Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. september 2019 09:30 Lukaku skorar hér úr vítinu undir apahljóðunum. vísir/getty Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. Lukaku tryggði Inter sigur á Cagliari um síðustu helgi með marki úr vítaspyrnu en á meðan hann tók spyrnuna voru stuðningsmenn Cagliari með apahljóð. Hreinn og klár rasismi enda horfði Lukaku reiður upp í stúku eftir að hafa skorað. Stuðningsmannahópurinn Curva Nord hefur sent Lukaku opið bréf og varið þessa hegðun stuðningsmanna andstæðinganna sem þeir segja að sé ekki rasismi. „Ítalskir áhorfendur eru ekki rasistar og okkur þykir miður að þú hafir upplifað þetta atvik sem rasisma. Þú verður að skilja að Ítalía er ekki eins og lönd í Norður-Evrópu þar sem rasismi er raunverulegt vandamál,“ skrifaði hópurinn á Facebook. „Við skiljum að þú hafir upplifað þetta atvik sem kynþáttaníð en það er ekki þannig. Á Ítalíu notum við alls konar aðferðir til þess að hjálpa liðunum okkar og gera andstæðinginn stressaðan. Þessi hegðun til þín var því virðing þar sem þeir óttuðust að þú myndir skora. Það hefur ekkert að gera með að þeir hati þig og séu rasistar.“ Það er ekkert annað. Yfirmenn Cagliari hafa hótað því að finna þessa áhorfendur og setja þá í bann. Þessi hegðun sé ekki ásættanleg. Kynþáttaníð á ítölskum völlum hefur verið mikið í umræðunni síðasta árið enda virðast hlutirnir breytast hægt þar í landi. Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3. apríl 2019 08:30 Landsliðsþjálfari Ítalíu gagnrýnir linkindina gagnvart rasistum í landinu Þjálfari og einn varnarmaður Juventus þóttu sýna afar forneskjulegt viðhorf eftir leik Juve og Cagliari er þeir sögðu að leikmaður Juve, Moise Kean, hefði að hluta til átt sök á því að hann varð fyrir kynþáttaníði í leik liðanna. 5. apríl 2019 09:00 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Segir viðbrögð Bonucci jafn slæm og kynþáttafordómana Franski heims- og Evrópumeistarinn fordæmir ummæli Leonardos Bonucci. 5. apríl 2019 16:45 Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus. 15. maí 2019 09:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Sjá meira
Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. Lukaku tryggði Inter sigur á Cagliari um síðustu helgi með marki úr vítaspyrnu en á meðan hann tók spyrnuna voru stuðningsmenn Cagliari með apahljóð. Hreinn og klár rasismi enda horfði Lukaku reiður upp í stúku eftir að hafa skorað. Stuðningsmannahópurinn Curva Nord hefur sent Lukaku opið bréf og varið þessa hegðun stuðningsmanna andstæðinganna sem þeir segja að sé ekki rasismi. „Ítalskir áhorfendur eru ekki rasistar og okkur þykir miður að þú hafir upplifað þetta atvik sem rasisma. Þú verður að skilja að Ítalía er ekki eins og lönd í Norður-Evrópu þar sem rasismi er raunverulegt vandamál,“ skrifaði hópurinn á Facebook. „Við skiljum að þú hafir upplifað þetta atvik sem kynþáttaníð en það er ekki þannig. Á Ítalíu notum við alls konar aðferðir til þess að hjálpa liðunum okkar og gera andstæðinginn stressaðan. Þessi hegðun til þín var því virðing þar sem þeir óttuðust að þú myndir skora. Það hefur ekkert að gera með að þeir hati þig og séu rasistar.“ Það er ekkert annað. Yfirmenn Cagliari hafa hótað því að finna þessa áhorfendur og setja þá í bann. Þessi hegðun sé ekki ásættanleg. Kynþáttaníð á ítölskum völlum hefur verið mikið í umræðunni síðasta árið enda virðast hlutirnir breytast hægt þar í landi.
Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3. apríl 2019 08:30 Landsliðsþjálfari Ítalíu gagnrýnir linkindina gagnvart rasistum í landinu Þjálfari og einn varnarmaður Juventus þóttu sýna afar forneskjulegt viðhorf eftir leik Juve og Cagliari er þeir sögðu að leikmaður Juve, Moise Kean, hefði að hluta til átt sök á því að hann varð fyrir kynþáttaníði í leik liðanna. 5. apríl 2019 09:00 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Segir viðbrögð Bonucci jafn slæm og kynþáttafordómana Franski heims- og Evrópumeistarinn fordæmir ummæli Leonardos Bonucci. 5. apríl 2019 16:45 Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus. 15. maí 2019 09:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Sjá meira
Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3. apríl 2019 08:30
Landsliðsþjálfari Ítalíu gagnrýnir linkindina gagnvart rasistum í landinu Þjálfari og einn varnarmaður Juventus þóttu sýna afar forneskjulegt viðhorf eftir leik Juve og Cagliari er þeir sögðu að leikmaður Juve, Moise Kean, hefði að hluta til átt sök á því að hann varð fyrir kynþáttaníði í leik liðanna. 5. apríl 2019 09:00
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49
Segir viðbrögð Bonucci jafn slæm og kynþáttafordómana Franski heims- og Evrópumeistarinn fordæmir ummæli Leonardos Bonucci. 5. apríl 2019 16:45
Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus. 15. maí 2019 09:00