Neistinn orðinn að báli hjá Shawn Mendes og Camilu Cabello Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. júlí 2019 11:41 Hið söngelska par gaf á dögunum út sumarsmellinn Señorita . Vísir/getty Kanadíski söngvarinn Shawn Mendes og kúbversk-bandaríska söngkonan Camila Cabello sem gáfu á dögunum út sumarsmellinn Señorita hafa undanfarið sést kyssast og haldast í hendur á götum Los Angeles. Aðdáendur Mendes og Cabello hafa undanfarið tekið eftir því að Cabello sé grunsamlega dugleg að mæta á tónleika Mendes.Innt eftir svörum hafa Mendes og Cabello hingað til ekki viljað tjá sig um sambandið en þrátt fyrir að það sé tiltölulega nýtt hafa þau verið góðir vinir í langan tíma en vinir söngelska parsins segja að það hafi alltaf verið augljóst að um gagnkvæma hrifningu væri að ræða. Þannig hefur tímaritið ELLE eftir heimildarmanni að það hefði bara verið tímaspursmál hvenær þau myndu láta til skarar skríða.Camila Cabello er bandarísk söngkona en hún kemur upprunalega frá Kúbu. Segja má að hún flytji ástaróð til heimalandsins í lagi sínu Havana.Vísir/getty„Þau eru bara að kýla á þetta og halda ekkert aftur af sér. Þetta er virkilega spennandi skref í þeirra sambandi fyrir þau bæði. Þau hafa ekki að neinu leyti viljað vera í sundur. Þau eru nánast saman allan sólarhringinn.“ Cabello hætti í síðasta mánuði með þjálfaranum Matthew Hussey en þau höfðu verið saman í rúmt eitt og hálft ár. Síðasta vor komst sá orðrómur á kreik að Mendes væri byrjaður með Hailey Baldwin en það var áður en hún tók aftur saman við söngvarann Justin Bieber. Hollywood Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Kanadíski söngvarinn Shawn Mendes og kúbversk-bandaríska söngkonan Camila Cabello sem gáfu á dögunum út sumarsmellinn Señorita hafa undanfarið sést kyssast og haldast í hendur á götum Los Angeles. Aðdáendur Mendes og Cabello hafa undanfarið tekið eftir því að Cabello sé grunsamlega dugleg að mæta á tónleika Mendes.Innt eftir svörum hafa Mendes og Cabello hingað til ekki viljað tjá sig um sambandið en þrátt fyrir að það sé tiltölulega nýtt hafa þau verið góðir vinir í langan tíma en vinir söngelska parsins segja að það hafi alltaf verið augljóst að um gagnkvæma hrifningu væri að ræða. Þannig hefur tímaritið ELLE eftir heimildarmanni að það hefði bara verið tímaspursmál hvenær þau myndu láta til skarar skríða.Camila Cabello er bandarísk söngkona en hún kemur upprunalega frá Kúbu. Segja má að hún flytji ástaróð til heimalandsins í lagi sínu Havana.Vísir/getty„Þau eru bara að kýla á þetta og halda ekkert aftur af sér. Þetta er virkilega spennandi skref í þeirra sambandi fyrir þau bæði. Þau hafa ekki að neinu leyti viljað vera í sundur. Þau eru nánast saman allan sólarhringinn.“ Cabello hætti í síðasta mánuði með þjálfaranum Matthew Hussey en þau höfðu verið saman í rúmt eitt og hálft ár. Síðasta vor komst sá orðrómur á kreik að Mendes væri byrjaður með Hailey Baldwin en það var áður en hún tók aftur saman við söngvarann Justin Bieber.
Hollywood Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira