Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 19. júlí 2019 15:56 Elísabet Ormslev söng lengi einungis lög eftir aðra, en hefur nýlega hafið að taka upp og gefa út eigið efni. Anton Brink Elísabet Ormslev skellti saman brakandi ferskum R&B-skotnum poppplaylista fyrir Vísi á augabragði. Hún er þaulvön söngkona þó hún hafi einungis nýlega farið að taka upp eigið sólóefni, sem hún gefur út undir fornafni sínu.Lag hennar Heart Beats, sem kom út fyrir rétt rúmum mánuði, hefur verið í umtalsverðri spilun. Lagið er fyrsta smáskífan af EP-plötunni Sugar sem kemur út snemma árs 2020. Lagalisti Elísabetar er Íslandsmiðaður, átta af tíu lögum eru íslensk, og öll lögin tíu komu út núna í sumar 2019. Það er því auðvelt að fullyrða að listinn sé barkandi freskur, eins og maðurinn sagði. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Elísabet Ormslev skellti saman brakandi ferskum R&B-skotnum poppplaylista fyrir Vísi á augabragði. Hún er þaulvön söngkona þó hún hafi einungis nýlega farið að taka upp eigið sólóefni, sem hún gefur út undir fornafni sínu.Lag hennar Heart Beats, sem kom út fyrir rétt rúmum mánuði, hefur verið í umtalsverðri spilun. Lagið er fyrsta smáskífan af EP-plötunni Sugar sem kemur út snemma árs 2020. Lagalisti Elísabetar er Íslandsmiðaður, átta af tíu lögum eru íslensk, og öll lögin tíu komu út núna í sumar 2019. Það er því auðvelt að fullyrða að listinn sé barkandi freskur, eins og maðurinn sagði.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira