Þrír handteknir vegna brúarhrunsins í Genúa Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2019 15:51 Brak úr Morandi-brúnni eftir að rústir hennar voru rifnar. Vísir/EPA Starfsmenn rekstraraðila brúar sem hrundi í borginni Genúa á Ítalíu í fyrra hafa verið hnepptir í stofufangelsi vegna rannsóknar lögreglu. Fjörutíu og þrír fórust þegar brúin hrundi en skattrannsóknaryfirvöld segjast hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hafi verið falsaðar. Þremenningarnir sem voru fangelsaðir eru starfsmenn Atlantia, móðurfélags Autostrade per l´Italia, rekstrarfélags Morandi-brúarinnar sem hrundi 14. ágúst í fyrra og viðhaldsfyrirtækisins SPEA Engineering, að sögn lögreglu. Hraðbraut lá um brúna sem var reist á 7. áratugnum.Reuters-fréttastofan hefur ennfremur eftir lögreglu að sex starfsmönnum til viðbótar hafi verið bannað tímabundið að sinna störfum sínum. Leitað hafi verið á skrifstofum þeirra sem rannsóknin beinist að. Autostrade heldur því fram að allar brýr sem rannsókn yfirvalda beinist að séu öruggar. Á sama tíma lýstu skattrannsóknaryfirvöld því yfir að þau hefðu fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hefðu verið falsaðar eða upplýsingum hafi verið haldið utan þeirra til þess að afvegaleiða eftirlitsmenn samgönguráðuneytisins og komast hjá frekara eftirliti. Ítalía Tengdar fréttir Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27 Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05 Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Starfsmenn rekstraraðila brúar sem hrundi í borginni Genúa á Ítalíu í fyrra hafa verið hnepptir í stofufangelsi vegna rannsóknar lögreglu. Fjörutíu og þrír fórust þegar brúin hrundi en skattrannsóknaryfirvöld segjast hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hafi verið falsaðar. Þremenningarnir sem voru fangelsaðir eru starfsmenn Atlantia, móðurfélags Autostrade per l´Italia, rekstrarfélags Morandi-brúarinnar sem hrundi 14. ágúst í fyrra og viðhaldsfyrirtækisins SPEA Engineering, að sögn lögreglu. Hraðbraut lá um brúna sem var reist á 7. áratugnum.Reuters-fréttastofan hefur ennfremur eftir lögreglu að sex starfsmönnum til viðbótar hafi verið bannað tímabundið að sinna störfum sínum. Leitað hafi verið á skrifstofum þeirra sem rannsóknin beinist að. Autostrade heldur því fram að allar brýr sem rannsókn yfirvalda beinist að séu öruggar. Á sama tíma lýstu skattrannsóknaryfirvöld því yfir að þau hefðu fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hefðu verið falsaðar eða upplýsingum hafi verið haldið utan þeirra til þess að afvegaleiða eftirlitsmenn samgönguráðuneytisins og komast hjá frekara eftirliti.
Ítalía Tengdar fréttir Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27 Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05 Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27
Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05
Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29