
Húrra verður heitasti dansbar bæjarins
Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa keypt skemmtistaðinn Húrra. Síðustu daga hafa þeir unnið hörðum höndum við að taka allt í gegn og opna dúndrandi dansstað um helgina.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa keypt skemmtistaðinn Húrra. Síðustu daga hafa þeir unnið hörðum höndum við að taka allt í gegn og opna dúndrandi dansstað um helgina.
Eurosonic tónlistarhátíðinni í Groningen í Hollandi, hefst í næstu viku, nánar tiltekið, 16. -10. janúar.
Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum til 26. janúar.
Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma.
Bandaríski tónlistarmaðurinn Louis Cole heldur tónleika í Hljómahöll þann 15. febrúar næstkomandi.
Helga Margrét Marzellíusardóttir, kórstjóri Hinsegin kórsins, segir að allir séu velkomnir í hópinn en í kvöld fara fram raddprufur. Mikilvægast sé að fólk sé opið fyrir mannlífinu og sé tilbúið að syngja alls konar tónlist.
Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015.
Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum.
Föstudagskósíheit með Katrínu Helgu Andrésdóttur.
Hljómsveitin Hjaltalín hefur verið þögul síðustu þrjú ár en í dag breytist það. Nýtt lag, Baronesse, og myndband við það koma út í dag og einnig tilkynnir sveitin stórtónleika. Ævintýrið heldur áfram.
Alma Guðmundsdóttir er að gera það gott sem lagahöfundur í Los Angeles. „Þetta er mikið hark til að byrja með og getur tekið nokkurra ára hark að komast á einhvern góðan stað.“
Bræðurnir Sveinbjörn I. Baldvinsson skáld og Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld starfa hvor á sínum vettvangi á menningarsviðinu. Stundum leggja þeir þó saman krafta sína og úr verða listaverk. Lagið Leiðin er dæmi um slíkt.
Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla.
Frændurnir Kristján og Halldór Eldjárn hófu að semja tónlist 12 og 14 ára gamlir. Þegar kemur að tísku er hljómsveitarfélagi þeirra í Sykri, Stefán Finnbogason, helsta tískufyrirmyndin.
Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa.
Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Taylor, betur þekktur sem "Beard Guy“ í indiepoppsveitinni Walk off the Earth, er látinn.
Ray Sawyer, söngvari í bandarísku sveitinni Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri.
Patience Foster, fjölmiðlafulltrúi bandaríska rapparans Cardi B, náðist á myndbandsupptöku hella sér yfir konu á flugvelli í Ástralíu um helgina.
Fimmta árs læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Doctor Victor frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Somebody Like You.
NIður þrjár hæðir með þrjú píanó fyrir tónleika Ólafs Arnalds
Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Hér má hlýða á þeirra endalokalagaval.
Kári Sturluson og KS Productions fengu fyrirframgreiðslu upp á 35 milljónir króna af miðasölutekjum en peningurinn hefur ekki skilað sér aftur.
Íslenski rapparinn 24/7 frumsýnir í dag ásamt Birgi Hákoni nýtt myndband við lagið Hvað er planið.
Sigríður Ólafsdóttir er elskuð og dáð innan íslenska tónlistarbransans þar sem hún hefur unnið í fleiri ár. Nú er hún nýráðin framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar sem fer fram í apríl.
Heilagur jóla-Andi leiðir okkur í gegnum hillingahismið með aðstoð hljóðgervlakórs.
Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum.
Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar.
Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018.
Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018.