Ítalía Forsætisráðherra Ítalíu hótar afsögn Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hótaði afsögn sinni í gær ef samstarfsflokkar hans tveir, Norðurbandalagið og Fimm stjörnu hreyfingin, hættu ekki endalausum deilum sín í milli. Erlent 4.6.2019 02:01 Fimm slasaðir eftir að skemmtiferðaskip lenti á fljótabát Vélarbilun olli því að ekki var hægt að draga úr hraða skipsins er það sigldi í gegn um skipaskurð í Feneyjum. Erlent 2.6.2019 12:31 "Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. Erlent 31.5.2019 12:21 Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta. Fótbolti 31.5.2019 08:09 Elton John gefst upp á heimalandinu: „Ég er ekki heimskur, nýlendudrottnandi, heimsvaldasinnaður, breskur fáviti“ Óhætt er að segja að tónlistarmaðurinn sé dauðþreyttur á breskum stjórnmálum. Lífið 31.5.2019 14:49 Fékk eins árs bann fyrir að girða niður um sig fyrir framan dómara Kvenkyns dómari varð fyrir kynferðislegri áreitni í leik 14 ára drengja á Ítalíu. Fótbolti 30.5.2019 22:56 De Rossi kvaddi Roma með mikilli viðhöfn Einn af bestu sonum Roma lék kveðjuleik sinn fyrir félagið í gær. Fótbolti 27.5.2019 09:38 Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. Viðskipti erlent 27.5.2019 07:40 Rakel tekur við störfum Þóru sem fer í ársleyfi Varafréttastjóri RÚV tekur á sig aukna ábyrgð á meðan. Innlent 24.5.2019 14:43 Goðsögn að kveðja AS Roma Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi. Fótbolti 14.5.2019 07:55 Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Lífið 10.5.2019 10:27 Hætta við að skilja afríska hlaupara útundan Skipuleggjendur hálfmaraþons í Trieste á Ítalíu hafa sætt mikilli gagnrýni fyrir að bjóða aðeins evrópskum hlaupurum að taka þátt í hlaupinu. Innlent 28.4.2019 13:38 Tveir nemar fá milljarða sektir vegna skógarelds Tveir ítalskir nemar þurfa að greiða ítalska ríkinu hver um sig 13,5 milljónir evra vegna skógarelds sem þeir voru fundir sekir um að hafa valdið. Erlent 17.4.2019 14:50 Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21 Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 7.4.2019 09:42 Landsliðsþjálfari Ítalíu gagnrýnir linkindina gagnvart rasistum í landinu Þjálfari og einn varnarmaður Juventus þóttu sýna afar forneskjulegt viðhorf eftir leik Juve og Cagliari er þeir sögðu að leikmaður Juve, Moise Kean, hefði að hluta til átt sök á því að hann varð fyrir kynþáttaníði í leik liðanna. Fótbolti 5.4.2019 07:46 Mussolini karpar við Jim Carrey Kanadíski stórleikarinn Jim Carrey átti væntanlega ekki von á því að fá viðbrögð frá barnabarni ítalska einræðisherrans Benito Mussolini þegar hann birti teikningu af Mussolini í snörunni um helgina. Erlent 2.4.2019 07:14 Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist. Innlent 28.3.2019 13:47 Sendu sérsveitir gegn flóttamönnum sem höfðu tekið yfir stjórn skips Áhöfn skipsins hafði komið rúmlega hundrað flóttamönnum og farandfólki til bjargar undan ströndum Líbíu. Erlent 28.3.2019 11:55 Barn lést eftir misheppnaðan umskurð í heimahúsi á Ítalíu Stutt er síðan mál af sama toga kom upp í landinu. Erlent 24.3.2019 17:11 Rændi og kveikti í skólarútu á Ítalíu Lögregla í Mílanó á Ítalíu hefur handtekið 47 ára rútubílstjóra eftir að hann rændi rútu með 51 nemanda um borð, og kveikti síðar í henni. Erlent 20.3.2019 23:46 Forseti Evrópuþingsins hælir Mussolini Forseti Evrópuþingsins, Antonio Tajani, hefur hlotið mikla gagnrýni eftir að hann lofsöng ítalska einræðisherrann Benito Mussolini. Erlent 14.3.2019 14:33 Feneyjar rukka fyrir aðgang að borginni Ferðamenn sem hyggjast sækja Feneyjar heim í dagsferð munu neyðast til að greiða sérstakt gjald til að komast inn í borgina. Erlent 2.3.2019 16:12 Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu. Innlent 26.2.2019 16:32 Talin hætta á stjórnarslitum vegna Salvinis Fimm stjörnu hreyfingin, annar ítölsku stjórnarflokkanna, heldur stafræna atkvæðagreiðslu í dag um hvort flokkurinn ætli að koma í veg fyrir möguleg réttarhöld yfir Matteo Salvini, leiðtoga Bandalagsins, hins stjórnarandstöðuflokksins. Erlent 18.2.2019 03:00 Kjósa um mál á netinu sem gæti sprengt stjórnarsamstarfið Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur verið sakaður um mannrán og valdníðslu. Erlent 17.2.2019 19:05 Ítalskir ráðamenn gagnrýna framlag landsins til Eurovision Ekki eru allir Ítalir á eitt sáttir með hvernig framlagið er valið. Tónlist 11.2.2019 20:43 Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. Erlent 7.2.2019 15:59 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. Erlent 24.1.2019 12:57 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. Innlent 20.1.2019 10:31 « ‹ 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Forsætisráðherra Ítalíu hótar afsögn Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hótaði afsögn sinni í gær ef samstarfsflokkar hans tveir, Norðurbandalagið og Fimm stjörnu hreyfingin, hættu ekki endalausum deilum sín í milli. Erlent 4.6.2019 02:01
Fimm slasaðir eftir að skemmtiferðaskip lenti á fljótabát Vélarbilun olli því að ekki var hægt að draga úr hraða skipsins er það sigldi í gegn um skipaskurð í Feneyjum. Erlent 2.6.2019 12:31
"Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. Erlent 31.5.2019 12:21
Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta. Fótbolti 31.5.2019 08:09
Elton John gefst upp á heimalandinu: „Ég er ekki heimskur, nýlendudrottnandi, heimsvaldasinnaður, breskur fáviti“ Óhætt er að segja að tónlistarmaðurinn sé dauðþreyttur á breskum stjórnmálum. Lífið 31.5.2019 14:49
Fékk eins árs bann fyrir að girða niður um sig fyrir framan dómara Kvenkyns dómari varð fyrir kynferðislegri áreitni í leik 14 ára drengja á Ítalíu. Fótbolti 30.5.2019 22:56
De Rossi kvaddi Roma með mikilli viðhöfn Einn af bestu sonum Roma lék kveðjuleik sinn fyrir félagið í gær. Fótbolti 27.5.2019 09:38
Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. Viðskipti erlent 27.5.2019 07:40
Rakel tekur við störfum Þóru sem fer í ársleyfi Varafréttastjóri RÚV tekur á sig aukna ábyrgð á meðan. Innlent 24.5.2019 14:43
Goðsögn að kveðja AS Roma Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi. Fótbolti 14.5.2019 07:55
Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Lífið 10.5.2019 10:27
Hætta við að skilja afríska hlaupara útundan Skipuleggjendur hálfmaraþons í Trieste á Ítalíu hafa sætt mikilli gagnrýni fyrir að bjóða aðeins evrópskum hlaupurum að taka þátt í hlaupinu. Innlent 28.4.2019 13:38
Tveir nemar fá milljarða sektir vegna skógarelds Tveir ítalskir nemar þurfa að greiða ítalska ríkinu hver um sig 13,5 milljónir evra vegna skógarelds sem þeir voru fundir sekir um að hafa valdið. Erlent 17.4.2019 14:50
Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21
Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 7.4.2019 09:42
Landsliðsþjálfari Ítalíu gagnrýnir linkindina gagnvart rasistum í landinu Þjálfari og einn varnarmaður Juventus þóttu sýna afar forneskjulegt viðhorf eftir leik Juve og Cagliari er þeir sögðu að leikmaður Juve, Moise Kean, hefði að hluta til átt sök á því að hann varð fyrir kynþáttaníði í leik liðanna. Fótbolti 5.4.2019 07:46
Mussolini karpar við Jim Carrey Kanadíski stórleikarinn Jim Carrey átti væntanlega ekki von á því að fá viðbrögð frá barnabarni ítalska einræðisherrans Benito Mussolini þegar hann birti teikningu af Mussolini í snörunni um helgina. Erlent 2.4.2019 07:14
Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist. Innlent 28.3.2019 13:47
Sendu sérsveitir gegn flóttamönnum sem höfðu tekið yfir stjórn skips Áhöfn skipsins hafði komið rúmlega hundrað flóttamönnum og farandfólki til bjargar undan ströndum Líbíu. Erlent 28.3.2019 11:55
Barn lést eftir misheppnaðan umskurð í heimahúsi á Ítalíu Stutt er síðan mál af sama toga kom upp í landinu. Erlent 24.3.2019 17:11
Rændi og kveikti í skólarútu á Ítalíu Lögregla í Mílanó á Ítalíu hefur handtekið 47 ára rútubílstjóra eftir að hann rændi rútu með 51 nemanda um borð, og kveikti síðar í henni. Erlent 20.3.2019 23:46
Forseti Evrópuþingsins hælir Mussolini Forseti Evrópuþingsins, Antonio Tajani, hefur hlotið mikla gagnrýni eftir að hann lofsöng ítalska einræðisherrann Benito Mussolini. Erlent 14.3.2019 14:33
Feneyjar rukka fyrir aðgang að borginni Ferðamenn sem hyggjast sækja Feneyjar heim í dagsferð munu neyðast til að greiða sérstakt gjald til að komast inn í borgina. Erlent 2.3.2019 16:12
Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu. Innlent 26.2.2019 16:32
Talin hætta á stjórnarslitum vegna Salvinis Fimm stjörnu hreyfingin, annar ítölsku stjórnarflokkanna, heldur stafræna atkvæðagreiðslu í dag um hvort flokkurinn ætli að koma í veg fyrir möguleg réttarhöld yfir Matteo Salvini, leiðtoga Bandalagsins, hins stjórnarandstöðuflokksins. Erlent 18.2.2019 03:00
Kjósa um mál á netinu sem gæti sprengt stjórnarsamstarfið Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur verið sakaður um mannrán og valdníðslu. Erlent 17.2.2019 19:05
Ítalskir ráðamenn gagnrýna framlag landsins til Eurovision Ekki eru allir Ítalir á eitt sáttir með hvernig framlagið er valið. Tónlist 11.2.2019 20:43
Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. Erlent 7.2.2019 15:59
Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. Erlent 24.1.2019 12:57
Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. Innlent 20.1.2019 10:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent