Bretland Bretar lýsa áhyggjum af meintum njósnara í haldi Rússa Utanríkisráðherra Bretlands segir til skoðunar hvort að breskir ferðalangar séu öruggir í Rússlandi. Erlent 4.1.2019 12:40 Bretar senda herskip til að stöðva förufólk á Ermarsundi Innanríkisráðuneyti Bretlands óskaði eftir aðstoð sjóhersins vegna fjölgunar fólks sem reynir að komast yfir sundið á litlum bátum undanfarnar vikur. Erlent 4.1.2019 06:50 Þrír sakfelldir fyrir að myrða blaðamann BBC Þrír afganskir menn hafa verið sakfelldir fyrir að myrða Ahmad Shah, blaðamann BBC. Erlent 3.1.2019 16:50 Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. Erlent 3.1.2019 08:16 Meirihluti flokkssystkina Corbyn ósammála honum um Brexit Þrátt fyrir það telur rúmur meirihluti flokksmanna að Corbyn standi sig vel sem leiðtogi. Erlent 2.1.2019 10:25 Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester. Erlent 1.1.2019 12:40 Segir ólíklegt að Brexit náist á réttum tíma verði samningur May ekki samþykktur Liam Fox, alþjóðaviðskiptaráðherra Bretlands, segir helmingslíkur á því að Bretland yfirgefi ekki Evrópusambandið í lok mars næstkomandi, verði drög Theresu May forsætisráðherra að útgöngusamningi Bretlands við Evrópusambandið ekki samþykkt af þinginu. Erlent 30.12.2018 16:29 Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. Erlent 29.12.2018 13:40 Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. Erlent 29.12.2018 10:18 Telja tímaspursmál hvenær farandfólk ferst á Ermarsundi Fjöldi fólks hefur reynt að komast með smábátum yfir Ermarsund til Bretlands undanfarnar vikur og mánuði. Erlent 28.12.2018 18:05 Thatcher hafði efasemdir um Mandela eftir þeirra fyrsta símtal Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafði efasemdir um Nelson Mandela, frelsishetju Suður-Afríku, eftir þeirra fyrsta símtal árið 1990, nokkrum mánuðum eftir að Mandela losnaði úr fangelsi í heimalandi sínu. Erlent 28.12.2018 10:50 Neytendur sagðir vantreysta áhrifavöldum Þrátt fyrir að rúmur helmingur ungra neytenda láti auglýsingar á samfélagsmiðlum hafa áhrif á kauphegðun sína segist mikill meirihluti aðspurðra vantreysta svokölluðum áhrifavöldum. Viðskipti erlent 28.12.2018 10:59 Bretar koma sér upp drónavörnum Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól. Erlent 25.12.2018 10:09 Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Erlent 24.12.2018 10:37 Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. Erlent 23.12.2018 11:42 Fyrrverandi leiðtogi Frjálslynda flokksins í Bretlandi látinn Paddy Ashdown lést í dag, 77 ára að aldri. Erlent 22.12.2018 20:23 Þjóðaratkvæðagreiðsla heldur ekki í boði hjá Corbyn Leiðtogi Verkamannaflokksins vill að þingið fái að greiða atkvæði um Brexit-sáttmála Theresu May – sem hann veit að breska þingið mun kolfella – og boða sem fyrst til þingkosninga og freista þess í kjölfarið að fá hagstæðari samning við Evrópusambandið. Erlent 22.12.2018 15:15 Tvennt í haldi vegna drónaflugs við Gatwick Flugmálayfirvöld á Gatwick hafa gefið út að til standi að flytja 124 þúsund farþega til og frá vellinum í dag. Erlent 22.12.2018 08:10 Tegund drónans gæti komið upp um sökudólginn Bresku lögreglunni hefur orðið eitthvað ágengt í leit sinni að þeim sem flaug dróna um flugvallarsvæði Gatwick í Bretlandi í kvöld og truflaði flugsamgöngur og hefur listi yfir hina grunuðu verið þrengdur að því er breska dagblaðið Telegraph greinir frá. Erlent 21.12.2018 23:41 Gatwick opnaður á ný Búið er að opna Gatwick-flugvöllinn á ný eftir að flugvallaryfirvöld neyddust til að loka honum og stöðva alla flugumferð vegna dróna sem var á sveimi yfir vellinum. Erlent 21.12.2018 21:51 Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. Erlent 21.12.2018 18:02 Sjáðu konunglegu jólakveðjurnar frá Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi Konungsfjölskyldurnar í Evrópu hafa verið duglegar að birta jólakveðjur sínar á síðustu dögum. Lífið 21.12.2018 10:28 Pólitískt samkomulag jafnvel ef Brexit-samningur verður felldur Ísland, Noregur og Liechtenstein hafa náð samningi við Bretland vegna Brexit. Frá þessu var greint á vef utanríkisráðuneytisins í gær. Innlent 20.12.2018 20:54 Gatwick opnaður á ný Gatwick flugvöllur á Englandi opnaði loks í morgun eftir að hafa verið meira og minna lokaður í einn og hálfan sólarhring eftir að drónar tóku að sveima yfir vellinum. Erlent 21.12.2018 07:46 Flug á Gatwick gæti raskast í marga daga vegna drónanna Óþekktir drónar á sveimi yfir flugvellinum hafa stöðvað alla flugumferð í dag. Erlent 20.12.2018 16:23 Ísland og Bretland ná samkomulagi um Brexit-samning Stjórnvöld á Íslandi, Noregi og Liechtenstein hafa náð samkomulagi við Bretland vegna útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu. Innlent 20.12.2018 13:02 Rússneskur ríkisfjölmiðill braut hlutleysisreglur í umfjöllun um Skrípal Á meðal þátta RT sem breska fjölmiðlanefndin taldi að hefði brotið reglur var umræðuþáttur sem George Galloway, breskur fyrrverandi þingmaður, stýrði. Erlent 20.12.2018 12:22 Miklar raskanir á flugi frá Gatwick vegna dróna Miklar raskanir hafa orðið á flugi frá Gatwick flugvelli eftir að drónar sáust á flugi í grennd við völlinn. Erlent 20.12.2018 07:22 Risasekt fyrir að eltast við uppljóstrara Bandarísk yfirvöld hafa gert breska stórbankanum Barclays að greiða 15 milljónir dollara, eða rúmlega 1,8 milljarða íslenskra króna, í sekt eftir að framkvæmdastjórinn Jes Staley fékk meðal annars öryggisdeild bankans það verkefni að afhjúpa uppljóstrara. Erlent 19.12.2018 22:24 Bretar eru nokkuð rólegir þrátt fyrir að staðan sé nú uggvænleg Þótt yfirvöld hafi sett þúsundir hermanna í viðbragðsstöðu vegna þess að auknar líkur eru á samningslausu Brexit segir Sif Sigmarsdóttir breskan almenning nokkuð rólegan. Erlent 19.12.2018 22:22 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 128 ›
Bretar lýsa áhyggjum af meintum njósnara í haldi Rússa Utanríkisráðherra Bretlands segir til skoðunar hvort að breskir ferðalangar séu öruggir í Rússlandi. Erlent 4.1.2019 12:40
Bretar senda herskip til að stöðva förufólk á Ermarsundi Innanríkisráðuneyti Bretlands óskaði eftir aðstoð sjóhersins vegna fjölgunar fólks sem reynir að komast yfir sundið á litlum bátum undanfarnar vikur. Erlent 4.1.2019 06:50
Þrír sakfelldir fyrir að myrða blaðamann BBC Þrír afganskir menn hafa verið sakfelldir fyrir að myrða Ahmad Shah, blaðamann BBC. Erlent 3.1.2019 16:50
Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. Erlent 3.1.2019 08:16
Meirihluti flokkssystkina Corbyn ósammála honum um Brexit Þrátt fyrir það telur rúmur meirihluti flokksmanna að Corbyn standi sig vel sem leiðtogi. Erlent 2.1.2019 10:25
Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester. Erlent 1.1.2019 12:40
Segir ólíklegt að Brexit náist á réttum tíma verði samningur May ekki samþykktur Liam Fox, alþjóðaviðskiptaráðherra Bretlands, segir helmingslíkur á því að Bretland yfirgefi ekki Evrópusambandið í lok mars næstkomandi, verði drög Theresu May forsætisráðherra að útgöngusamningi Bretlands við Evrópusambandið ekki samþykkt af þinginu. Erlent 30.12.2018 16:29
Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. Erlent 29.12.2018 13:40
Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. Erlent 29.12.2018 10:18
Telja tímaspursmál hvenær farandfólk ferst á Ermarsundi Fjöldi fólks hefur reynt að komast með smábátum yfir Ermarsund til Bretlands undanfarnar vikur og mánuði. Erlent 28.12.2018 18:05
Thatcher hafði efasemdir um Mandela eftir þeirra fyrsta símtal Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafði efasemdir um Nelson Mandela, frelsishetju Suður-Afríku, eftir þeirra fyrsta símtal árið 1990, nokkrum mánuðum eftir að Mandela losnaði úr fangelsi í heimalandi sínu. Erlent 28.12.2018 10:50
Neytendur sagðir vantreysta áhrifavöldum Þrátt fyrir að rúmur helmingur ungra neytenda láti auglýsingar á samfélagsmiðlum hafa áhrif á kauphegðun sína segist mikill meirihluti aðspurðra vantreysta svokölluðum áhrifavöldum. Viðskipti erlent 28.12.2018 10:59
Bretar koma sér upp drónavörnum Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól. Erlent 25.12.2018 10:09
Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Erlent 24.12.2018 10:37
Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. Erlent 23.12.2018 11:42
Fyrrverandi leiðtogi Frjálslynda flokksins í Bretlandi látinn Paddy Ashdown lést í dag, 77 ára að aldri. Erlent 22.12.2018 20:23
Þjóðaratkvæðagreiðsla heldur ekki í boði hjá Corbyn Leiðtogi Verkamannaflokksins vill að þingið fái að greiða atkvæði um Brexit-sáttmála Theresu May – sem hann veit að breska þingið mun kolfella – og boða sem fyrst til þingkosninga og freista þess í kjölfarið að fá hagstæðari samning við Evrópusambandið. Erlent 22.12.2018 15:15
Tvennt í haldi vegna drónaflugs við Gatwick Flugmálayfirvöld á Gatwick hafa gefið út að til standi að flytja 124 þúsund farþega til og frá vellinum í dag. Erlent 22.12.2018 08:10
Tegund drónans gæti komið upp um sökudólginn Bresku lögreglunni hefur orðið eitthvað ágengt í leit sinni að þeim sem flaug dróna um flugvallarsvæði Gatwick í Bretlandi í kvöld og truflaði flugsamgöngur og hefur listi yfir hina grunuðu verið þrengdur að því er breska dagblaðið Telegraph greinir frá. Erlent 21.12.2018 23:41
Gatwick opnaður á ný Búið er að opna Gatwick-flugvöllinn á ný eftir að flugvallaryfirvöld neyddust til að loka honum og stöðva alla flugumferð vegna dróna sem var á sveimi yfir vellinum. Erlent 21.12.2018 21:51
Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. Erlent 21.12.2018 18:02
Sjáðu konunglegu jólakveðjurnar frá Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi Konungsfjölskyldurnar í Evrópu hafa verið duglegar að birta jólakveðjur sínar á síðustu dögum. Lífið 21.12.2018 10:28
Pólitískt samkomulag jafnvel ef Brexit-samningur verður felldur Ísland, Noregur og Liechtenstein hafa náð samningi við Bretland vegna Brexit. Frá þessu var greint á vef utanríkisráðuneytisins í gær. Innlent 20.12.2018 20:54
Gatwick opnaður á ný Gatwick flugvöllur á Englandi opnaði loks í morgun eftir að hafa verið meira og minna lokaður í einn og hálfan sólarhring eftir að drónar tóku að sveima yfir vellinum. Erlent 21.12.2018 07:46
Flug á Gatwick gæti raskast í marga daga vegna drónanna Óþekktir drónar á sveimi yfir flugvellinum hafa stöðvað alla flugumferð í dag. Erlent 20.12.2018 16:23
Ísland og Bretland ná samkomulagi um Brexit-samning Stjórnvöld á Íslandi, Noregi og Liechtenstein hafa náð samkomulagi við Bretland vegna útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu. Innlent 20.12.2018 13:02
Rússneskur ríkisfjölmiðill braut hlutleysisreglur í umfjöllun um Skrípal Á meðal þátta RT sem breska fjölmiðlanefndin taldi að hefði brotið reglur var umræðuþáttur sem George Galloway, breskur fyrrverandi þingmaður, stýrði. Erlent 20.12.2018 12:22
Miklar raskanir á flugi frá Gatwick vegna dróna Miklar raskanir hafa orðið á flugi frá Gatwick flugvelli eftir að drónar sáust á flugi í grennd við völlinn. Erlent 20.12.2018 07:22
Risasekt fyrir að eltast við uppljóstrara Bandarísk yfirvöld hafa gert breska stórbankanum Barclays að greiða 15 milljónir dollara, eða rúmlega 1,8 milljarða íslenskra króna, í sekt eftir að framkvæmdastjórinn Jes Staley fékk meðal annars öryggisdeild bankans það verkefni að afhjúpa uppljóstrara. Erlent 19.12.2018 22:24
Bretar eru nokkuð rólegir þrátt fyrir að staðan sé nú uggvænleg Þótt yfirvöld hafi sett þúsundir hermanna í viðbragðsstöðu vegna þess að auknar líkur eru á samningslausu Brexit segir Sif Sigmarsdóttir breskan almenning nokkuð rólegan. Erlent 19.12.2018 22:22
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent