Þúsundir flýja heimili sín vegna gróðurelda Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júlí 2022 09:18 Sterkir vindar og heitt þurrt veður hafa gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að stöðva gróðurelda í Gironde-héraði. AP/SDIS 33 Þúsundir manna þurftu að flýja heimili sín undan gróðureldum sem geisuðu víða um Vestur-Evrópu í gær og hafa eyðilagt gríðarlegt landflæmi. Gróðureldarnir hafa kviknað eftir hitabylgju sem ríður nú yfir Evrópu. Slökkviliðsmenn hafa barist við að halda aftur af gróðureldunum í Frakklandi, Spáni og Portúgal en hitabylgjan sem ríður yfir Evrópu hefur aukið á eldana. Í héraðinu Gironde í suðvestur Frakklandi þurfti að flytja burt meira en tólf þúsund manns þar sem sterkir vindar gerðu slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að slökkva elda sem kviknuðu í nærliggjandi greniskógum. Eldurinn þar og annar skammt frá, rétt sunnan við Bordeaux, hafa tortímt meira en tíu þúsund hekturum. Á Spáni hefur hitinn farið nærri fimmtíu gráðum í hitabylgjunni sem ríður yfir.AP/SDIS 33 Á Spáni hefur gífurlegur hitinn erfiðað störf slökkviliðsmanna en þar hefur hitinn náð upp í rúmar 45 gráður. Í bænum Mijas nálægt Costa del Sol þurfti að flytja meira en þrjú þúsund manns frá heimilum þeirra vegna gróðurelda í nágrenni við bæinn. Portúgalar hafa komið illa út úr hitabylgjunni en að sögn heilbrigðisráðuneytis Portúgals létust 238 manns vegna hitabylgjunnar sem reið yfir frá 7. til 13. júlí en þar af voru flestir hinn látnu eldra fólk. Þá hafa meira en 160 manns slasast í gróðureldum sem herja á landið og hundruð manna þurft að flýja heimili sín. Á föstudag lést flugmaður slökkviliðsflugvélar þegar flugvél hans hrapaði í miðri slökkviaðgerð nálægt landamærunum að Spáni. Hann er sá fyrsti sem deyr í landinu vegna gróðureldanna. Þúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem herja á Vestur-Evrópu.AP/SDIS 33 Spánn Frakkland Portúgal Náttúruhamfarir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Slökkviliðsmenn hafa barist við að halda aftur af gróðureldunum í Frakklandi, Spáni og Portúgal en hitabylgjan sem ríður yfir Evrópu hefur aukið á eldana. Í héraðinu Gironde í suðvestur Frakklandi þurfti að flytja burt meira en tólf þúsund manns þar sem sterkir vindar gerðu slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að slökkva elda sem kviknuðu í nærliggjandi greniskógum. Eldurinn þar og annar skammt frá, rétt sunnan við Bordeaux, hafa tortímt meira en tíu þúsund hekturum. Á Spáni hefur hitinn farið nærri fimmtíu gráðum í hitabylgjunni sem ríður yfir.AP/SDIS 33 Á Spáni hefur gífurlegur hitinn erfiðað störf slökkviliðsmanna en þar hefur hitinn náð upp í rúmar 45 gráður. Í bænum Mijas nálægt Costa del Sol þurfti að flytja meira en þrjú þúsund manns frá heimilum þeirra vegna gróðurelda í nágrenni við bæinn. Portúgalar hafa komið illa út úr hitabylgjunni en að sögn heilbrigðisráðuneytis Portúgals létust 238 manns vegna hitabylgjunnar sem reið yfir frá 7. til 13. júlí en þar af voru flestir hinn látnu eldra fólk. Þá hafa meira en 160 manns slasast í gróðureldum sem herja á landið og hundruð manna þurft að flýja heimili sín. Á föstudag lést flugmaður slökkviliðsflugvélar þegar flugvél hans hrapaði í miðri slökkviaðgerð nálægt landamærunum að Spáni. Hann er sá fyrsti sem deyr í landinu vegna gróðureldanna. Þúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem herja á Vestur-Evrópu.AP/SDIS 33
Spánn Frakkland Portúgal Náttúruhamfarir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira