala, Gioacchino Gammino, tókst að flýja úr fangelsi fyrir tuttugu árum síðan. Gammino var ákærður fyrir morð en hann fannst á Spáni með atbeina Google Maps í desember. Erlent 9.1.2022 09:11
Útlit fyrir hertar sóttvarnareglur á Tenerife Útlit er fyrir að Tenerife í Kanaríeyjum verði sett á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna Covid-19 á næstu dögum. Við það herðast reglurnar varðandi hvað má gera á eyjunni, hve margir mega koma saman og hvar. Erlent 5.1.2022 14:05
Egill Einarsson segir tóma dellu að hann sé sóttvarnadólgur Egill Einarsson, fjölmiðlamaður og líkamsræktarþjálfari, er staddur úti á Tenerife í góðu yfirlæti. Umdeild frásögn hans á Instagram í gær rataði víða og hún höfð til marks um að Egill væri að hæðast að sóttvörnum. Hann segir ekkert fjær sanni. Innlent 30.12.2021 13:04
Vilja útgöngubann á Tenerife á gamlárskvöld Lagt hefur verið til að útgöngubann taki gildi á Tenerife á Spáni eftir miðnætti á gamlárskvöld vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Nái tillagan fram að ganga er gert ráð fyrir að bannið taki gildi eftir miðnætti á gamlárskvöld og þann 5. janúar. Erlent 28.12.2021 22:29
Finnur lítið fyrir veirunni á Tene þrátt fyrir hærra nýgengi en á Íslandi Nýgengi kórónuveirusmita á spænsku eyjunni Tenerife, sem er vinsæll áfangastaður sólarþyrstra Íslendinga, er hærra en hér á landi. Ísland er með hæsta nýgengi allra Evrópulanda. Innlent 28.12.2021 20:37
Eldgosinu á La Palma lokið Yfirvöld á spænsku eyjunni La Palma hafa lýst því yfir að eldgosinu sem hófst á eyjunni í september sé lokið, eftir tíu daga án gosvirkni. Erlent 25.12.2021 15:37
Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. Sport 22.12.2021 08:01
Nadal með veiruna og óvíst hvort hann nái Opna ástralska Rafael Nadal, einn besti tenniskappi heims, greindist með kórónuveiruna við heimkomu til Spánar eftir að hann keppti á Mubadala-mótinu í Abu Dhabi um síðustu helgi. Sport 20.12.2021 21:16
Meðlimur Il Divo látinn eftir baráttu við Covid Carlos Marin, meðlimur sönghópsins Il Divo, er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við Covid-19. Hann veiktist mjög af veirunni fyrir tveimur vikum og þurfti að leggjast inn á gjörgæslu í öndunarvél þar sem hann lést síðan. Lífið 19.12.2021 22:19
Sautján ára fangelsi fyrir að bana unnusta móður sinnar í Torrevieja Íslenskur karlmaður, Guðmundur Freyr Magnússon, var í síðustu viku dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að verða 66 ára unnusta móður sinnar að bana á heimili þeirra í Torrevieja á Spáni í janúar á síðasta ári. Erlent 16.12.2021 08:42
Biskup sviptur völdum fyrir að gifast höfundi „satanískrar erótíkur“ Xavier Novell Goma, yngsti biskup spænsku kaþólsku kirkjunnar, var sviptur völdum á kirkjuþingi í gær. Ástæðan er sú að hann gifti sig en kaþólskum prestum er það harðbannað. Ekki bætti úr sök að eiginkonan er rithöfundur erótískra bóka. Erlent 12.12.2021 08:54
Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. Fótbolti 11.12.2021 10:16
Bæta við þremur áfangastöðum Flugfélagið Play hefur bætt Dyflinn á Írlandi, Madríd á Spáni og Brussel í Belgíu við leiðarkerfi sitt. Með þessari viðbót eru áfangastaðir flugfélagsins í Evrópu orðnir 23 talsins. Viðskipti innlent 2.12.2021 09:19
Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum. Innlent 29.11.2021 18:18
Fyrsta dauðsfall í tengslum við eldgosið á La Palma Eldri maður lét lífið í tengslum við eldgosið á eyjunni La Palma á Spáni í vikunni. Maðurinn var 72 ára gamall. Erlent 14.11.2021 09:00
Vandræðaleg þögn vekur athygli í spænskum fjölmiðlum Fréttamenn héldu forseta Madrídarhéraðs, Isabel Díaz Ayuso, í gíslingu í ellefu mínútur í gær. Tilfinningaþrungnum blaðamannafundi forsetans var að ljúka og biðu fréttamenn spenntir eftir viðtali. Lífið 11.11.2021 23:28
Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. Fótbolti 5.11.2021 11:04
Magnaðar myndir sýna La Palma á kafi í ösku Nýjar myndir frá spænsku eyjunni La Palma sýna mikið öskulag sem virðist hafa lagt sig yfir hluta eyjarinnar líkt og teppi. Eldgos í Cumbre Vieja á eynni hefur nú staðið í um sex vikur. Erlent 3.11.2021 08:39